Vísir - 27.08.1970, Blaðsíða 14

Vísir - 27.08.1970, Blaðsíða 14
'14 V1 SIR . Fimmtudagur 27. ágúst 1970. TIL SÖLU , Til sölu 'sem nýtt 20" Philips jsjónvarpstæki á stálfæti með inni jloftneti. Gott verð. Uppl. í síma '26115.__________________________ Vel með farið Grundig útvarps ; tæki til sölu. Uppl. f síma 38514 ' rrá kl. 9—4.30._______________ Til sölu handlaug á fæti. Ljós jviðarhurö óskast á sama staö. — 1 Uppl. f sima 13373. _____ _____ , Fuglabúr meö tveim fuglum til Isölu. Uppl. f sfma 35807, • Píanetta. Lítil píanetta til sýnis fog sölu að Framnesvegi 11, sími i 18799. Verð kr. 15 þús. _______ ; Til sölu skermkerra og Hoover | Matic þvottavél. — Uppl. í sfma j 40079. Einnig háfjallasól.______ j Vélskornar túnþökur til sölu. — j Einnig húsdýraáburður ef óskað er. | Sími 41971 og 36730. ^ Útsala. Kventöskur mikið úrval, j mjög lágt verð. Hljóðfærahúsið, ! leðurvörudeild Laugavegi_96.__ j Plötur á grafreiti ásamt uppi- j stöðum fást á Rauöarárstíg 26 Sími I 10217. I Til sölu: hvað segir símsvari (21772? Reynið að hringja. x...... ■ ^--——————— Túnþökur til sölu. Símar 41971 iog 36730. ÓSKAST K£YPT J Enskt Linguaphone-námskeið ósk 1 ast til kaups. Uppl. í sfma 41454. HJOL-VAGNAR Til sölu er Peggy bamavagn. — I Uppl. f sfma 11113.________ Nýr barnavagn til sölu. Verð kr. t 5-000- Uppl- Í síma 50945, Drengjareiðhjól til sölu. Taurulla ; á sama staö. Uppl. í síma 35812. FYRIR VEIDIMENN Veiðimen11. Ánamaökar til sölu. j Skálagerði 11, 2. bjalla að ofan. — j Simi 37276.______ , Stór-stór lax og silungsmaðkur j til sölu. Skálagerði 9, sími 38449, | 2. hæð til hægri. j Laxveiöimenn! Stórir nýtíndir í ánamaðkar til sölu að Langholts- i vegi 56, vinstri dyr. Sími 13956 og j að Bugðulæk 7, kjallara. Sími j 38033._________________________ i' Ánamaðkar til sölu. — Símar ! 11888 og 22738. ; ííóður lax- og silungsmaðkur til í sölu f Hvassaleiti 27. Sími 33948 i og f Njörvasundi 17, sími 35995. i Ver8_kr. 4 og kr. 2. ; Veiöimenn. Stórir ánamaðkar til jsölu á Skeggjagötu 14, sími 11888 jog Njálsgötu 30B, Sími 22738. Stór laxamaökur til sölu. Sfmi (41369. BÍLAVIÐSKiPTI í Öska eftir að kaupa gfrkassa í ,‘Renault Dauphine. Uppl. í síma '40950 eftir kl. 7. Opel Capitan '58—59. Vél, drif jog fleira í Opel Capitan '58—59 iti'l sölu. Uppl. f sfma 51411 eftir r>:i. 19. ; Volkswagcn til sölu, árg. 63 í j’mjög góðu ástandi. Uppl. í síma j 40467 eftir kl, 7. Vantar vinstri spymu f Simca ’ 1962. Sími 20960 og 82702 eftir ikl. 6. Volkswagen árg. '60—'63 óskast. jStaðgreiðsla. Sfmi 84931. ' VolkSwagen árg. '56-'60 óskast, ímá vera með, ónýtu boddýi. Bíla- Isala Matthíasar, Höfðatúni 2, sími 124540 og 24541. Góður Trabant mótor óskast. — Uppl. í sfma 42796. Vil kaupa góðan Volkswagen. — Staðgreiðsla. Uppl. f síma 84509 frá kl. 7 til 10 í kvöld. Daf, árg. 1963, til sölu. Hag- stætt verð. Uppi. f síma 20485. Volkswagen mótor í árg. '62 ósk ast keyptur. Uppl. um verð og ásigkomulag, sendist blaðinu fyrir hádegi iaugardag merkt „Volks- wagen 9310“. Til sölu Austin Mini station árg. '64. Uppl. að Steinagerði 2. Sími 83559. Til sölu afturfjaðrir og dempar- ar fyrir Taunus 12 M. — Uppl. í síma 84306 eftir kl. 7. Volkswagen 1963 til sölu. Nýleg vél, ný dekk, gott útlit. Skoðaður '70. Verð 80 þús. Staðgr. Uppi. í síma 12309. Opel Caravan árg. '55 til sölu f nokkuö góðu ásigkomulagi. Uppl. í_síma 92-7452. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram- og afturrúður. Rúö- urnar tryggðar meöan á verki stendur. Rúður og filt i huröum og hurðargúmmi. 1. flokks efni og vönduð vinna. Tökum einnig aö okkur að rífa bfla. — Pantið tima í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ath. rúður tryggðar meðan á verki stendur HEIMILISTÆKI ísskápur 7 kúbikfet til sölu á hag stæðu verði. Uppl. í síma 36484. Til sölu Hoover þvottavél með rafmagnsvindu og suðu, í góðu lagi. Verð kr. 8000. — . Uppl. f síma 21790. Rafha eldavél, eldri gerð, til sölu. Uppl. í síma 17329 eftir kl. 4. Til sölu Hoover þvottavðl með þeytivindu og suðu. Uppl. í síma 35614. Til sölu er ísskápur ca 7—8 kúbikfet, útbúinn sem frystikista og hleðslusteinn 150 stk. á 40 kr. stk. Uppl. f síma 51372. Isskápur (Ignis), tekkditur, stærð 85x50, lítið notaður til sölu. Uppl. í síma 50484. Til sölu lítill rafmagnssuðuþvotta pottur. Uppl. f síma 20824 kl. 7 — 8. Ódýr, lítill, notaður ísskápur tíl sölu. Uppl. í síma 15548. FATNADUR Síður ljósblár brúðarkjóll með hettu og bleikt satín rúmteppi meö pífum til sölu og sýnis að Laugar- nesvegi 76, IV. hæð, í kvöld og annað kvöld. Skólapeyisur. Sfðu, reimuðu peys- urnar koma nú daglega. Eigum enn þá ódýru rúllukragapeysumar f mörgum litum. Skyrtupeysumar vinsælu komnar aftur. Peysubúðin Hlfn. Skólavörðustfg 18, sími 12779 Stórt númer, Jftið notaöir kjólar til sölu ódýrt, nr. 44—50. Uppl. í síma^83616 kl. 6—8 e.h. Ódýrar terylenebuxur I drengja og unglingastærðum nýjasta tfzka. Kúriand 6, Fossvogi. Sfmi 30138 miflli kl. 2 og 7. ___________ Hettukjólar i úrvali, sfðbuxur i mörgum litum. Seljum einnig sniö- inn fatnað, yfirdekkjum hnappa samdægurs. Bjargarbúð, Ingólfs- stræti 6. Sími 25760. - SAFNARINN Notuð fsl. frímerki kaupi ég ótak markað. Richardt Ryel, Háaleitis- braut 37. Sími 84424. Óska eftir að kaupa stórt #arna rimlarúm, á sama stað er til sölu rimlarúm, venjuleg stærö, kr. 1.500 — Sími 16246 frá kl. 6—10. Borðstofuborð til sölu, verð kr. 3.500, skátakióll á 10 — 11 ára með belti og klút kr. 1000 og tveir fallegir kjólar á 10—11 ára, mjög ódýrir. Sími 11288. Vandaðir legubekkir til sölu. — Uppl. í síma 14730. Leifsgata 17. Barnakojur óskast. Sími 20779. Til sölu ársgamalt tekk-sófa- borð, 190 cm langt, selst á kr. 3 þús. Uppl. I sfma 82630. Til sölu stofuskápur í hansakerfi (tekk). Sími 32097 eftir kl. 7. Herbergi til leigu við Laugateig fyrir reglusamt skóilafólk. — Sími 14023. 3ja herb. fbúð á góðum stað f bænum til leigu (fyrirframgreiðsla) eða sölu milliliðalaust. — Uppl. í síma 19912. Til leigu 1. sept. 1 herb. og eld- hús í kjallara í austurbæ. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist augl. Vísis fyrir laugardagskvöld merkt „36”. 4-5 herb. íbúð til leigu f Hlíð- unum f góöu ástandi. Tilboð merkt „Laus strax 9371“ sendist blaðinu fyrir kl. 6 föstudagskvöld, Herbergi til leigu, fæði getur fylgt ef óskað er. Tilboð sendist augl. Vísis merkt „einbýlishús — 9334“. Til Ieigu í Árbæjarhverfi, lítil f- búð, 1. herb. og eldhús. Leigist reglusömum eldri manni eða konu. Mánaðarlejga 3.500 kr. Uppl. í síma 82495. ... . .. ;—httr=— Gott herb. til leigu í austurbæn- um fyrir reglusama skólastúlku, mættu vera 2. Sími 25624. Góð 4ra herb. íbúð á góðum stað í austurbænum til leigu. Til- boð sendist augl. blaðsins merkt „9313“. Forstofuherbergi með húsgögn- um og sér snyrtingu til leigu fyr- ir 1—2 skólastúlkur. Uppl. í síma 83156. HUSNÆÐI OSKAST íbúð óskast á leigu strax. Sími 17614. Bílslcúr óskast (helzt í Laugarnes hverfi) meö Ijósi og hita. — Sfmi 20960 og 82702 eftir kl, 6. 2ja—3ja herb. fbúð óskast til leigu strax, helzt í Heimunum eða Vogunum. Uppl. í síma 35332 milli kl. 6 og 9. Stúlka óskar eftir 2ja herb. í- búð strax 1 Hafnartfirði. — Uppl. í síma 52191. Óska eftir 2 herb. íbúö, þrennt fullorðið f heimili. Uppl. í sfma 19885 eftir kl. 4. Ung barnlaus hjón óska eftir 2— 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, helzt í austurbænum. Uppl. f síma 33797, eftir kl. 19. Háskólastúdína á sfðasta náms- ári leitar lítillar íbúðar eða her- bergis nálægt Háskólanum. Uppl. í siíma 15874 fyrir hádegi og mifli kl. 7 og 8. Ungt par óskar eftir íbúð í gömlu húsi fyrir 15. sept. Uppl. í síma 34354 á kvöldin milli kl. 8_og_9._ Ung bamlaus hjón óska esftir í- búð helzt 2ja herb. f nágrenni Háskólans. Reglusemi og skilvísri greiðslu heitið. — Uppl. í sfma 92-2180 tfl kl. 7 í kvöld. Iðnaðarhúsnæði 75—100 ferm. óskast. Tilboð sendist augl. blaðs ins fyrir laugardag merkt „9330“. —HM—i 1 ■tos — - ------—— 3 herb. íbúð óskast á leigu. Æski legt f vesturbæ. 3 fulloröin og 10 ára drengur f heimili. Vinsamleg- ast hringið f síma 18984 eftir kl. 6 e. h. ______ Óska eftir 3ja—5 herb. íbúð strax, helzt innan Hringbrautar. — Uppl. lögfræðiskrifstofa Jóns Ól- afssonar. Tryggvagötu 4. Sími 12895. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt sem næst Njarðargötu. Uppl. í síma 10471. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 19084 eftir kl. 7. Ung hjón með eitt barn óska að taka á leigu 2—3ja herb. íbúð. — Reglusemi bg skilvísum greiðslum héitið. Uppl. T síma 82152. fbúð óskast á leigu, helzt í Háa- leitishverfi eða nágrenni. — Góðri umgengni heitið, örugg og góð greiðsla. Þyrfti ekki aö vera laus fyrr en 15. okt. Sími 31019. Húsasmiður óskar eftir 4ra herb. íbúð til leigu, helzt í Voga- eöa Heimahverfi. Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Uppl. í sfma 35527. Einstaklingsibúð óskast. Uppl. í síma_32341._____ Reglusamur skólapiltur óskar eft ir herbergi sem næst Verzlunar- skólanum frá 15. sept. Helzt kvöld fæði á sama stað. Uppl. I síma 21088. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt f vest urbænum, þó ekki skilyrði. Uppl. í sfma 21834. Ungur piltur óskar eftir herbergi sem næst Verzlunarskólanum. — Uppl. í sfma 92-2078. Keflavík. Tvær mæðgur óska eftir 3ja her- bergja íbúð sem næst miðbænum. Uppl. f sfma 18214. Rakari óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 26342 milli kl. 6 og 8. íbúð óskast til leigu, sem næst 1 Njörvasundi. Uppl. f síma 30386. " ~r~~~ ■—7-~ f Reykjavík — Kópavogur. Óska eftir 2 herb. íbúð. Uppl. f síma 41984. Tvær stúlkur sem stunda nám ' f Kennaraskóla íslands í vetur óska eftir lítilli íbúð sem næst skólanum. Uppl. f síma 93-1441. 3ja til 5 herb. íbúð óskast á leigu i Hafnarfirði. Lysthafendur hringi i siíma 82023.________ Ung reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með húsgögnum sem næst Myndlista- og handíðaskólan- um. Húshjálp eða barnagæzla kem ■ ( ur til greina. Uppl. f sfma 41288' eftirkl. 7 á kvöldin. Vil taka á leigu einbýlishús eða 4—5 herb. íbúð, sem allra fyrst, helzt f Garöahreppi, Hafnarfirði eða Kópavogi. Uppl. f síma 25775 og 42995. ATVINNA 0SKAST Ung kona óskar eftir heima- vinnu. Uppl. i síma 51496._______ • 28 ára gamall fjölskyldmnaður óskar eftir góðri atvinnu f Reykja, vík. Hefur bílpróf og er laghéntur. Margt kemur til greina. — Uppl.: f sifma 20485. Ábyggileg og reglusöm 24raára ' stúlka óskar eftir atvinnu, kenn- arapróf, vélritunarkunnátta, hefur- bíl til umráða. Uppl. f síma 42985. ATVINNA í B0ÐI Viljum ráöa afgreiðslumann strax. Vinnutfmi frá kl. 9—7. Haukur og; Ólafur Ármúla 14. Uppl. ekki gefn, ar í síma. Saumakona óskast. Uppl. eftir/ kl. 7 í síma 13664. Stúlkur óskast til að taka buxur í heimasaum. Uppl. í síma 22206. Stúlka, ekki yngri en 17 ára ósk1 ast á heimili f nágrenni New York, borgar til aö vinna létt hússtörf, og gæta 2 barna. Dálítil ensku- kunnátta nauðsynleg. Vinsamlega/ skrifið til Sesselju Hafberg 16 Lisa Drive, Dix Hill, New York 11746. Rifarastarf Ríkisstofnun óskar að ráða til sín vanan vél- ritara. Enskukunnátta er nauðsynleg. Eiginhandarumsóknir merktar „Rikið 920“ óskast sendar augl. Vísis með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf eigi síðar en 31. ágúst. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.