Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 4
/ 4 VI S IR . Þriðjudagur 25. ágúst 1970, Nú eiga íþróttirn- ar að verða fyrir allan þorrann — ISI beitir sér fyrir þvi oð ibróttir verði a/menningseign — TRIM-her- ferð er að hefjast hér með svipuðu móti og i öðrum l'óndum um eitt skeið framkvæmdastj. íþróttabandalags Reykjavikur, og þekkir þvi vel til í íþrótta- heiminum, auk þess sem hann þekkir gegnum störf sín hjá Kaupmannasamtökunum alta forráðamenn í atvinnulífinu. Kvaðst Sigurður gera sér miklar vonir um að geta tengt saman þessa tvo þætti, aimenningsi- þróttirnar og fólkið í atvinnu- lífinu. Sigurður Magnússon mun taka við starfi sínu í haust. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, tjáði fréttamönnum að áætlað væri að TRIM-herferðin mundi kosta eitthvað á aðra milijón kr. á ári og væri ekki búið að tryggja herferðinni rekstrarfé. Hins vegar væri góð von um op inberan stuðning, og eins stuðn- ing margra fyrirtækja og stofn- ana, sem skilning heföu á nauð syn þessa máls. Gtís'li hvað það og auöljóst að ÍSÍ mundi þurfa að knýja á dyr fjölmargra aðila um samvinnu við að útfæra áætlim þessa, ýmsir aðiiar utan hinnar frjálsu íþróttahreyfingar mundu þvi hafa mjög þýðingarmiklu hiut- verki að gegna í þessu sam- bandi. —J©P Myndirnar eru úr hinum skemmtiiega leik KR og A'kra- ness i fyrrakvöid á Laugardals véllinum. Magnús Guðmunds- ssaa hinn snjallli markvörður í KR-markinu sá knöttinn koma hátt fyrir markið og gerði allt sem hann gat til þess að ná honum áður en hinir hættulegu framherjar Akraness gætu frek ar að gert. Eins og sjá má nær hann knettinum, — en er hann ekki brotiegur við Teit Þórðarson? Stekkur Magnús ekki upp á bak hans. Á myndinni sés^ hvar þeir liggja báðir eftir. Dómar- inn, Baldur Þórðarson, sem dæmdi þennan leik afbragðs vel, dæmdi þarna aukaspymu á Teit. Að vísu er réttur mark- varöa i markteignum mikiil. En hversu mikill? Gaman væri að heyra álit dómaranna á þessu. ings og stjórnvalda á gildi og gagnsemi almennrar liíkamsrækt ar og má fullvist telja af þeim undirtektum sem hátíðin fékk, að verulega hafi miðað á leiðis. Þorvarður Árnason, formaður undirbúningsnefndar ÍSl að þessu máli sagöi blaðamönnum, aö nefndin heföi tekið sér góð- an tíma til starfa, enda væri hér verið aö undirbúa áætiun fyrir framtíðina, en ekki loft- bólu, sem síðan hjaðnaðj niö- ur. I framkvæmdanefnd Trim- áætiunarinnar eiga sæti auk Þor varðar þeir Þorsteinn Einars- son, Úlfar. Þórðarson, Stefán Kristjánsson og Jöhann Níels- son. Hefur nefndin viðaö að sér gögnum frá þeim þjóðum, sem mesta reynsluna hafa, m. a. frá Norömönnum, en hjá þeim eru íþróttimar fyrir löngu orðin al- menningsgrein, eins og kunn- ugt er. Verið er að þýða bækur um þessi efni. Þá hefur sérstakur útbreiðslu fuiitrúi verið ráðinn, enda er reiknað með að hans starf verði mikið. Það var Sigurður Magn ússon, sem ÍSÍ fékk til sin tii þessara starfa. en Sigurður var íþróttir eiga að vera fyr- ir alla, aimenningseign. Hvort þetta hefur verið svo á íslandi til þessa er umdeilanlegt. Að vísu hefur íþróttastarfið ver- ið öllum opið, en samt verður ekki hægt að líta fram hjá því að það hef- ur einkum verið sniðið við hæfi þeirra, sem á- huga hafa á keppnis- íþróttum. Eins og áður hefur komiö fram I fréttum, ákvað ÍSl í fyrra aö koma á fót starfsemi, sem hlotið hefur heitið TRIM í flestum löndum Evrópu, og mun það væntanlega verða iátið heita svo einnig hér á landi. Þessi starfsemi er fólgin í áróðurs og kynningarstarfsemi á íþróttum fyrir almenning. íþróttahátiiöinni i sumar var ætlað að vekja athyg'li almenn-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.