Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1970, Blaðsíða 5
*7ÍS IR . Þriðjudagur 22. september 1978. Höfmiðu fljótteknum peningum fn Everton hingað upp ú vonina — Isienzkir áhorfendur fá jbv/ ab sjá nokkra heimskunna knattspyrnusnillinga eftir viku á Laugardalsvellinum ■ KEFLVÍKINGAR lögðu sig í talsveröa fjárhagslega á- bættu, þegar þeir ákváðu að leika heimaleik sinn gegn Everton HEIMA, en ekki erlendis eins og Akranes og Akur- eyri gera. „Okkur fannst við dálítið skuldbundnir áhuga- ntönnum hér heima, og viljum með þátttöku okkar reyna að stuðla að því að sýna þeim það bezta, sem til er í Evrópu- knattspyrnu“, sagði Hafsteinn Guðmundsson á blaðamanna- fundi í gær, þar sem hann og félagar hans skýrðu frá komu Everton 'hingað í næstu viku. „Við höfum tekið áhættuna, enda þótt okkur tækist ekki að fá fyrri Ieikinn hér heima, sem við rejmdum vegna birtuskilyrðanna, sem eru í það versta, því leikurinn verður að byrja kl. 17.30“. Leigu'þota flytur leikmennina 14 og fararstjórana 2 til Kef'la- víkurflugvallar og lenda þeir kl. 15.45 á þriðjudaginn kemur. Þaðan verður haldið til Hótel Sögu, en heim veröur haldiö aftur strax aö leiknum loknum á miövikudagskvöld, væntan iega að loknum kvöidverói meö Keflvíkingum „Þeir ieggja alla áherzlu á að geta sofnað á miðvikudagskvöldiö í sínum eig in rúmum, því daginn eftir byrja þeir að undirbúa sig fyrir leik á laugardaginn", sagöi Haf- steinn. Hingaðkoma þessa heims- fræga liðs er vissulega viðburð- ur, liðið er geysilega sterkt og kemur til með að veröa í bar- áttunni um toppsætið f 1. ’,deild- inni í Englandi, þrátt fyrir slaka byrjun, því að undan- förnu hefur liðiö klifrað upp í „sitt sæti“ á ný. Everton er það lið i Englandi sem jafnbeztum árangri hefur náð undanfarin ár. Hefur liöið' alltaf verið fyrir ofan 6. sæti i deildinni að undanteknu einu sinni er það var í 11. sæd. Árin 1963 og 1970 varð félagið Englandsmeistari og á síðustu 10 árum hefur félagið tvívegis verið í úrslitum í bikarkeppn- inni og vann bikarinn 1966. Laugardalsvöllurinn verður þess heiðurs aðnjótandi að fá heimsókn a. m. k. fjögurra leik manna úr fremstu röö í heims- knattspyrnunni, og er heimsókn Everton því að mörgudeyti ekki ólík heimsókn Benfica á sínum tíma. Nöfn eins og Alan BALL Brian LABONE, Tommy WRIGHT og Keith NEWTON, þekkja allir áhugamenn um enska knattspyrnu. Auk þessara landsliösmanna eru 5 leikmenn Everton í landsliði undir 23 ára, þeir Howard Kendall, Col- in Harvey John Hurst. Joe Royle og Jimmy Husband. Gord on West hefur og verið talinn einn bezti markvörður Eng- iands, átti m. a. að vera í HM- liði Englands, en varð að af- þakka vegna heimilisástæðna. Að framansögðu má það ljóst veröa, að Keflvíkingar eiga þakkir skildar fyrir að taka ekki auðtekna peninga þar sem var „heimaleikur“ í Englandi, sem þeir heföu getað samið um, aö sögn Hafsteins Guðmunds- sonar. Átta þúsund áhorfendur þarf til að kostnaður sé allur greiddur, — og vonandi verða þeir enn fleiri, og er reyndar ekki ólíklegt, þar sem svo gott liö ér á ferðinni. -JBP- Kastkeppni IR Erjádsiþróttdeild ÍR gengst fyrir ,,Ka:sit-k]eppini“ á Melavellinum tvaer tfnglingameistara- ntdfl Reykjavíkur Gngiingameistaramót Reykjavík ur i frjálsum íþröttum fer fram á MelaveH'inum dagana 24. og 25. september. ICeppt verður samkvæmt reglu- gerð mótsins. Þátttökutilkynningum þarf að koma til Guðmundar Þórarinsson- ar í síðasta lagi að kvöldi hins 23. september. Ánmann, ÍR og KR sjá sameigin- lega um fram'kvæmd mótsins. Vann punkta- keppnina Um heigma fór fram svokölLuð punktaikeppni í Golifklúbbi Ness. — Þar sigraði Konráð Ðjarnason, hlaut 37 punkta, Krisitinn Bergþórsson kom næstiur með 34 punfcta og Hreinn M. Jóhannsson Þriðj; með 33 puhkta. Keppnin fer þannig fram að fyrir að íeika á höggi yfir pari er reiknaður 1 punfctur, fyrir par 2 punfctar og högg undir pari 3 punktar. Keppt er með forgjöf. síðustu vikur september og fyrstu vifcu í obtóber. Mánud. 21. sept. — miðvikud. 23. sept. —: mánud. 25. sept. — miövifcud. 30. sept. — föstud. 2. okt. — mánudag 5. ofct. — miðvifcu dag 7. okt. og föstudag 9 okt„ hefst keppnin kl. 18 hvert fcvöld og verð ur þá keppt í: Kringlukasti kar.la og k-venna, sleggj'ukasti og kúluvarpi karla. Laugardag 26. sept. — laugardag 3. ofct og laugardag 10. okt. hefst keppnin aftur á möti kl. 14.30 hvert sinn og verður þá fceppt í: Spjótfcasti karla og kvenna, kúlu- varpi kvenna, kringlufcasti karla og lóökasti. Eftir 30 ár, hola íhöggi 1-X-2 Eftir að hafa leikið golf af kappi um áratuga skeið getur það gerzt einn góðan veðurdag aö draumurinn rætist, — hola i höggi. Jón Thorlacíus, einn þekktasti golfmaður landsins, gerði þetta á sunnudaginn. Hann lék 9. holu á Nesvellinum á holu í höggi. Boltinn flaug beint og fallega og smalí beint ofan í holuna. „Jón gat varla mælt næstu 5 mínúturnar fyrir undrun", sagði einn félaga hans. Jón hef ur nú leifcið golf i 30 ár, og einu sinni áður hefur hann slegið ho'iu á 'höggi, — en þá var hann einn að leika, enginn sem gat borið vitnd því glæsilega höggi. Nú horfðu marg'ir á, þvf Nes- klúbbsmenn voru að Ijúka keppni við Ameríkana á Kefla- víkurflugvelli, sem Nesmenn unnu með 850 höggum gegn 862, en 10 beztu í hvoru liði voru taldir (55 keppendur). Níunda holan á Nesvellinum er að öllu jöfnu 110 metrar, en er lengd fyrir keppnj upp í 130 metra. Þeir, sem eru svo heppnir (eða færir) að isiá holu í höggi fá að launum vandað gullúr frá Sveini Björnssyni og Co. Sídosti hluti MÍ í frjálsum íþróttum um næstu helgi • Á laugardag og sunnudag lýk- ur Meistaramáti íslands í frjáls um iþróttum á LaugardalsveliLinum. Hefst mótið fyrri daginn kl. 14 og þann siðarj M. 10.30 fyrir hádegi Keppt verður í tugþraut báða dagana, fimmtarþraut kvenna. en aiA þess í 10 ikm hlaupi, 4x800 m boðMaupi og 400 m hlaup; kvenna. Tdilkynningar um þátttöku skulu sendast Úilfari Teitssyni í sima 18000 eða 81864 fyrir miðvikudags kvökL j LciJár 19. scptember 1970 i X | 2 | ?xam — KJl. i 2 - 0 1 Aiseual — W.BJL t 6 - 2 ; jílackpool — Everton 2 O - 2 | Coveutry — Chelsea 2 0 - J | Crystal P. — Tottenham. 2 0 - 3 1 Derby — Burnley i 1 - 0 Il>swich — Man. TJtd. i g - o Leeds — Southampton i i 0 Liverpool — Notth. For. j 3 0 Man. City — Stoke / H- i West Ham — Newcastle 2 O - z Wolves — Huddersfield / 3 - 1 HJOLASTILUNGAR MOTORSTILLINGflR LJÚSASTIttlNGAR Látio sfilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I SHODR ® BÚDJN AUÐBREKKU 44-46 SiMI 42606 KÓPAVOG! Þoku- luktir Kastljós Glæsilegt úrval fyrir allar bifreiðir. Athugið, að verðið er sérlega hagstætt. 13-10 0 VELJUM fSLENZKT <H> ÍSLENZKAN IÐNAÐ Prentmyndastofa Við velittm fUfíy það borgar slg : v • i fninraii - OFNAH H/F. Síðumúlc : 27 . Tteykjovík Símor 3- 55-55 og 3*42-00 v; w I vv vv vv vv ’VV vv *• « <> vv Laugavegi 24 Sími 25775 I 4. w Geru'm allar tegundir myndamóta fyrir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.