Alþýðublaðið - 30.06.1978, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1978, Síða 5
bia&ó1 Föstudagur 30. júní 1978 5 IPI AD ferðast ódýrt með lULfllt pjönkur sínar á bakinu A farfuglaheimilum sjá menn um sig sjálfir """' '•*•*>«< I ^ | „Bakpokalýöurinn” var hér á árunum vinsælt hneykslunarefni frómra Islendinga sem aldrei höföu látiösigdreymaum aötaka upp bakpokaflakk, og álitu allt heiövirt fólk feröast um á eigin bílum og gista á hótelum, ef þaö á annaö borö var eitthvaö aö fara aö heiman frá sér. Þorsteinn vildi halda þvl fram aö þetta viöhorf væri fariö aö breytast og fólk væri fariö aö skilja þaö aö þetta væri bara ósköp venjulegar manneskjur sem feröastá þennanhátt. Og þaö fólk sem Farfuglar hafa haft eitthvað með aö gera er ágætisfólk þrátt fyrir aö það beri pjönkur sínari poka á bakinu. Þaö er aöeins örlitiö brot af þessu fólki sem mætti kalla ,,lýð” kannski 1%, enda er þaö óliklegt að vand- ræöafólk frá Evrópu fari aö taka sig upp og fara til tslands til þess aö valda einhvrjum usla, slikt yröi ofdýrtog fyrirhafnarmikiö. Þorsteinnsagöi þaö lika áberandi hvað þetta fólk heföi yfirleitt mik- inn áhuga á tslandi. Þaö er lika oröiö talsvert um aö hópar sem vinna hér viö rann- sóknir gisti á Farfuglaheimilum t.d. Englendingar og Bandarikja- menn. Hingaö koma lika menn frá Norðurlöndum og einnig þjóð- verjarogfrakkar. Og Islendingar eru lika farnir aö notfæra sér þennan féröamáta I auknum mæli. Þeir sjá, aö þaö er ekki lifsnauðsynlegt aö gista á hótel- um, að það er hægt aö feröast öðru visi og ódýrar. Þetta er sér- staklega heppilegt fyrir unglinga en annars eru farfuglar á ouum aldri. Núna eru 6 Farfuglaheimili starfandi á landinu. I Reykjavik, á Akureyri, Seyöisfiröi og Beru- nesi og I Vestmannaeyjum og Fljótshlíö. Farfuglafélagiö hefur gefiö út bækling um þessi heimili, opnunartima þeirra og slikt og einnig um þá staöi þar sem menn eiga þess kost aö gista I svefn- pokaplássum ef þeir óska þess. Farfuglafélag tslands sem nú telur um 2000 félagsmenn er aöili aö Alþjóöasambandi Farfugla. Þess má einnig geta aö nýbúiö er aö stofna Bandalag Norrænna Farfugla, sem er ætlað aö hyggja að samnorrænni starfsemi þeirra og koma fram fyrir hönd norrænna farfugla á alþjóöavett- vangi. fyrir stutta dvöl, ræddi þessi glaðlegi frakki viö blaöamann — á islensku. Fljótlega eftir komuna hingaö Kerstin Thorheim dreif hann sig i fiskvinnu á Seyöisfirði. Þaö þótti honum i byrjun hið mesta púl. Þaö var kannski unniö 10— 14tima á dag, 6 og 7 daga vikunnar, en þvi haföi hann ekki vanist heima hjá sér. En Seyðisfjörður er gott þorp sagði Gilbert, sem hefur verið á ferð um landið siöan i lok mai, en ekki enn komiðá staö sem jafnast á viö Seyöisf jörö. Þar haföi hann eitthvaö kynnst lslendingum og sagöi aö þeir væru fremur þöguil þjóðflokkur en afar skemmtilegir þegar þeir drekka og fara á dans- leiki. t lok júll hefur Gilbert hugsaö sér að yfirgefa þetta hrjóstruga land, halda suður á bólginn á ný. og taka vil viö námsbækurnar, en hann er aö lesa náttúrufræði. Þarna voru Norömenn aö búa Þaö er ekkert þjónustufóik hér sem þvær upp eftir þig. Þorsteinn Magnússon. sig út í rigninguna. Einn þeirra Helge Arsetfrá Þrándheimi sagði aö þau heföu komið til landsins á laugardagskvöldiö meö Smyrli frá Þórshöfn i Færeyjum en þar höföu þau dvaliö i eina viku. Helge haföi áöur feröast til S-Evrópu en fannst þau lönd framandi og fannst alveg tilvalið aö heilsa upp á tslendinga sem væruNorðmönnum svo skyldir en samt svo ólikir þeim. Hann og feröafélagar hans voru búin aö gista tvær nætur á Farfugla- heimilinu og voru farin að hugsa sér til hreyfings og ætluðu aö fá sér bilaleigubil noröur I land. Ekki setti Helge islenska sumar- veöriö fyrir sig og kvaö þau hafa verið heppin meö veöur fram aö þessu. Meö Helge i hópnum var Kerstin Thorheim frá Alesund. Hún hefur lesiö norsku og hyggst nú byrja að læra islensku I haust, ab visu i Noregi, og fannst þvi alveg tilvalið að koma hingað og lita á land og þjóö. Henni leist bara vel á sig og fannst Reykja- vik vera svipuð öörum bæjum sem hún haföi séö um dagana. EI. Texti: Erna Indriðadóttir Myndir: flxel flmmendrup

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.