Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 7
V í S I R . Föstudagur 25. apríl 1969. i :—: 1 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í roorgui Sia önd U; /A OF SEM - OG OF LÍTIÐ"? Sambandsflokkur Norður — Irlands féllst á tillögur O'Neills Sambandsflokkurinn féllst á til- lögur O’Neills um jafnrétti í kosn- ingurn til bæjar1 og sveitarstjórna, en áður var jafnrétti í kosningum til þings. Meöal þeirra, sem greiddu atkvæði á móti var landbúnaðar- ráðherrann og hefur hann beðizt lausnar. — O’Neill hefir frestaö næstu bæjar- og sveitarstjórnar- kosningum til 1971 vegna fyrirhug- NEYÐARÁSTAND í LÍBANON Neyðarástand er í gildi í Líbanon til miðnættis aðfaranótt mánudags og eftirlit með blöðum, hljóðvarpi og sjónvarpi og útgöngubann í Beirut og fleiri bæjum. I óeirðun- um, sem leiddu til bess, að undan- þáguástand var látið ganga í gildi, voru tólf menn drepnir. Útgöngubann er í helztu borgum og vopnað lögreglulið og herlið sést hvarvetna. Orsök óeirðanna er átök milli Pal- 'estinu-Araba og kristinna Araba, en hinir fyrrnefndu vilja að skæru- liðar fái bækistöövar í Líbanon, en hinir fylgjandi óbreyttri stefnu, að vera sem hlutlausastir, a. m. k. að forðast að Líbanon flækist í styrj- öld. Beirut i morgun: Haröar umræö- ur urðu í gær á þinginu í Líbanon og baðst Karamli forsætisráðherra lausnar fyrir sig og stjórn sína. f óeirðum undangengna tvo daga hafa 15 menn verið drepnir og neyðarástand ríkjandi i landinu. Karamli kvaö þjóðina klofna í tvær andstæðar fylkingar vegna afstöð- unnar til ísraels. Varaforsætisráðherra Kartada hefur beðizt lausnar Fækkun i Evrópulibi landsins mebal ágreiningsatriba # Varaforsætisráðherra Kanada Paur Hellyer hefur • beðizt lausnar vegna ágreinings við Trudeau for- =ætisráðherra um innanlandsmál. Hellyer er einnig sagður hafa á- 'vggjur af afstöðu Trudeau að kveðja beri heirn kanadiska Iiðið 1 Evrópu. Neðri málstofa kanadiska sant- bandsþingsins samþykkti í morgun Lokaræða De Gmille í kvöld Paris í gær: Couvé de Murville for sætisráðherra Frt...klands flutti . sjónvarpsræðu í gær og kvaö fram tíð Frakklands á sviði félags- og efnahagsmála og stjórnmálalega teflt í hættu, ef úrslit þjóðarat- kvæðisins á sunnudag yrðu þau, að hafnað yrði tillögum de Gaulle forseta og hann segði af sér, en bess óskuöu í rauninni fáeinir öfga menn. Stjórnmálafréttaritarar telja úrslitin í þjóðaratkvæðinu tvísýn. — De Gaulle ávarpar þjóðina í sjón varpi i kvöld. París í morgun: De Gaulle Frakk 'andsforseti, sem nú er orðinn 78 íra flytur hljóövarps- og sjönvarns "æðu í kvö’ 1 og gerir þar með loka ilraun til þess að fá kjósendur • >t pess að fjölmenna á kjörstaöi unnudag trl þátttöku í þjþðarat- kvæðinu, og trj'ggja sér og stjórn sinni sigur. tillögur rikisstjórnarinnar um að fækka í liði Kanada í Evrópu. Michael Sharp utanríkisráðherra sagði í umræðunni, aó fækk- unin yrði rædd við ötinur aðildar- ríki Norður-Atlantshafsbandalags- ins en líta yrði á samþykkt til- lagnanna sem endanlega ákvörðun. Sharp neitaði ásökunum stjórnar- andstöðunnar um, að hún hefði tek- ið einangrunarstefnu. aóra breytinga á mörkum kjör- dæma, en lagfæringa á þeim hefur einnig verið krafizt. Skemmdir urðu í fyrrinótt á vatnsleiðslu í Belfast af völdum sprengingar op orðið að skammta vatn enn frekara en áður vegna skemmda af völdum fyrri spreng- inga. NTB i gær. Belfast: Vatnsleysi olli stórkostlegum erfiðleikum í heilum borgarhlutum í Belfast i gærmorgun vegna skemmdarverks- ins um nóttina á einni aðaileiðsl- unni til borgarinnar, hún var sprengd um 30 km vegalengd frá borginni. O’Neill forsætisráðherra var þegar vakinn og tilkynnt hvaö gerzt hafði. Fulltrúar kaþólskra í mannréttindabaráttunni sögðu í gær, að tilslakanir ríkisstjórnar- innar væru ekki nógu miklar, og kæmu of seint, en lofuðu að hvetja til þess að kröfugöngum yrði hætt og mótmælafundum, til þess að draga úr hitá og æsingum. Líflátsdómi yfir Sirhan kann ab verða breytt i ævilangt fangelsi Eins og getið hefur verið í frétt- um hefir kviðdómurinn sem fann Sirhan Sirhan sekan um morðið á Robert Kennedy að yfirlögðu ráði lagt til, að hann verði dæmdur til lífláts. Formlegur dómur verður kveðinn upp eftir 3 vikur. Sam- kvæmt iögum Kaliforníu getur dóm arinn breytt líflátsdómi í ævilangt fangelsi. — Verjandi Sirhans hef- ir þegar tilkynnt að hann muni bera fram kröfu um, að málið verði tekið fyrir á ný. HEIMS- HORNA MILLI Fær að Iifa — \ til hausts a. m. k. Bonn: Vestur-þýzka stjórnin hef- ir ákveðió að banna ekki þjóðemis-' sinnaflokkinn, að minnsta kosti’ ekki fyrir kosningarnar á hausti komanda. Nixon segir Mafíunni stríð á hendur Nixon Bandaríkjaforseti hefir I sérstakri orösendingu til þjóðþings ins hvatt til algerrar styrjaldar, á. hendur Mafíunni og öðrum gfeepa- hringum í Bandaríkjunum, sem eins og hann orðar það hagnast ár- lega um 50. 000 milljónir doflara á. fjárhættuspili einvörðungu, þrátt fyrir 20 ára árangurslitlar tilraun- ir til upprætingar henni og annarri glæpsamlegri starfsemi. Stríðsglæpir Vestur-þýzka stjórnin hefrr á- kveðið að framlengja frá áramótum lög, sem heimila málarekstur gegn, mönnum, sem grunaðir eru um. stríösg^æpi. Anguilla í neðri málstöfu brezka þingsins var í fyrradag felld meö 47 at-' kvæða mun tillaga frá íháldsflokkn um um vantraust á stjórnina vegna' meðferðar Anguilla-málsins Indira Gnndhi slnpp nnumlegn ómeidd úr tjuldbruna # í frétt frá Nýju Dehli segir, að frú Indira Gandhi forsætisráöherra Indiands hafi sloppiö nauðulega ómeidd, er eldur kom upp í stóru samkomutjaldi í Faridabad nálægt Nýju Dehii, þar sem nýsettur er ■ Iandsfundur Kongressflokksins. Uni | 100 manns voru í tjaldinu er kvikn- I aði í því og meiddust nokkrir menn. Takámörkuð ræktunar- réttindi vísa veginn til bætts efnahags Sovétríkjanna Takmörkuð réttindi sovézkra saniyrkjubænda til ræktunar á eig- in spýtur hafa nú vísað Kremlleið- togum á veginn, sem liggur til bætts efnahagsástands í landinu. í fréttaauka nýlega var vjkið að fréttum frá Moskvu, um að augu Kremlleiðtoga séu farin að opnast fyrir giidi einstaklingsframtaksins, þar sem nú á að leyfa samyrkju- fól.) að færa út kvíarnar með sinn einkarekstur, og fer ekki milli mála, segja vestrænir fréttamenn, að sé einkaræktun leýfð meira en veriö hefur til þessa hafi það haft1 góð áhrif á efnahag Sovétríkjanna.. í frétt frá NTB frá Moskvu seg- ir, að miðstjórn Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hafi lagt til, aö' verkamenn samyrkjubúa fái rétt- indi til ræktunar á eigin spýtur i miklu ríkara mæli en til þessa. Þessar nýju tillögur vekja feikna athygli og sagt frá þeim á forsíð- um blaða um öll Sovétrikin. WILT0N TEPPIN SEM ENDAST 0G ENDAST EINSTÆÐ ÞJÖNUSTA! — KEM HEIM TIL YÐAR MEÐ SÝNISHORN. — TEK MÁL OG GERI BINDANDI VERÐTILBOÐ YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU! NÝ MYNSTUR, PANTIÐ TÍMANLEGA. „ . , Daniel Kjartansson . Sími 31283 80 LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víða í tízkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 Heildsala ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO H/F Simi 18700 !L'______

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.