Vísir - 27.08.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 27.08.1970, Blaðsíða 12
12 y OJÓNUSTA j SMURSTÖÐIN ER OPBM ALLA DAGA KL. 8—18 í Laugardaga kl 8—12f.h. j HEKLA HF. ; Laueavegl 172 - Simi 21240. B 82120 a rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum aö okkun ■ Viögeröir á rafkerfi dínamóum op störturum. ■ Mótormælmgar. ■ Mótorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- kerfiö Varaldutir á staönum I AHt i’yrir hreinlætið HEIMALAUG Sólheimum 33. Spáin gildir fyrir fostudaginn 28. ágúst. Hrúturínn, 21. marz—20. apríl. Það verður ýmislegt þungt í vöfum í dag, en allt sígur þó nokkuð í áttina. Ekki mun borga sig samt að reyna að flýta neinu, umfram það sem kemur af sjálfu sér. Nautið, 21. apríl—21. maí. Það lítur út fyrir að þér gangi að emhverju leyti erfiðlega að koma vissum smáatriðum í framkvæmd, vegna þess að at- vikin hindri það á óvæntan og undarlegan hátt. Tviburamir, 22. maí—21. júnl. Ekki kemurðu fram öllu því, sem þú vildir í dag, en margt mun þó ganga allsæmiiega. Þú skalt ekki ýta neitt á eftir en gripa hvert tækifæri um leið og það gefst Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það verður einhver seinagangur á hlutunum í dag og hætt við að þú unir því illa. Þetta lagast þó talsvert þegar á líður, og þá kemurðu líka miklu í verk. Ljðnið, 24. júli—23. ágúst. Það er ekki óliklegt að þú getir gert hagstæð viðskipti í dag, ef þú hefur vakandi auga á öllu. Og um leið skaltu athuga, aó vera ekki neitt að gefa það í skyn. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú verður ekki í framkvæmda- skapi £ dag, en efaiaust geturðu undirbúið það, sem þú hefnr í huga, svo alit sé tH reiðu. Dag- urirm er ekki heidur vel tii fram kvæmda faHinn. Vogin, 24 sept. — 23. okt. Þaö er ekki útilokað að þér berist óvænt aðstoð, ef þú þarft með, eða þá að þú verðir fyrir einhverju happi. Að því leyti til getur þetta orðið þér nota- drjúgur dagur. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Hafðu þig ekki mjög í frammi, að minnsta kosti ekki fram eft- ir degmum. Athugaðu öll atriði gaumgæfilega, áöur en þú tekur ákvörðun og farðu þér hægt og rólega. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þú skalt ekki byrja á neinu nýju í dag, hekter nota daginn V lSIK. Fimmtudagur 27, ágúst 1970. til undirbúnings, eða þá að ljúka því, sem þú hefur unnið að. Hætt við aö allar áætíanir standist illa. Steingeitin, 22. des.—20. jan. Taktu lífinu með ró, haföu hug- ann við venjuleg skyldustörf og beittu fremur lagni en átökum. Athugaðu hvort það eru ekki einhver bréf, sem þú átt eftir að svara. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þunglamalegur dagur, en stör- tíðindalaus og nýtist betur með iðni en átökum. Þú skalt ekki hafa þig neitt í framml en taka vel eftir öllu í kringum þig. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Sómasamlegur dagur í heM, en fátt markvert sem ber t8 tíö- inda. Hætt við að þú veröir fyrir nokkrum töfum fram effir deginum, en allt imm ganga hetur þegar á Hður. ’ Töframennirnir eru um stund blindað ir af glampanum og reyk. Þeir sjá ekki Tarzan fara inn í reykinn. „Leystu Ju-Ra, Chulai... fljótt!!“ „Hvað ... hvað gerðist?“ Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45B — sími 26280. EDDIE C0NSTANTINE — ÞaS fer nú að verða síðasta tækifæri fyrir mig að fá þennan eina, sem ég hef verið að eltast við í allt sumar. D0/ fyzoppepA DÆuær-wn H4N n&E P% HOTBUET KN DA6 VI 8l£V“6IFT“? nmonT invnteEV m&ke SWf MArfdXEP MED TIL DE •emiuPPEff ttW /WOW6EBER „Þessi náungi á dekkinu — var hann ekki á hótelinu daginn scm við vorum „gift“?“ „Fcrmont býður kannski há- setum sínum með í þau „brúðkaup“ sem hann annast“. „Svo þeir geti haft auga með okkur seiima! Við erum smám saman að sökkva dýpra í vasa Fermonts“. — Fáum minútum áður en „Vogue“ ieysir Iandfestar — „Kallaðu á skipstjórann og segðn aó Fermont vilji taia við hami.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.