Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 15

Vísir - 25.08.1970, Blaðsíða 15
VlSIR. Þriðjudagúr 25. ágúst 1970. 75 BARNAGÆZLA Get tekið börn í fóstur í vetur. Uppl. í sfroa 30044. Basngóð stúlka óskast til að gæta 2l/2 árs barns frá kl. 8.30 til 1.30 í vetur. Þarf að geta byrjað 15. sept. Uppl. Geitllandi 10 I. læð viö Fossvog. Kona óskast til að gæta 2 ára rengs nokkra daga í viku, i Lyng aga eöa nágrenni. Uppl. f síma 477 e. kl. 7. HREINGERNINGAR Mýjung f teppahreinsun, þurr- •einsum gólfteppi, reynsla fyrir að teppin hlaupi ekk; eða liti frá : ír. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningar — handhreingern ingar. Vinnum hvaö sem er, hvar ■;em er og hvenær sem er. Sími í 9017.Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar -ibúðir, stigaganga, sali og stofnan- lr. Höfum ábreiöur á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerning- ur utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskaö er. Þorsteinn, sími •16097. _______ Þurrhreinsun. Gólfteppaviðgerðir. 6urrhreinsum gólfteppi og húsgögn ■'iýjustu vélar. Gólfteppaviögerðir og breytingar. — Trygging gegn • kemmdum. Fegrun hf. Sími 35851 ug Axminster Simi 26280. ÞRIF — Hreingemingar, vél- reingemingar og gólfteppahreins- ;n. Vanir menn og vönduö vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049. - Haukur og Bjarni. Hreingemingar. Fljótt og vel unn ið, vanir menn. Tökum einnig aö okkur hreingemingar úti á landi. Sími 12158. Bjarni. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler Simi 12)58 TflPflB — FUNDID Kvenúr tapaðist föstudaginn 24. júlí við Laugalæk. Finnandi vin- samlegast hringi í sn'ma 35622. — Fundarlaun. Karlniannsgleraugu töpuöust s.l. föstudag. — Finnandi vinsamlega hringi í síma 16223 og 12469. Fressköttur, grábröndóttur, — fannst í Lækjargötu s. 1. föstudags morgun. Uppl. í síma 14516 eftir kl. 5. ÝMISUGT Af sérstökum ástæðum viljum við gefa 3 mánaöa gamlan kettl- ing. Uppl. í síma 17012. Hafið þér hugleitt tilgangsleysi þjóökirkjunnar, jafnve! skaðsemi? Veitum hugsandi fóiki aöstoð viö i úrsögn úr stofnun þessari gegn mildri þóknun. Uppl. í sima 39515. j msmmmm fotaaögeíöjr fyrir karla sem kon- ur, opiö alla virka daga, kvöldtim- ar. Fótaaðgerðastofa Ásrúnar Ell- erts, Laugavegi 80, uppi. — Sími 26410. ____________ Fatabreytingar og viðgerðir á alls konar dömu- og herrafatnaði Tökum aðeins nýhreinsuð föt. - Drengjafatastofan, Ingólfsstræti 6, sími 16238. I Sprautum allar tegundir bíla. — Sprautum i leðurlíki toppa og mælaborð. Sprautum kæliskápa og þvottavélar ásamt öllum tegundum heimilistækja. Litla bílasprautunin. Trvggvagötu 12. Sími 19154. rótsaðgerðastofa.. fyrir knnur og : -íarimenn. Kem heim ef óskað er Bettý Hermannsson, Laugamesvegi 74. 2. hæð. simi 34323. Svara á kvöldin. Strætisvagnar nr 4. 8 ug 9 ÖKUKENNSLA Ukukennsla. Get tekið nemend- ur í ökukennslu nú þegar. Hrólf- ur HalMórsson Sfmi 12762._____ Ökukennsla. Get tekið nemend- ur strax i ökukennslu eða hæfnis- próf. Ágúst Guðmundsson. Ásgarði <49 Sími 33729. Ökukennsla — hæfnivottcrð. Kenni á Cortínu árg. ’70 alia daga vikunnar. Fulikominn ökuskóli, nemendur geta byrjaö strax. — Magnús Helgason. Sími 83728 og 16423. Árbæjarbúar — Smúauglýsingar Bókabúð Jónasar Eggertssonar Rofabæ 7V tekur við smáauglýsingum í Vísi. mánudaga til föstudaga kl. 9—4 eh. TIL SÖLU Cortina árg. 1965. Einnig Ford Thames árg. 1961, lítill sendibíll. Uppl. í síma 13094. Ijkjp AUGMég hvili f með gleraugumfrá Austiirsfxæti 20. Sími 14566. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Volkswagen. ðkuskóli — útvega prófgögn. Kennslutímar kl. 10—22 daglega. Jón B.iarnason. — Sími 24032. Ökukennsla. Kenni á fallega spán nýja Cortínu Tek einnig fólk ' æfingatíma. Útvega öll gögn. - Þórir S. Hersveinsson, símar I0893 og 33847. Ökukennsla. Aðstoða einnig við I endumýjun ökusklrteina. Ökuskðli iem útvegar öll gögn. Leitið upp- týsinga. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922._______ ________ . — —— • Ökukennsla. Kenni á Ford Cort ; inu bifreið eftir kl. 7 á kvöldin og i á laugardögum e.h. — Hörður i Ragnarsson. Sími 84695. Ökukennsla — Æfingattmar — Ökukennsla. Æfingatímar og Cortina. ingvar Bjömsson. Simi aðstoða við endurnýjun ökuskir- 23487 kl. 12—1 og eftir kl. 8 á teina Sigurður Guömundsson, sími kvöldin virka daga. 42318. Fíat — Ökukennsla — Flat. — Viö kennum á verðlaunabflana frá Fiat. Fíat 125 og Ffat 128 model' 1970. Útvegum öll gögn. Æfinga- tfmar. Gunnar Guðbrandsson, simi 41212 og Birkir Skarphéðinsson, sfmar 17735 og 38888. ökukennsla, æfingatímar. Kenni, á Cortinu árg. ’70. Tímar eftir sam komulagi. Nemendur geta byrjað' strax. Útvega öll gögn varðandi bflpróf. Jðel B. Jakobsson, sfmi' 30841 og 22771. Vélaverkstæði Harðar Sigurðssonar Höfðatúni 2. Sími 25105. Annast eftirtaldar viðgerðir: Á utanborösmótorum. Á Bryggs & Stratton mótorum. Á vélsleðum. Á smábáta- mótorum. Slípum sæti og ventla. Einnig almenna jám- . smlði. ______ Sprunguviðgerðir — þakrennur Gemm við sprungur í steyptum veggjum meö þaul- . reyndu gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í slma 50-3-11. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smíöa eldhúsinnréttingar og skápa, bæði í gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur 1 tímavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön- um mönnum. Góðir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. Símar 24613 og 38734. _______________ VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst hvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — | Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, vfbrasleða og dælur. — Verk- stæðið, s^mi 10544. Skrifstofan, sfmi 26230. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið) PRÝÐIÐ HEIMILI YÐAR með flísum frá Flísagerðinni sf.. Digranesvegi 12, við hliö- ina á Sparisjóði Kópavogs. Simar 37049, 23508 og 25370. Verktakar — Traktorsgrafa Höfum til leigu t.aktorsgröfu i stærri og smærri verk, vanur maður. Uppl. í síma 31217 og 81316. _ SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður- vprkstfp.fíifí VíT'Simel 35. HÚ SEIGENDUR — HÚSBYGGJENDUR Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak- rennur, einnig sprungur 1 veggjum meö heimsþekktum nælon-þéttiefnum. önnumst alls konar múrviðgerðir og snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl, f slma 10080. Leggjum og steypum gangstéttir bílastæði og innkeyrslur. Girðum einnig lóðir, steypum I garðveggi o. fl. — Sími 26611. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum aö okkur allt múrbrot. sprengingar I húsagnmnum og hol- ræsum. Einnig gröfur til leigu. öl) vinna i tlma- eöa ákvæðisvinnu. Vélaleiga Slmonar Símonarssonar sími 33544 og 25544. HEIMALAUG — HEIMALAUG kemisk hreinsun, hraöhreinsun, afgr. samdægurs ef ósk- að er. Fatapressan HEIMALAUG, Sólheimum 33. Sími 36292. VINNUVÉLALEIGA Ný Broyt X 2 B grafa — jaröýtur — traktorsgröfur. a^arðv iimslan Síöumúla 25 Sf Símar 32480 — 31080 Heimasímar 83882 — 33982 GLUGGA- OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihuröir og svalahuröir með „Slottslisten" innfræstum varanlegum þéttilistum nær 100% þétting gegn vatnl, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Simi 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. _ PÍPULAGNIR —LÍKA Á KVÖLDBM Nýlagnir. Stilli hitakerfi. Uppsetning á hreinlætistækjum. Viðgeröir á hitalögnum, skolplögnum og vatnslögnum. Þétti krana og w.c. kassa. áími 17041. — Hilmar J. H. KAUP — SALft j Til sölu terylene-, ullarefni og pelsbútar og ýmiss konar efnisvara 1 metratali. Einnig kamelkápur, fóðraðar úlpur, skólaúlpur telpna nr. 38, terylenekápur dömu nr. 36—40, - Kápuútsalan, Skúlagötu 51. Garð- og gangstéttarhellur ,* margar gerðír fyrirliggjandi. Greiðslukjör og heimkeyrsla } á stórum pöntunum. Opið mánudaga til laugardags frá f kl. 8—19, en auk þess er möguleiki á afgreiðslu á kvöld- > in og á sunnudögum. ( i HELLUVAL , Hafnarbraut 15, Kópavogl. Helmasfml 52487. INDVERSK UNDRAVERÖLD Mikið úrval austurlenzkra skraut- muna til tækifærfegjafa. Nýkomið: Balistyttur, batikkjólefni, Thai-silki indverskir ilskór og margt fleira. Einnig margar tegimdir af reykelsi. JASMlN Snorrabraut 22. m BIFREIÐAVIÐGERDIR I Bifreiðaeigendur Lfmum á bremsuborða, rennum bremsuskálar, tökum einnig að okkur almennar bflaviðgerðir m.a. á Hfllman, Willys og Singer. Hemlastilling, Súðarvogi 14. Sfmi 30135. Nýsmíði — réttingar — ryðbætingar Skipti um sflsa, grindarviðgerðir, sprautim o. fl. Plastvið-, gerðir á eldri bflum. Tfmavinna eða fast verð. Jón J. Jakobsson, Gelgjutanga. Sfmi 31040. BÍLEIGENDUR ATHUGIÐ! Látið okkur gera við bflinn yðar. Réttingar, ryðbætingar, grindarviðgefðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerð; ir. Þéttum rúður. Höfum sflsa í flestar tegundir blfreiða ; Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. — Bflasmlðjan Kyndill sf. Súðarvogi 34, simi 32778. BÍLASPRAUTUN — RÉTTINGAR Alsprautum og blettum allar gerðir bfla, fast tilboð. — • Réttingar og ryðbætingar. Stimir sf. Dugguvogi 11 (inn- ‘ gangur frá Kænuvogi). Simi 33895 og réttingar 31464. • _______ - ,______ ________ i KENNSLA JAZZBALLETTSKÓLI SIGVALDA Innritun daglega kl. 1—7. Sfmi 14081.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.