Alþýðublaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.03.1977, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. marz 1977 IÞRÖTTIR 3 Einvígi Spasskýs og Horts: Stórmeistarajafntefli í fyrstu skákinni Þá er fyrsta skákin i þremur af fjórum ein- vigum um áskorenda- réttinn i skák búin. í Reykjavik hófst einvigi þeirra Horts og Spasskýs á sunnudag- inn. Skákin var nokkuð þunglamaleg og lauk með stórmeistarajafn- tefli eftir 21 leik. Aðstæður til að fylgj- ast með einviginu eru góðar að Hótel Loft- leiðum og áhorfendur geta fylgzt með skák- skýringum þeirra Jóns Þorsteinssonar, Inga R. Jóhannssonar og Ingvars Ásmundssonar i hliðarsal, auk þess sem þeir geta fylgzt með köppunum sjálf- um i aðalsalnum. Keppt verður á sunnudögum frá klukk- an 14-19, þriðjudögum og fimmtdögum frá klukkan 17-22. Biðskák- ir verða telfldar á mánudögum og mið- vikudögum frá klukkan 17-23, og á föstudögum frá klukkan 10-16. Þá daga sem teflt er hér heima eru biðskák- Þeir Spasský og Hort þungthugsi I fyrstu skák sinni. (Ab-mynd: ATA) ir tefldar i hinum áskorendaeinvigunum þremur og þegar bið- skákir eru telfdar hér eru aðalumferðir i hin- um þremur. Þetta er afar hentugt fyrir is- lenzka skákunnendur, þvi þannig er hægt að fylgjast vel með öllum einvigunum. Úrslitin i hinum ein- vigunum voru þau, að Portisch vann Larsen i 66. leik og þeir Mecking og Polugaevský gerðu jafntefli. —ATA GENS UNA SU Y-h Handknattleikslandsliðið: Unnu Portúgali - töp- uðu fyrir A-þjóðverjum eir Hallsteinsson lék sinn 100. landsleik fyrir Island ásamt Viöari imonarsyni á sunnudaginn. íslenzka handknattleiks- landsliöiö varö númer 2 I sinum riöli i B-keppninni i Austurriki og kemst þvi áfram i milliriöli og veröur þar ásamt A- Þjóöverjum, Spánverjum og Hollendingum. Fóru létt með Portúgalina Fyrri leikurinn var gegn Portúgölum og var hann leikinn á laugardaginn. Mikil tauga- spenna háöi Islendingum i fyrri hálfleik og i leikhléi var ekki nema fimm marka munur 15-9 (þess má geta aö A-Þjóöverjar höföu unniö Portúgali meö 18 marka mun, 36-18). I siöari hálfleik tóku okkar menn sig saman i andlitinu og sigu jafnt og þétt framúr. Samt var greinilegt aö landinn hliföi sér fyrir leikinn viö A-Þjóöverja, sem átti aö fara fram daginn eftir . Lokatölurnar i leiknum uröu svo 29-14. Markhæstir Islendinganna voru Viöar, meö 8 mörk (5 úr víti), Jón Karlsson 7 (5 úr viti) og Ólafur Jónsson meö 3. Töpuðu illa fyrir A-Þjóðverjum Leikurinn viö Þjóöverjana var jafn upp að 2-2, en þá skoruðu Þjóöverjarnir fjögur mörki röö og eftir það voru þeir alltaf yfir, minnst tvö mörk, 12- 10. Staöan i hálfieik var svo 14- 10. Þaö varaldreineinn vafi á þvi hvortliðiö var sterkara. Austur- þýzka liöiö var ótrúlega sterkt og er þaö álit manna aö liö þeirra sé hiö langsterkasta i þessari keppni. íslenska vörnin var nokkuð frá sinu bezta en liðið átti góöan leik þrátt fyrir þaö, Þjóöverjarnir voru hrein- lega betri en okkar menn. Þjóðverjarnir héldu áfram aö auka forskotiö i seinni hálfleik og þegar upp var staöiö var staöan 27-10,7 marka munur. Flest mörk Islendinganna skoruöu Axel, 6 mörk, Geir skoraöi 5 og Viöar 3 (öll úr viti). Meö sigri slnum yfir Portú- gölum tryggöu Islendingar sér annaö sætiö I riölinum og um leið rétt til þátttöku i milliriöli. Þrjú efstu liöin i milliriölinum komast svo i aöalkeppnina, sem fer fram 1 Danmörku aö ári (milliriölar eru tveir og eru þetta þvi alls 6 liö). Allar llkur eru á því, aö islenzka liöiö veröi I einu af þremur efstu sætunum þvl þeir ættu aö geta sigraö Hollendinga, þó þeir hafi komiö á óvart meö þvl aö sigra Norðmenn. Spán- verjar eru allt i einu komnir með mjög þokkalegt liö og ætti leikurinn viö þá að veröa skemmtilegur, en hann veröur I kvöld. Leikurinn viö Hol- iendinga veröur siöan leikinn á fimmtudaginn. ATA Þar snerist mörg kerran og hér er engu likara en unga stúlkan sem er farþegi i biinum sé biiin að fá al- veg nógenda hafði þessibili snúizt Ihringi i fimm minútur samfleytt. (Ab-mynd: —ATA) ISAKSTURSKEPPNI A LEIRTJÖRN Á sunnudaginn var haldin isaksturskeppni á vegum FIB á Leirtjörn við úlfarsfell i Mosfells- sveit. Þetta er sennilega ein fyrsta isaksturs- keppnin sem haldin er á Reykjavikursvæðinu og keppnin nýstárleg. Voru lagðar þrautir fyrir öku- menn og fórst þeim það misjafnlega úr hendi. Keppendur voru 15 og var keppt á fólksbilum (allir utan 15 ára gamall Chevrolet, sem er eins konar sambland af fólksbil, sendiferðabil og pick-up). Eftir 1. umferð var Trabant með for- ystuna en sigurvegari i keppninni var Árni Bjarnason og ók hann italska smábilnum Autobianchi. Veður var hið bezta og voru fjölmargir áhorf- endur að keppninni. óku margir á fjölskyldubil- unum að tjörninni og þegar leið á keppnina var kominn fiðringur i benzinfótinn hjá mörg- um manninum og lögðu sumir leið sina út á is- inn. Þar var ,,pinninn kitlaður” óþyrmilega og margur fjölskyldubill- inn fór ótaldan snúning- inn á isnum með „fjölina neglda i botni”. Það var ekki laust við að menn misstu stundum alger- lega vald á ökutæki sinu og þvi mátti oft litlu muna að illa færi og sáu forráðamenn keppninn- ar sér ekki annað fært en að reka menn út af isn- um, þá, sem ekki voru keppendur. —ATA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.