Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 25.04.1969, Blaðsíða 14
14 VISIR . Föstudagur 25. apríl 1969. f TIL SOLU i Til sölu eftirtaldir munir vegna ; flutnings: strauvél, hrærivél,' bor- ■ vél, segulband, útvarp og kvik- , myndavél 8 mm. Sími 14599. 214 ferm. ketilf til sölu, einnig ' 4ra hellna Husqvarna eldavél ofe Chevrolet-mótor ’47. Sími 38737. Vel meö farinn barnavagn til : sölu. Uppl. í síma 37009 kl. 5-7. Kombineruð trésmíðavél eldri gerð (sænsk) til sölu, verö kr. 50.000. Greiðsluskilmálar. Uppl. í , síma 41914 í dag og næstu daga. Til sölu sólógítar og magnari. Kvikmynda vél með myndum super ' 8. NSU skellinaöra. Sími 24503 . eftij kl. 7. Nýtt — vel með fariö — notaö. — : Síminn er 17175. — Barnavagnar, bamakerrur, barna og unglinga- , hjól, burðarrúm, vöggur o.m.fl. - handa bömunum. Tökum i um- ! boðssölu alla Jaga. Opiö kl. 10—12 í og 14—18, laugardaga 10—12 og ; 14 — 16. Vagnasalan, Skólavöröu- ! stig 46. 1 Tekið i umboðssölu, barnavagn- 1 ar, kerr|jr o. fl. Opið á venjulegum verzlunartíma aö Snorrabraut 22. 1 Sími 17811. Steypuhraerivél. Notuð steypu- . hrærivél 150—200 1. til sölu, vélin er nýuppgerð og í mjög góðu lagi. Upp. í síma 23480. OSKAST KEYPT / Góður barnavagn, einnig svala- vagn óskast. Uppl. í síma 36441. 1 Barnavagn óskast. Ennfremur 1 eldhúsvaskur og eldavél. — Sími 1 51721. Logsuöutæki og kútar óskast. — , Uppl. í sima 30827. , Bamakojur óskast. Uppl. í síma , 92-8125. I .... " ------ Kvenreiðhjól óskast. Uppl. í sima ; 35346. Vil kaupa píanó orgeí harmóní- | um og harmoniku. — Uppl. í síma j 23889 eftir kl. 18. I .-r ' " "" i Nýlegur, vel meö farinn Silver , Cross barnavagn óskast. — Sími 1 37908. Logsuöutæki. Vil kaupa logsuðu , tæki. Uppl. í LÍma 40365 eftir kl. 7. J Vel meö farinn, stór dúkkuvagn ' óskast. Til sölu kerra meö lausum ‘ skermi og stiginn barnabíll. Sími '. 50561. Óska eftir að kaupa gott segul- band. Uppl. í síma 41788. Vel meö farin skermkerra óskast keypt. Uppl. í síma 18067 kl. 5 — 7. Prentsmiðja. Vil kaupa litla prent . smiðju á móti öðrum. Tilb. merkt „Hef húsnæði" sendist augl. Vísis. i .....—........ — ............ FATNADUR , Strigaskór háir og lágir, köflótt i ir og einlitir. Lítil nr., verð kr. 90— : 135. Einnig rúllukragapeysur á 1-5 ! ára f mörgum litum, verð kr. 203 — 1224. Verzl. Sigriðar Sandholt, Skip |holti 70, sími 83277. Kápusalan auglýsir: Allar eldri ■ gerðir af kápum eru seldar á hag- ' stæðu verði terelyne svampkápur, kvenjakkar no. 36—42 og furlock ,, ijakkar, drengja- og herrafrakkar 'ennfremur terelynebútar og eldri $ efnl f metratali. Kápusalan Skúla- ■ Igötu 51. Sfmi 12063. HÚSGÖGN Barnarúm og barnastóll til sölu. Skálagerði 15, Smáíbúðahverfi. Eins manns svefnsófi til sölu. — Uppl. í síma 18268 kl. 17—18. Til sölu tekkhjónarúm með springdýnum, einni tvær telpu- kápur á 10 ára. Sími 37754. Notað sófasett til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 31258, Svefnbekkir, vandaðir, ódýrir. — Hnotan, húsgagnaverzlun, Þórsgötu 1. Sími 20820. Sel ódýrt: Nýja eldhúskolla og sófaborð. Kaupi vel með farin hús gögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Sími 13562. Til fermingargjafa. Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðslu- verði. Húsgágnavinnustofa Guðm. Ó Eggertssonar. Heiðargerði 76. Sími 35653. Óska eftir að kaupa hægri aftur hurð og vinstri framhurð á Benz 190, árg. ’56. Sími 40686. Bílakaup, Rauðará. Skúlagötu 55. Höfum til sölu: Opei ’59 —’64, Moskwitch ’59—’66, Skoda ’59 — ’67, Simca ’63, Trabant ’64— ’67 o. fl. o. fl. Bílaskipti, Bílakaup. Sími 15812. Herb. til leigu í háhýsi í Heim unum. Uppl. í síma 37195. 2 herb. til leigu með eða án eld húsaðgangs. Reglusemi áskilin. — Uppl. í síma 11794 eftir kl. 6. Rúmgott forstofuherb. til leigu frá 1. maí, í Vesturbænum. Uppl. i síma 16380 í dag. Bílskúr til leigu í Vesturbænum. Sími 30999. 4 . herb. ibúð við Barónsstíg til leigu frá 14. maí n.k. Tilb. sendist augl. Vísis merkt: ,,9638.“ Skápar. Stakir skápar og borð í eldhús, búr og geymslur. — Sími 14275. Takið eftir takiö eftir. Kaupum og seljum alls konar eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Komið og reyniö viðskiptin. Alltaf eitthvað nýtt þó gamalt sé. Fornverzlunin Laugavegi 33. bakhúsiö. — Sími 10059, heima 22926. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja til 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 34267.________ íbúð óskast. Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21375 og 36005. Óska eftir 1—2 herb. íbúð. Uppl. í síma 42599. Vantar 2 herb. íbúö til leigu sem fyrst. Þarf helzt að vera í Austur- bænum í Kópavogi. Tilb. sendist blaöinu, merkt: „Góð íbúð“. Stúlka óskast sem fyrst á sveita heimili, sunnanlands. Má hafa með sér eitt eða tvö börn. Uppl. í síma 23151. ATVINNA ÓSKAST Sölumaður. Sölumaður með starfs reynslu óskar eftir starfi, hefur bíl próf. Tilb. sendist augl. Vísis merkt „Reglusamur—9753.“ Ung kona óskar eftir vinnu, er vön símavörzlu, hefur bílpróf. — 16 ára stúlka óskar eftir einhvers konar vinnu. Sími 18984 eftir kl. 5. Kona óskar eftir skemmtilegri vinnu. Margt kemur til greina. — Vinsamlega hringið í síma 30263 eða 36355. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu, allt mögul. kemur til greina, hefur bílpróf. Uppl. í síma 20852. 15 ára drengur óskar eftir ein- hvers konar vinnu. Sími 83793. i ■ ÞJÓNIISTA Innrömmun. Erlent efni. — Vönd uð vinna. — Málverkasalan, Týs- götu 3. — Sími 17602. Múrverk. Tek að mér alls konar múrvinnu. Uppl. í síma 84736 á kvöldin. Tek bækur, blöð og tímarit í band, geri við gamlar bækur, gylli einnig á möppur, veski og sálma- bækur Uppl. í síma 23022, Teppalagnir. — Gólfteppi. Geri við teppi, breyti teppum, strekki teppi, efnisútvegun, vönduð vinna og margra ára reynsla. Sími 42044 eftir kl. 4 virka daga. Flísalögn, fagmenn, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 13657. Reiðhjólaverkstæöið Efstasundi 72. Opið kl. 8—19 alla virka daga nema laugardaga kl. 8—12. Einnig notuð reiðhjól til sölu. Gunnar Par messon, sími 37205. Tek að mér aö slípa og lakka parketgólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Bílasprautun. Alsprautum og blettum allar gerðir af • bílum, sprautum einnig Vinyl á toppa og mælaborð. Bílasprautun Skaftahlíð •12. Ahaldaleigan. Framkvæmum öll minniháttar múrbrot með rafknún- um múrhömrum s. s. fyrir dyr, glugga. viftur. sótlúgur, vatns og raflagnir o. fl. Vatnsdæling úr húsgrunnum o. fl. Upphitun á hús- næði o. fl., t. d. þar sem hætt er við frostskemmdum. Flytjum kæli- skápa, píanó, o. fl. pakkaö i pappa- umbúðir ef óskað er. — Áhaldaleig- an Nesvegi Seltjarnarnesi. Sími 13728 Tökum að okkur alls konar við- gerðir f sambandi við járniðnað. einnig nýsmíði, handriðasmíði. rör lagnir, koparsmíöi, rafsuðu og log- suðuvinnu. Verkstæðið Grensás- vegi-Bústaðavegi. Sími 33868 og 20971 eftir kl. 19. KENNSLA Landsprófsnemar, aðrir gagn- fræðaskólanemendur! Kenni ís- lenzku (málfr., setningafr. og staf- setningu) í einkatímum. Uppl. í síma 84353 eftir kl. 20. TAPAÐ — FUNDIÐ Mánudaginn 21. þ. m. tapaðist Alpina kvenúr, sennilega í mið- bænum. Vinsamlega hringið í síma 30084. HEIMILISTÆKI j Nýleg General Electric diskaupp þvottavél til sölu. Uppl í síma 41159. Til sölu Norge þvottavél með vindu og amerískur kæliskápur. — Uppl. í síma 31392. Óskast til kaups Westinghouse þvottavél og einnig þurrkari Uppl. í síma 30055. FASTEIGNIR Milliliðalaust — óskast til kaups húseign eða 2 íbúðir sem væru í sama húsi, hæð og risíbúð. Uppl. í síma 14663. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Borgward ’57 að Efsta- sundi 53, sími 83618 eftir kl. 7. Austin A-70 vél og gírkassi, í góðu lagi, einnig fjögur snjódekk á felgum, tvö negld ásamt fleiri vara hlutum I árg. 1950. Sími 23351. Vil kaupa Taunus 12 M árg. 1967. Uppl. í síma 16242 og eftir kl. 7 í síma 36064. Lítill bíll, helzt Volkswagen, ósk ast til kaups. Uppl. í síma 23889 eft ir kl. 18. Viðgerðarþjónusta. Álhliða bif- reiðaviðgerðir. G. Þorsteinsson. — Sími 38737. Volkswagen, vel með farinn, ósk ast, ekki eldri en árg. ’67. Sími 24844 kl. 4-7. Til sölu odýrt, Pontiac 1955 í góðu gangfæru standi. Til sýnis að Lækjargötu 18, Hafnarfirði um helgina. Vörubílspallur og sturtur til sölu. Uppl. í síma 32872 i kvöld. Vil kaupa Landrover dísil árg. 1962 gegn staðgreiöslu (eða í skipt um fyrir bensínbíl). Tilb. sendist augl. Vísis fyrir föstudagskvöld merkt: „Landrover—9708“. Bílakaup — Rauðará — Skúla- götu 55. Höfum til sölu: Landrover bensfn ’64, Landrover dísil ’68, Willys jeppa ’46—’67, Rússa jeppa ’56 —’68, Skoda ’63 á góöu veröi o. fl. o. fl, — Bílaskipti — Bíla- kaup. Sími 15812. . Óskum að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu frá 1. maí í Hafnarfiröi. Uppl, í síma 52431. Einstaklingsíbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 15555 og 20383 eftir kl. 6. Ung stúlka utan af landi, sem er í hárgreiðslunámi, óskar eftir herb. í nánd við Sólheima (kjallaraherb. kemur ekki til greina). Uppl. í síma 41005 frá kl. 1-3. Guöfræðinemi, kvæntur og með fjögurra mánaöa gamalt barn, ósk ar eftir að leigja 2ja til 3ja herb. íbúð, nálægt Háskólanum, frá 1. júní eða fyrr. Veröur til viðtals í : síma 14588 milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Ung hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 16019. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Austurbænum. 2 fullorðnir f heimili. Húshjálp eða barnagæzla gæti komið til greina. Sími 23379. Herbergi — fæði. Útlendingur óskar eftir herb., æskilegt að hægt væri að fá fæði á sama stað, eða eldhúsaðgang. Sími 15555 til kl. 6 og 20236 eftir kl. 6. 3ja herb. íbúð óskast tii leigu, þrennt fullorðið í heimili. Góðri um gengni og reglusemi heitið. Sími 52643 og 21427. fbúð óslcast. 2ja tií 3ja herb. fbúð óskast frá júnílokum, örugg greiðsla. Uppl. f sfma 16993 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. íbúð óskast. Óska eftir að taka á leigu 3—4ra herb. íbúð í austur- borginni, fyrirframgr. Uppl. í síma 41870. Kona með 1 dreng óskar eftir 2ja herb. íbúð. Reglusemi heitið. Sími 38736. Ungur piltur óskar eftir herb. nú þegar. Uppl. í síma 17872. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu fyrir 14. maí. Uppl. í sfma 17229 frá kl. 18—22, Ung, barnlaus, reglusöm hjón vantar 2 —3ja herb. íbúð, sem fyrst. Uppl. í síma 19933 og 83388. Amerískur maður (ekki í hernum) óskar eftir herb. með húsgögnum. Tilb. merkt: ,,9557“ sendist augl. j Vísis fyrir n.k. laugardag. i wm OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500, Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Jón Pétursson, Sími 2 3 5 7 9. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortinu ’68, tímar eftir samkomu-' lagi, útvega öll gögn varöandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla! Get nú aftur bætt, við mig nokkrum nemendum. Að-( stoða við endurnýjun ökuskírteina.* Fullkomin kennslutæki. Reynir' Karjsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla — æfingatímar. —, Kenni á Taunus, tímar eftir sam-i komulagi, nemendur geta byrjað! strax. Útvega öll gögn varðandit bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sím-l ar 30841 og 1453-.. Ökukennsla. Guðmundur G. Pét- ursson sími 34590. Ramblerbifreiö.! Get bætt við mig nokkrum nem endum. Kenni á Rambler American. Sími 33588. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson Sfmi 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Sfmi 20037,___________ Ökukennsla og æfingatímar. —. Ford Cortina ’68. — Fullkomin, kennslutæki. Reyndur kennari. —, Uppl. í sfma 24996 kl. 18—20. Ökukennsla. — Útvega ölí gögni varðandi bílpróf. Geir P. Þormar., Símar 19896 og 21772. Ámi Sig-, geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv, arsson. sfmi 40989. — 1 BARNAGÆZLA Óska eftir aö koma 1 árs telpu f gæzlu hálfan daginn, helzt nálægt: Hringbraut. Sími 19474 eftir kl. 6; á kvöldin. Tek börn til gæzlu f fjarveru, móður. Einnig til daggæzlu. Sími 41084. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta’ barns í sumar, helzt í Fossvogs-t hverfi eða nágrenni. Uppl. í síma 35089 eftir kl. 6. HREINGERNINGAR Gluggahreinsun og rennuhreins-' un. Vönduð og góð vinna. Pantið, í tíma í síma 15787. Hreingernjngar. Gerum hreinar' íbúðir 0. fl. Vanir menn. — Sími' 36553. ' Hreingerningar. Gerum hreinar í-: búðir, stigaganga, sali og stofnanir.1 Höfum ábreiður á teppi og hús-' gögn. Tökum einnig hreingemingar1 utan borgarinnar. Gerum föst til-' boð ef óskað er. — Kvöldvinna á| sama gjaldi. — Sími 19154._______ ’ Vélhreingerning. Gólfteppa og ’ húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og öragg þjón-! usta. — Þvegillinn. Sfmi 42181. Nýjung í teppahreinsun. — Við' þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir því að teppin hlaupi ekfrl eða liti frá sér. Erum enu meö okk, ar vinsælu véla- og handhreingern, ingar, einnig gluggaþvott. — Erna1 og Þorsteinn, sími 20888. ÞRIF. — Hreingerningar, vél-; hreingerningar og gólfteppahreins. un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Háukur og Bjarni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.