Vísir - 31.03.1970, Síða 1

Vísir - 31.03.1970, Síða 1
TAFSAMUR AKSTUR I PÁSKAHRETINU Vonzkuveður geröi í Hvaifirð- inum aðfaranótt laugardagsins og fuku þrír bílar út af veginum, neðan Ferstiklu. Var vegurinn mjög háll á þessum stað og bfl- stjóramir sáu illa. til. Fóru bfl- amir út af kantinum, en skemmdust ekki og ekkj varð slys á mönnum. Tóku sumsr Sa*- þeganna sér far með öðrrtm bfl- um áfram norður á bóginn, en aðrir leituðu gistmgar á sveita- bæjum. Vegarkaflinn neðan Ferstöda versnaöi mjög eftir rigningamar fyrir páskana. Var mikiö krap á veginum og festust smábífer í ófærðinni einkum á Iaugardag, aöfaranótt páskadags og á páskadag. I gær var vegurinn ruddur og gekk umferð vel eftir það. Bóndinn á Ferstiklu GlsE Búason vann þessa daga við að aðstoða bíla við að komast yfir vegatálmann og gekk það hjálp- arstari með ágætum. — SB — 60. árg. — Þriðjudagur 31. marz 1970.— 72. tbl. Vetrarbrautin ofan Sandskeiðs varð ófær á föstudaginn langa og aðfaranótt páskadagsins, en þá var mikill skafrenningur. — Lentu margir bílar í erfiðleik- um á þessari leið vegna skaf- rennings og slæmrar færðar. Komust sumir þeirra áfram leið- ar sinnar utan vegar, en einn bfl- inn fennti í kaf. Myndin er tek- in, þegar verið er að aðstoða einn bílinn. 13 ára Vesfmanna- eyingur sigraði alla Helgi Ólafsson, 13 ára piltur frá Vestmannaeyjum, vann það afrek á skákmóti íslands að vinna allar skákir sinar í flokki unglinga. Keppendur þar voru sjö, og var tefld tvöföld umferð. Helgi er því unglingameistari íslands í skák 1970. Þeir Magnús Sólmundarson og Ólafur Magnússon munu tefla fjögurra skáka einvígi um islands- meistaratitilinn í skák. Þeir urðu jafnir á mótinu í landsliðsflokki með 8*4 vinning. Þriðji varð Bjöm Þorsteinsson með 8 og fjórði Bjöm Sigurjónsson með 7*4. í meistaraflokki sigraði Jón Briem með 8 vinninga af níu mögu- leguni, Staingrímur Steinþórsson sigraði í lt flokki með sex vinninga af sjö díögulegum, og Eggert Lár- usson í 2. flokkj með 7 af 7 mögu- legum. Hraðskákmót íslands verður á sunnudag. — HH. Henný við hlið BB! — Sjá nánar á bls. 16 - IsbeltiB norður / h'ófum aðeins þriðjungur af þvi, sem það hefur verið undanfarin ár • Geysileg breyting virðist hafa orðið á hafísnum norður í höfum nú um pásk- ana. Hafísbeltið á Jan Mayen- svæðinu og þar fyrir norðan hefur stórlega minnkað, er nú aðeins þriðjungur af þeirri breidd, sem það hefur verið undanfarin ár á þess- um tíma. Svo virðist sem sjór inn á geysistóru svæði þarna hafi hreinlega sokkið og hlýrri og saltari sjór hafi kom ið upp í staðinn, sem hefur eytt ísnum, sagði Páll Berg- þórsson veðurfræðingur í við- tali við Vísi í morgun. Óvarlegt er að vera meö mjög ákveðnar spár á þessu stigi máls ins, sagði Páll í morgun, en þessi þróun bendir engu aö síð- ur til þess að breyting geti orö- ið til hins betra í veðurfarinu á íslandi allt næsta ár. Ef athug- anir staöfesta þá þróun, sem viröist hafa orðið, má búast við að veðurfarið verði mildara, en því fylgir kannski hins vegar meiri saggi, úrkoma og sólar- leysi. Það, sem virðist hafa gerzt i Féllu í niður í Tveir menn féllu í myrkri niður í lest á Hofsjökli, sem lá í Reykjavíkurhöfn á laug- ardag, og var unnið við upp- skipun, þegar slysið varð kl. 9.20 að morgni. Verkamenn voru að vinna á milli dekki í lest fir. 1, þar sem búið var að opna lúguna, en lest tvö var lokuö. Einum verkamanninum var gengið aftur í tvö-lestina, þar sem allt var myrkt, og hrapaði hann niður um op á millidekkinu og ofan í botnlestina, sem aö vísu var ekki tóm, en lítiö af vörum í henni og þvi fallið ca. 4 eða 5 metrar. Félagar hans frammi í eitt-lest- inni heyrðu köll hans á hjálp og tveir gengu á hljóðið, en þótt þeir hefðu grun um, að millidekkið væri opið, tókst svo til, að annar þeirra féll einnig niður um opið, eins og félagi hans. Sá þriðji gætti sín betur. . Báðir mennimir meiddust eitt- myrkri lestiuu hvað en sá, sem síðar datt, slapp þó með minniháttar meiðsli. Hinn var lagður inn á sjúkrahús, en um meiðsli hans er ekki kunnugt. | Þjófur brennist ó innbrotsstað j I hinum mikla innbrota-faraldri undanfama daga var m. a. brotist inn í Rafgeymaverksmiðjuna Póla hf. að Einholti 6. í þetta skipti fékk þjófurinn heidur óblíðar móttökur þ.e.a.s. óblönduð brennisteinssýra helitist á hann. Ef hann hefði ekki verið í þykkri leðurúlpu hefði hann skaðbrennzt. Leðurúlpan brenndist hins vegar það rækilega að upp komst um kauöa. Komið hefur verið fyrir þannig kerfj í verksmiðjunni að innbrots- þjófar eigi á hættu að skaðbrenn- ast af völdum brennisteinssýru reyni þeir innbrot í framtíðinni. fljótu bragði er það, að sjór- inn á þessum slóðurn hafi sokk- iö og hlýrri sjór stigiö upp í staðinn. Páil segir, aö Friðþjof Nansen hafi þegar um aldamót- in haldiö því fram, aö þetta geröist í einhverjum mæli á þessum slóðum. Saltmagniö í sjónum hafi tilhneigingu til að aukast við ísinn, þar sem saltið skilst úr ísnum og þegar þaö eykst að vissu marki og kuld- inn sömuleiöis sökkvi sjórinn, en hlýrri og saltari sjór stígi upp í staöinn. Páll segist þó ekki vita tfl þess að þetta hafi nokkurn tíma gerzt í svona miklum mæli, en ísbeltiö er nú mjórra en það var á góðærisárunum 1920—64 mið- að við árstima. Þessi þróun sást þannig á ioft myndum úr gervihnöttum, að ís- inn klofnaði NNA-frá. Eyrst kom vík f ísinn, sem breyttfet 1 flóa, sem að lokum sker sig suð- ur úr ísnum vestur frá Jan Mayen. Þar sem straumar em mjög hægfara á þessum slóðum má ekki búast viö að þessi þróun í meginísnum hafi áhrif þegar í stað hér á landi, en þegar ís- flákarnir,, sem liggja í átt að landinu fara að eyðast í vor, má búast við veðurfarsbreyting- um tjl hins betra. —vj— Á loftmyndinni, sem tekin var í fyrradag úr gervihnetti, má sjá geysimikla breytingu á ísnum norðurundan. ísröndin liggur nú næstum beint norðnorðaustur af landinu (beint upp myndina). en fyrir nokkrum dögum Iá ísbrúnin heillí lengd íslands austar, þ.e. um 500 km. Jan Mayen liggur syðst í ísflákanum, sem er rétt ofar og vestur af krossinum á miðri mynd. Austast sést í Noreg.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.