Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 02.10.1970, Blaðsíða 10
V tSÍ’R . Föstudagur 2. október 1970. 1 Í KVÖLD j Í DAG I í KVÖLD 1 ÚTVARP KL. 21.30: Vangaveltur ungs manns um umhverfið og tilgang lífsins „Ég lauk við þýöingu þessa fræga skáldverks nú í sumar eft- ir um það bil tveggja ára starf,“ sagði Flosi Ólafsson um fram- lialdssöguna „Verndarengill á yztu nöf“, sem hann les annan lestur af í útvarpinu i kvöld. „Þad var ákaflega erfitt verk að þýða bókina úr ensku, þvi hún er skrifuð á nokkurs konar „slang“-máli, sem erfitt er að snúa yfir á íslenzku svo vel fari,“ hélt Flosi áfram. „Ég gerði mitt ýtrasta til að sagan héldi sínu „slang“máli í þýðingunni og reyni einnig að halda hinu lifandi tal- máli í lestrinum." „Sagan heitir á frummálinu „The catcher in the rye“ og sló kom út skömmu eftir síðari heimsstyrjöldina, enda höfundur hennar John D. Salinger þá þeg- ar orðinn vinsæll fyrir frábær- lega góðar smásögur sínar,“ sagði Filosj ennfremur. „Ég hugsa líka, að fjölmargir Islendingar hafi lesið bókina á frummálinu. Ég fyrir mitt leyti verð að segja það, aö þetta sé einhver sú hug- Ijúfasta saga, sem ég hef lesið. Sagan segir frá ungum, amerísk- um skólapilti, ævintýri haws í New York og afstööu hans til umhverfisins. Gerist sagan aö mestu á einum eða tveimur sólar- hringum, en er samt um tuttugu lestrar — tuttugu hugljúfir lestr- ar,“ sagði Flosi að lokum. - HH Aðvörun til skattgreið- enda í Kópavogi Lögtök vegna ógreiddra þinggjalda 1970 eru hafin. Gjaldendur eru aðvaraðir um tiltölulega mik- inn kostnað af lágum fjárhæðum. Bæjarfógetinn í Köpavogi. IILKYNNINGAR Borgfirðingafélagið i Reykja- vik byrjar spiiakvöldin laugardag inn 3. okt. að Skipholti 70. Húsið opnað kl. 10. Skafti og Jóhannes sjá um fjörið. Vcrið með frá byrjun. fslenzka dýraSalnið er opið alla daga frá kl. 1—7 i Breiðfirö- ingabúö. Stúkan Baldur annast fundinn i kvöid. Erindi flytur Guðjón B. Baldvinsson og nefnist það „Ask urinn Yggdrasill“. Kaffiveitingar. Flosi Ölafsson leikari. — Þetta er einhver sú hugljúfasta saga, sem ég hef lesið ... BANKAR Búnaðarbankinn Austurstræt: ' opið frá kj. 9.30—17. Iðnaðarbankitin Lækjargötu V>. opið kl. 9.30-12, 13—16, laugar- daga kl. 9.30—12. Landsbankinn Austurstrætj 11 opið kl. 9.30—15, laugardaga kl. 9.30-12. Samvinnubankinn Bankastræti 7 opið kl. 9.30-12.30 - 13.30—16 og 17.30 — 19.30 (innlánsdeiidir). Seðlabankinn: Afgreiðsla í Hafnarstræti 10 opin virka daga kl. 9.30—12 og 13—15.30. Útvegsbankinn Austurstræti 19 opið kl. 9.30—12.30 og 13—16. Sparisjóður Alþýðu Skólavörðu slig 16 opið kl. 9—12 og 1—4, föstudaga kl. 9 12, 1—4 og 5—7 Sparisjóður Reykjavíkur og ná- ANDLAT .8 Þorsteinn Gunnarsson, Kópa- vogshæli, andaöist 27. sept. 39 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju kl. 1.30 á morgun. Kristinn Jón Engilbertsson, verk stjöri, Brávallagötu 8, andaðist 15. sept. 27 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Háteigskirkju kl. 10.30 á morgun. ;• Norðan gola eða ;• kaldi. Léttskýjað • Hiti 6—10 stig 2 i dag. Nálægt • frostmarki í nótt. GENGIO © 1 Bandar.doll 87.90 88.10 1 Sterl.pund 209.65 210.15 1 Kanadadoll 86.35 86.55 100 D. kr 1.171.80 1.174.46 100 N. kr 1.230.60 1.233.40 100 S. kr 1.697.74 1.701.80 100 F. mörk 2.109.42 2.114.20 100 Fr. frank. 1.592.90 1.596.50 100 Belg. frank. 177.10 177.50 100 Sv frank. 2.044.90 2.049.56 100 Gyllini 2.442.10 2.447.60 100 V-þ m. 2.421.10 2.426.50 100 Lírur 14.06 14.10 100 Austurr. s 340.57 341.35 100 Escudos 307.06 307.70 100 Pesetar 126.27 126.55 grennis, Skólavörðustíg 11 opið kl. 9.30 — 12 og 3.30—6, laugar- daga kl. 9.30-12. Sparisjóðurinn Pundið, Klappar stíg 27 opið kl. 10—12 og 1.30—• 3.30, laugardaga kl. 10—12. fifrír Þægilegar og ódýrar áætlunar- ferðir frá bifreiöastöö Steindórs Einarssonar til Hafnarfjarðar og Vífilstaða eu auglýstar f blaöinu í dag. Alltaf er hyggilegast að tryggja sér far í tíma. Vísir 2. okt. 1920. Geimfarar — m->- af bls. 1. sýnt verður . í kvöld. Þá munu þeir snæða hádegisverð með ís- lenzkum vísindamönnum. Frú Lovell og frú Haise snæða há- NOTAÐIR BILAR 1968 Ford Cortina 1600 1967 Skoda 1000 MB 1967 Skoda 1202 1966 Skoda 1000 MB 1966 Skoda Combi 1965 Chevy II Nova 1965 Skoda 1000 MB 1965 Skoda Combi 1965 Skoda Octavia 1965 Skoda 1202 1963 Skoda Octavia Simca Ariane árg. ’63 1956 Volvo P 445 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavogi Sími 42600 degisveró í boði bandarísku sendiherrafrúarinnar, — en Replogle sendiherra er nýkvænt ur, eins og skýrt var frá á sín um tirna. Siðdegis munu geimfararnir og frúr þeirra ganga á fund for- seta íslands, og stendur heim- sóknin í eina klukkustund. — Forsætisráðherrahjónin taka á móti geimförunum kl. 17.30. HUSEI6ANDI! Þér sem byggið »*®r sem endurnýíS Sýnum m.a.: Eldhúaínnréttingar Klcðaskápa. Jnnlhurðir ■Útihurðir Bylgjuhurðír yiíarklæðningar Sólbíkkt Borðkrókshúsgögn Eldavélar SUlvaska lsskápa o. m. il. ÖDINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG T6 SÍMI14275 Maðurinn minn, faðir okkar, sonur og bróðir, BELLA Árans letinginn þinn! Þú hefur alls ekki málað eina stroku með an ég var í bænum, það er engin sletta á gólfinu! SKEMMTISTASIR KRISTINN JÓN ENGILBERTSSON sem lézt á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn 15. sept. s.l., verður jarðsettur frá Háteigskirkju laugar- daginn 3. okt. kl. 10.30. Nína Guðleifsdóttir og börn Hulda Jónsdóttir, Engilbert Valdimarsson og systkini. Maðurinn minn BJARNI JENSSON, flugstjóri verður jarösunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 6. okt. kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afbeðin. Þeir sem vilja minn- ast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Halldóra Áskelsdóttir. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MOTORSTILLING fl R LJÖSflSTItLINGAR Simi', Látið stilla i tima. Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Röðull. Hljómsveit Elvars Berg ásamt Önnu Vilhjálms. Hótel Loftleiðir. Hljómsveít Karls Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur og tríó Sverris Garð arssonar. Skiphóll. Stereótríó leikur. Tjarnarbúö. Stofnþel. Silfurtungliö. Hljómsveit Guð- jóns Matthíassonar, söngvari Sverrir Guðjónsson. Las Vegas. Trúbrot. Glaumbær. Ævintýri. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir hljómsveit Garðars Jóhannesson ar, söngvari Björn Þorgeirsson. Lækjarteigur 2. Hljómsveit Jakobs Jónssonar og hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Sel fossi. Hótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi. Fiðrildi og Jörundur skemmta. BIFREIÐASKOÐUN # Bifreiðaskoðun: R-19351 til R- 19500. eRiD m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.