Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 7

Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 7
V1 S IR . Þriðjudagur 25. ágúst 1970. i „V/I SÁimiMB ana. „Ánægjulegt að geta boðið upp á íslenzka flugmenn44 Gengið frá borði í Salzburg, þar sem Þjóðverjar skoöuðu hentuga vetrarbústaði til skíðaiðk- l í } \ I j’ j / J I i l i sögðu Þjóðverjarnir Fyrir nokkrum dögum hélt ís- lenaka flugvéliin frá Air Viking i óvenjulega ferð, smalaði saman þýzkum mönnum og konum í þrem v-þýzkum borgum, en síð- an var haldið til sólarianda, þar sem flugvélin er þegar fariin að þekkja sig eftir ótal ferðir með íslenzkt ferðafólk í sumar. Þó var haldið á aðrar slóðir að nokkru leyti. Tilefni farar- innar var það,’ að fasteignaskrif- stofa ein, Contract í stuttgart býður viðskiptavinum sinum upp á ódýrar ferðir til að skoða hús og lóðir á stöðum eins og Maliorka. Costa del Sol, Kanarí- eyjum og í Austurríki. Starfar fasteignaskrifstofan því einnig að ferðamálum. Kaupi menn lóð ina eða fasteiginina, sem um er að ræða, gengur fargjaidið upp í kaupin. Mjög mikið er um það aö Evrópubúar og Ameríkumenn kaupi sér lóðir, ekki hvað sízt á Mallorka og einn farþeginn með Air Viking var helzt á því aö kaupa sér að auki góðain vetr arbústað í Austurríki. Fararstjóri Þjóðverjanna baúö farþega velkomna, þegar þeir stigu um borð í skrúfuþotu Sunnu og viðhaföi þau orð, að það væri með sérstakri ánægju að hann gæti boðið upp á ís- lenzka áhöfin og íslenzka flug- vél, enda væri það alkunna hve góðir íslenzkir flugmenn væru. Ferðin tók 4 daga og tókst í alla staði prýðilega, — og ferða og fasteignaskrifstofumemn voru ánægðir með viðskiptin, sem þeir töldu hafa veriö með fjörug asta móti. Flugvél Air Viking hefur verið mikið á ferðinni i sumar og að sögn Guðna Þóröarsoinar í Sunnu, eru verkefnin framund an yfrið nóg, m.a. verða fleiri ferðir fyrir Contract á næst- unnu, auk þess sem flugvélin er stöðugt í Mallorkaferðum og Kaupmannahafnarferðum. Þetta er ein gerð húsanna, sem þýzku „ferðalangarnir“ dunduðu sér við að kaupa, — verð ea. milljón kr. á Spáni en þrisvar sinnum meira í Sviss. / FANCY FASHION WEAR' ' írr :;M,t tsrtá fesdieo. . Oníjoai .öraafwnð . . ift f.-.jr*: iosVaiíK: -Arooi lt4>! Wt&ten : s iríö.grgat variftfy. .5 A.A’ Oí STO.RF Frjálst framtak hf. hefur nýlega gefið út bæklinginn „Iceland in a hurry“, en hann er sniðinn fyrir ferðamenn, sem hafa hér stutta! viðdvöl og vilja finna á einum stað helztu upplýsingaf um land og þjóð. Ritstjóri er Ólafur Sigurðs- son. Bæklingurinn, sem er 96 bls. i | handhægu broti, er unninn í sam I ráði við fyrirtæki, sem á einn eöa j annan hátt eiga viðskipti við feröa I menn. í formála getur ritstjöri þess að bæklingnum sé fvrst og fremst' ætlað að benda á helztu þjónustu fvrirtæki og hvert ferðamaðurinn eigi aö snúa sér, ef hann iendir i' einhvers konar vandræðum. Jafn- framt er í bæklingnum getið þeirra ' rita, sem . veita fyllri upplýsingar um land og þjóð á enlendum mál-' um. Bæklingnum er dreift ókeypis meðal flugfélaganna, hótela, ferða- skrifstofa og sérverziana. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vansklla á söluskaíti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verð- ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt 2. árs- fjórðungs 1970 svo og söluskatt fyrir árá, f stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hin- um vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum drátt arvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar \ til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. ? r Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. ágúst.1970 \ Sigurjón Sigurðsson. t BIFREIÐAEIGENDUR Gúncbarf jnn BÝDUR YÐUR: Aðstöðu á rúmgóðu, steyptu plani, fyrir stórar og litlar bif- reiðir. OPIÐ j KL 8-22 Höfum flestar stærðir hjólbarða. Skerum munstur í hjólbarða. Fljót og góð aWeiðsIa. Gúmbarðinn Brautarholti 10. — Sími 17984. t \ \ t I í f r \ Ý \ l i ) i DAGLEGA OPIO FRft KL. 6 ftD MORGNI TIL KL. HALF TÖLF AÐ KUÖLDI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.