Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 10
10 IÞROTTIR Fimmtudagur 23. september 1976 waSw*' Lögtaksúrskurður í fógetarétti Rangárvallasýslu hinn 21. september 1976 var kveðinn upp svo- felldur lögtaksúrskurður: Lögtök fyrir ógreiddum þinggjöldum og öllum öörum opinberum gjöidum, sem greiða ber til rikissjóös og Tryggingastofnunar ríkisins, svo sem söluskatti, bifreiöa- sköttum, skipulagsgjöidum, slysatryggingagjöldum o.f!., álögöum á árinu 1976, má framkvæma aö 8 dögum liönum frá birtingu úrskuröar þessa aö telja. Lögtaksgerð fari fram á kostnað gerðar- þola en á ábyrgð gerðarbeiðanda, inn- heimtumanns rikissjóðstekna i umdæminu. Skrifstofu Rangárvallasýslu 21. september 1976 Björn Fr. Björnsson. Opinbert uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Ár- bæjarhjáleigu i Holtahreppi, laugardag- inn 25. september n.k. Þar verða seld: 40 hross á ýmsum aldri. Þar á meðal 2 stóðhross, annað þeirra vann 1. verðlaun á hestamóti vorið 1975. Uppboðið fer fram að beiðni erfingjanna i dánarbúi Guðna ólafssonar apótekara, en hrossin eru eign þess. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi. Uppboðsskilmálar kynntir á staðnum. Greiðsla við hamarshögg. Skrifstofa Rangárvallasýslu 15. september 1976. Sýslumaður. Atvinna Okkur vantar starfsfólk til heimasauma. Einnig til sauma i verksmiðjunni. Uppl. í sima 11520. Sjóklæðagerðin hf. Verksmiðjan Max hf. 3. bekkur - Grunnskóladeild Innritun fer fram i Miðbæjarskólanum (við Tjörnina) fimmtudaginn 23. sept. kl. 20-22. Upplýsingar i sima 14106 milli klukkan 4.30-6.30 miðvikudag og fimmtu- dag. Námsfl. Rvikur. Auglýsing Staða skrifstofustjóra við Skattstofuna i Reykjavik, og staða deildarstjóra al- menningsdeildar við Skattstofuna i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Stöð- urnar verða veittar frá 1. nóvember n.k. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðu- neytisins fyrir 15. október n.k. Fjármálaráðuneytið, 22. september 1976. REYKJANESMÖTIÐ íslandsmeistarar FH 1976. Verða þeir einnig Reykjanesmeistarar? Reykjanesmótið i handknattleik hófst á sunnudaginn. t meist- araflokki karla taka 9 lið þátt i keppninni og er þeim skipt i tvo riðla. A-riðill: FH UMFN Afturelding UBK HK B-riðill: Haukar Grótta ÍBK Stjaman Vegna þess hve áskipað er með leiki á næstunni, var tekin súákvöröun aðleika alla leikina I riðlunum á tveimur sunnudög- um, átta leiki hvorn sunnudag. UMFN-HK Grótta-Stjarnan Afturelding-FH tBK-Haukar UBK-HK Afturelding-UMFN Grótta-tBK FH-UBK Urslit. Orslit leikjanna á sunnudag- inn var, voru sem hér segir: FH-UMFN 30-12 Haukar-Grótta 27-12 Afturelding-UBK 19-19 HK-FH 21-33 Stjarnan-Haukar 17-19 UMFN-UBK 18-22 Afturelding-HK 20-26 IBK-Stjaman 15-25 Riölakeppni lýkur næsta sunnudag, 26. september, og verða þá leiknir eftir taldir leik- ir: KL. 11-12:15 KL. 12:15-13:30 KL. 13:30-14:45 KL. 14745-16:00 KL. 16:00-17:15 KL. 17:15-18:30 KL. 18:30-19:45 KL. 19:45-21:00 Orslitaleikir riölanna veröa tilkynntir sföar, en þeir fara fram i Hafnarfirði eins og allir hinir leikirnir. — ATA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.