Alþýðublaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 4
alþýðu- blaóió Otgefandi Alþýðuf lokkurinn Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, sími 81866. Auglýsingadeijd blaðsins erað Hverfisgötu 10, sími 14906 — Áskriftarsími 14900. v. Þriðjudagur 11. júlí 1978 Erlingur Ævar Jónsson stlgur dansinn af hjartans list, dömunni, greinilega til mikillar ánægju. Vigfús Jónsson horfir á rauöu rósina. mynd G.T.K. Hlin Danielsdóttir stjórnar ása- dansinum. miðjan febrúar 1976. Þá var málið flutt og dómtekið og dómur siðan kveðinn upp siðari hluta marzmánaðar 1976, einu ári og tveimur mánuðum frá þvi það var fyrst tekið fyrir i bæjarþingi. Málinu var áfrýjaö til hæsta- réttar og þar tekið fyrir I byrjun júnimánaðar 1976. 1 október, fjórum mánuðum siðar, var málið tekið fyrir að nýju. Siðan ieiö eitt ár og fjórir mánuðir þar til að málið var tekið fyrir aftur. Að þeim málflutningi loknum kvað hæstiréttur upp þann úr- skurð, að málinu skyldi visaö frá vegna formgalla. Þetta var seinast i janúar 1978 og voru þá liðin rösk þrjú ár frá þvi málið var fyrst tekið fyrir i bæjarþingi. Nú var um tvennt að velja, að láta málið falla niður eða byrja aftur á byrjuninni og ganga frá nýrri stefnu. Síðari leiöin var val- in. 1 bæjarþingi var málib tekið fyrir fjórum sinnum áður en munnlegur málflutningur fór fram, en dómur var kveðinn upp um miðjan april 1978. Þá hafði málib verið tekið fyrir alls 28 sinnum, og komið á fjórða ár frá þvi leitað var til réttarkerfisins vegna vaidniðslu af hendi hins opinbera.”. Þess skal getið að einstaklingur sá er höfðaði þetta mál vann málið gegn þvi opinbera. En það tók hann langan tlma að ná fram rétti sinum, og það er einkenn- andi hve lögmaður hins opinbera gerir sér sérstakt far um aö tef ja og seinka málinu og þá um leið að sporna gegn að augljóst misrétti verði leiðrétt. Þá er það ekki siður eftirtektarvert að það tók hæstarétt eitt ár og átta mánuði eða nærri tvö ár að sjá það og Ur- skurða að formgalli væri á mál- inu svo visa þurfti málinu aftur til undirréttar og byrja aftur frá byrjun. Er undarlegt þó spurt sé hver ber ábyrgð á þessu. Það verður ekki sagt að virðing fyrir hæstarétti eflist mikið við sllka málsmeðferð sem þessa. Alþýðuflokksfólk Sumarferðalagið verður laugardaginn 15. júli. Upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokksins Hverfisgötu 8-10, simi 29244. SIGURHÁTÍÐ ALÞÝÐU FLOKKSINS Nú um heigina var haldin i Tryggvaskála á Selfossi sigurhátið Alþýðuflokksins, i Suðurlandskjördæmi. Var þar margt manna og mikið f jör. Eru hér birtar nokkrar svip- myndir frá hátiðinni og eins og sjá má virðast menn hafa skemmt sér konunglega. Dansinn stiginn. Magnús H. Magnússon ræðir málin viö Einar Eliasson á Selfossi.. Agúst Einarsson ræðir málin viö Hvergerðinga. Steingrlmur Ingvarsson bæjar- fulltrúi á Selfossi stigur dansinn I góðum félagsskap. ,AIlir dansa kónga”. SITT LÍTIÐ AF HVERJU 1 blaði Islenzkrar Réttar- verndar sem gefið var út I siðasta mánuði er gefið eitt sigilt dæmi um þaö hvernig mál velkjast ár eftir ár I dómskerfinu þar til ein- staklingurinn nær fram leiðrétt- ingu á misrétti. Við skulum fylgjast örlitið með atburöarás- inni hjá manni, sem þurfti að höfða mál gegn hinu opinbera, og beina huganum sérstaklega aö hinum óhugnanlega langa tima, sem það tekur einstaklinginn að ná rétti slnum. Blaöið Islenzk Réttvernd hefur orðiö: „Fyrst var málið tekið fyrir I bæjarþingi i janúár 1975. Siðan var þaötekiö fjórum sinnum fyrir með tiltölulega stuttu millibili, og alltaf frestað, að ósk lögfræðings hins opinbera. 1 febrúar lagði lög- fræöingur hins opinbera fram greinargerð, og dómarinn ákvað að gagnasöfnun skyldi lokið tveim vikum siöar. Að þeim tlma liönum var málið tekiö fyrir á ný, og óskaöi lögfræðingur hins opin- bera enn eftir fresti. Þetta var um miðjan mal. Siðan var málið tekiö fyrir tvisvar i júnimánuði og svo að lokum 2. júli siðasta dag fyrir réttarfri. 1 BIÐSTOFU HÆSTARETTAR ■ dæmi úr dómskerfinu Hefur hinn almenni borgari efni á þvi að 1 október, fjórum mánuöum slðar, var lcita réttar slna fyrir dómskerfinu? Vib málið tekiö íyrir aö nýju. Siöan leiö eitt ár skulum fyigjast öriltiö meö atburöarás- og fjórir mánuöir þar til máliö var tekiö *—* “* manni, sem þurfti aö höföa mál fyrir aftur. Aö þeim málflutningi loknum Ui opinbera, og beina huganum kvaö hæstiréttur upp þann úrskurö, aö jga aö þeim óhugnanlega tima, málinu skyldi vlsaö frá vegna formgaJla. sem þaö tekur einstaklinginn aö ná rétti Þetta var seinast i janúar 1978, og voru þá sinum. liöin rösk þrjú ár frá þvi máliö var fyrst Aö visu er þaö stór og alvarleg spurning hvort islenska réttarkerfiö sé fært um aö tryggja þaö, aö einstaklingurinn geti i raun náö rétti sinum. máliö Fyrst var máliö tekiö fyrir I bæ jarþingi i janúar 1975. Slöan var þaö tekiö tyriT fjór- um sinnum meö tiltölulega stuttu milliblli, og alltaf frestaö, aö ósk lögfræöings hins opinbera. 1 febrúar lagöi lögfræöingut hins opinbera fram greinargerö og dómarinn ákvaö aö gagnasöfnun skyldi lokiö tveim vikum slöar. Aö þeim tlma liönum var máliö tekiö fyrir á ný, og Ó6k- aöi lögfræöingur hins opinbera enn eftir fresti. Þetta var um miöjan mal. Siðan var máliötekiö fyrir tvisvar I júnimánuöi og svo aö lokum 2. júll, slöasta dag fyrir réttarfri. t>egar máliö var tekiö fyrir aö loknu réttarfríi óskaöi lögfræöingur hins opin- bera eftir fresti til frekari gagnasöfnunar. Slöast I september var máliö tekiö fyrir aftur, en engin ný gögn lögö fram. Tæpum fjórum mánuöum slöar var málið tekiö fyrir aö nýju, og þá ákveöiö aö munnlegur málflutningur skyldi fara fram um miöjan febrúar. Þá var máliö flutt og dómtekiö, og dómur siöan kvcöinn upp slöari hluta marsmánaöar 1976, einu ári og tveim mánuöum frá þvi þaö var fyrst tekiö fyrir I bæjarþingi. Málinu var áfrýjaö til hæstaréttar og þar tckiö fyrir I byrjun júnlmánaöar 1976. var valin.l bæjarþingi var máliö tekiö fyr- ir í jórum sinnum áöur en munnlegur mái- flutningur fór fram, en dómur var kveöinnj upp um miöjan april 1978. Þá haföi máliöi veriö tekiö fyrir alls 28 sinnum, og komiö á1 fjóröa ár frá þvi leitaö var tii réttarkerfis-| ins vegna valdnlöslu af hendi hins opin- bera. Það hlýtur aö vekja nokkra athygli, aö eitt ár og átta mánuöi var málið i biöstofu hæstaréttar, sem eftir alla þessa geymslu visaöi svo málinu frá vegna minníháttar formgalla. Slik málsmeöferö er ekki I Kgu réttlætisins og hlýtur óhjákvæmi- 'a aö skaöa viröingu hæstaréttar. Þegar máliö var tekið fyrir aö loknu réttarfrli óskaði lögfræð- ingur hins opinbera eftir fresti til frekari gagnasöfnunar. Siðast I september var málið tekið fyrir aftur, en engin ný gögn lögð fram. Tæpum fjórum mánuðum siðar var málð tekið fyrir aö nýju, og þá ákveðiö að munnlegur mál- fiutningur skyldi fara fram um

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.