Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.06.1976, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 16. júní 1976 h!nff“ Selfossbúar athugið Heilbrigðisnefnd Selfoss hefur samþykkt að hvetja hreppsbúa til að hreinsa út á lóð- um sinum og lendum samanber 40. grein gildandi heilbrigðisreglugerðar. Er fólk eindregið beðið um að hafa lokið þessum verkefnum fyrir 25. júni nk. Fram til þess tima geta þeir, sem þess óska, leit- að aðstoðar hjá áhaldahúsi hreppsins við að flytja burtu rusl af lóðum sinum án endurgjalds. Að frestinum liðnum mun sveitarstjóm hreppsins, ef þurfa þykir, framkvæma hreinsunina á kostnað eig- enda. Heiibrigðisnefnd Selfoss. Frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja nemendur er til 15. ágúst. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru: 1. Gagnfræðapróf eða hliðstætt próf. 2. 24 mánaða hásetatimi eftir 15 ára aldur. Þá þurfa umsækjendur að leggja fram augnvottorð frá augnlækni, heilbrigðis- vottorð og sakarvottorð. Fyrir þá sem fullnægja ekki skilyrði 1) er haldin undirbúningsdeild við skólann. Einnig er heimilt að reyna við inntöku- próf i 1. bekk i haust. Prófgreinar eru: Stærðfræði, eðjifefræði, islenska, enska og danska. Haldin verða stutt námskeið i þessum greinum og hefjast þau 14. september. Inntökuskgyrði i undirbúningsdeild eru 17 mánaða hásetatimi auk fyrrgreindra vott- orða. 4. stigs deild (varðskipadeild) verður væntanlega haldin i vetul. 1. bekkjardeildir verða haldnar á eftir- töldum stöðum ef næg þátttaka fæst: Akureyri, ísafirði og Neskaupstað. Skólinn verður settur 1. október kl. 14. Skólastjórinn. Ritori óskost i launadeild i 2/3 hluta stöðu. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 23. júni n.k. Fjármáiaráðuneytið, 15. júni 1976. Merkjasala Sölufólk óskast til að selja merki Þjóðhátíðar- dagsins 17. júní. Merkin eruafgreidd að Frfkirkjuvegi 11 á morgun frá kl. 9 f.h. Góð sölulaun. Þ jóðhátíðarnef nd Reykjavíkur Voikswageneigendur Höfum fy rirliggjandi: Bretti — Huröir — Vélarlok — Geymslulok i Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum i einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reynið viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. Hvað á að gera við ótíma- bæra barnsfæðingu? Hvað gerir leikmaður ef fæðingu ber skyndilega að höndum Hvaö á að gera við barnsfæð- ingu: bér fallast áreiðanlega hend- ur, ef þú neyðist til að vera ljós- móðir án þess að hafa verið nokkru sinni viöstaddur fæðingu og veiztekki, hvernig á að slita naflastrenginn. Taktu samt lifinu með ró. bað er eðlilegt að eignast barn og 95 af hverjum 100 barnsfæðingum ganga eðlilega fyrir sig og barn- ið fæðist án utanaðkomandi hjálpar að ráði. Flestar konur finna, þegar fæðing er að byrja. Hriðir eða reglubundinn samdráttur legs- ins á þriggja til sjö minútna millibili bendir til þess. bANNlG ER EÐLILEG FÆÐING. Smám saman þenst legháls- inn út við hverja hrið til þess að iikami bamsins geti þrýstst út. betta er úlvikkunin. begar henni er lokið springur fomistað og hluti fósturvatnsins kemur. Skömmu áður hefúr konan sjálf fundið til smáhvilda á hriðun- um, þvi að þrýstingurinn á leg- iðsjálftminnkar. Eftir skamma stund byrja hriðirnar aftur af fullum krafti og nú byrjar rembingssóttin. Höfuðið er á undan, ef barnið fæðist i hvirfilstöðu. Við hverja hrið sést á kollinn, þegar loka- hriðarnar em. Hann birtist og hverfur, en sifellt stækkar hann. Ef þú ert leikmaður máttu ekki gleyma þvi, aðláta konuna liggja á bakinu og þrýsta svo á læri hennar, að þau nái að úln- liðum. bað sést á kollinn á barninu (bað séstá hárinu), en ef hríðirnar eru þannig, að langt liður á milli, virðist barnið þrýstast aftur inn i likama kon- unnar. begar kollurinn er kom- inn á samt ekkert að gera, þvi að líkaminn kemur i næstu hrið. Fylgjan kemur eftir fæðingu barnsins og virðist harla litil enda fæðing hennar oftast þján- ingarlaus. bað er auðvelt að binda fyrir naflastrenginn, sem liggur milli barns og fylgju. Fyrsta verk:Takið með báð- um höndum um höfuð barnsins án þess að snerta háls þess og aðstoðið þannig fæðingu þess. Jafnvel við sitjandifæðingu (5% allra fæðinga) getið þér rólegur stutt við sitjandann og fæturna. bað má aldrei breyta fæðingar- stöðu barnsins, hvorki að ofan, neðan, frá hægri né vinstri. Aldrei neinar snöggar hreyfing- ar. Eyðileggið ekki það,sem náttúran ætlaðist til við barns- fæðingu. Ef móðirin rifnar við fæðingu. bá skuluð þér ekkert hugsa um það. Fæðingin gengur aðeins fyrr fyrir sig og verið ekkert hræddur, þvi að læknir- inn, sem kemur seinna getur saumað þessi spor saman. Takið það upp á fótunum og vefjið siðan handklæði utan um fætur barnsins, áður en sogið er úr nefi þess og munni - og mikil- vægast af öllu - leyfið vatninu úr lungunum að drjúpa út úr vitum barnsins. Venjulega fer barnið þá að öskra hátt og hressilega, jwaðþaðhafi ekki gertþað þeg- ar við fæðingu, en þá eru þessar varúðarráðstafanir vitanlega ónauðsynlegar - og þar með er fæðingunni lokið og barnið heil- brigt. Hvað um fylgjuna? Látið hana eiga sig. Biðið þangað til, að barnið er farið að anda eðlilega, þvi að þá hættir fylgjan að titra reglubundið. bá fyrster stundin upprunnin til að skera á naflastrenginn, sem liggur frá móður til barns. Bind- ið fyrir með léreftsbandi (bendli ) eða einhverju öðru en snæri mitt milli móður og barns i á að gizka fimm sentimetra fjarlægð (sjá stóru myndina). bað er bundið um á tveim stöðum en fjarlægðin höfð eins og áður sagði fimm sentimetrar og þá fyrst er klippt eða skorið á naflastrenginn. Seinna geta ljósmóðir eða læknir athugað nafla barnsins. bér þurfið ekkert að óttast, þvi að skurður- inn eða áklippingin gerir hvoriti móður né barni mein, ef vel er bundið fyrir báða enda. Hvað á að gera við barnið? Nýfædd börn eru - í neyðartil- fellum - vafin i hlýtt teppi og sett undir sæng til að verja þau kvefi. Biðin eftir fylgjunni. Eftir smáhvild fær móðirin aftur hriðir til að losna við fylgj- una. Legið vill losna við þennan tengilið móður og barns, en bið- in getur orðið nokkuð löng. Allt að stundarfjórðungi eða hálf- tima. Komi hún ekki sjálfkrafa þarf læknisaðstoð. Ef barnið Iifir ekki. Sleppum öllu þessu einfald- asta - stundum geta leikmenn ekki aðstoðað verðandi móður. Svo er sagt, að það sé i fimm til- fellum af hverjum hundrað, en nú erum við aðræða þessi fimm tilfelli af hundrað, sem stundum er unnt að bjarga, ef menn vita, hvernig þeir eiga að fara að. Nýfædda barnið andar ekki. bað öskrar ekki, hreyfir sig ekki, andar ekki. bað er mátt- laust og bláleitt. Takið barnið upp á fótunum og sláið hressi- lega i afturendann á þvi. Fjar- lægið sh'm, blóð eða annað frá vitum þess með vasaklút. Endurtakið þetta, unz barnið fer áð anda aftur. Ef þetta heppnast ekki verðið þér að reyna munn-við-munn-aðferðina. Lifskossinn. Látið opinn munn við munn og nef nýfædda barnsins og andið FRAMHALDSSAGAM rætt það nægilega, og nú komum við að næsta atriði. Majórinn vill siður, að þið séuð með einhver læti út af þessu.” „Einmitt það?” Kelp glotti út i annað munnvikið. „bað verður erfitt að komast hjá þvi.*' „Ekki nauðsynlega,” sagði Prosker. „Munið þér ekki eftir þvi hvað mjaórinn er hrifinn af skýrslugerð?” Kelp hrukkaði ennið. „Blöðum i möppu,” sagði hann. „Hvað með það?” Prosker sagði: „bað er mikið undir þvi komið, hver opnar möppuna og les bréfin. Opinber ákærandi i Manhattan hefði kannski áhuga á þeim. í fyrsta lagi myndi það leysa fimm mjög athyglisverð afbrot nýlega, auk þess sem hann fengi vissa ábend- ingu um lausn eldri mála.” Kelp léit illilega á Prosker. „Svo majórinn ætlar koma upp um okkur?” „Aðeins ef þið eruð með læti,” sagöi Prosker. Hann hallaöi sér aftur á bak i stólinn og baðaði út öllum öngum. „betta hefur nú allt gengið vel, þegar allt kemur til alls,” sagði hann, „ef litið er á það, hvað ið hegðuðuð ykkur heimskulega fyrst.” „Heimskulega!” „bið urðuð að gera fimm til- raunir, áður en þetta heppnaðist,” minnti Prosker hann á. Hann rétti upp höndina til að þagga niður i Kelp. „Ég er ekki að gagnrýna ykkur. Allt er gott, þá endirinn er góður, segir málshátturinn, og þér og vinir yðar náðuð honum að lokum. En þið voruð alls ekki sú fyrirmynd atvinnumennsku og hæfileika, sem majórinn hélt, að hann væri að ráða i vinnu.” „Hann ætiaði alltaf að svikja okkur,” sagði Keip reiðilega. „bað hef ég enga hugmynd um,” sagði Prosker. „Verið nú svo góður að leggja demantinn á borðið.” „bér haldið þó ekki, að ég hafi tekið hann með mér?” „Jú, það held ég,” sagði Prosker og lét sér hvergi bregða. „Spurningin er, hvort þér eruð svo vitlaus að neyða þessa herra hér til að þvinga yður til að af- henda hann. Eruð þér það?” Kelp hugleiddi málið, reiður og bitur, og komst að þeirri niður- stöðu, að það væri hann ekki. bað var ekki til neins að fá sér nokkrar ónauðsynlegar kúlur. bað var rétt að gefa þessa lotu og hugga sig við, að keppninni væri ekki lokið. Kelp stakk hendinni i vasann, tók upp svarta flauels- hylkið og lagði það á borðið. ,Gott,” sagði Prosker og brosti til hylkisins. Hann rétti fram báðar hendur, opnaði hylkið og brosti við inriihaldinu. Hann lokaði hylkinu og leit af Kelp og á fulltrúa valdsins. „Einn ykkar getur farið með þetta til majórs- ins,” sagði hann. Ibenviðarmaðurinn gekk fram og ljósið endurspeglaðist i gler- augunum hans. Kelp elti hann með augunum, þegar hann gekk út. „Og nú," sagði Prosker, og Kelp leit aftur á hann. „Og nú,” endur- tók Prosker, „ætla ég að segja yður, hvað gerist. Eftir smá stund fer ég úr sendiráðinu og til lög- reglunnar. Ég hef búið til sögu um það, hvernig hópur bófa rændi mér, þvi að þeir héldu, að ég vissi, hvar fyrri skjóstæðingur minn hafði falið ránsfeng sinn. beir voru i marga daga að viður- ÞAÐ VAR EINU SINNI DEMÁNTUR...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.