Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 15

Vísir - 03.03.1971, Blaðsíða 15
V1SIR . Miðvikudagur 3. marz 1971. ATVÍNNA OSKAST Stúika vön afgreiðslu óskar eft íj- kvöld og helgarvinnu. Uppl. í sftna 41S46._____________ Kona óskar eftir vinnu háifan eða allan daginn, má vera ræsting. Súosu 20618, Ei>la Magnúsdóttír. Ungan mann vantar atvinnu. — Margt kemur til greina. Véiritunar kunnátta, þekking á bókhaldi, hefur bílpróf. Tilb. sendist au-gl. Vísis mertet „8772“. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn. Einnig kærni heimasaumur eða ræsting til greina. Uppl. í sima 31276 miili kl. 1 og 7. 19 ára reglusaman pilt vantar atvinnu strax, hefur bílpróf, margt kemur til greina. Uppl. i sima 23847 milili kl. 4 og 7 á daginn. Ungur niltur óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 14012. Kona óskar eftir vinnu á kvöld in, margt kemur til greina. Uppl. í síma 38577 eftir kl. 5. Stúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 4 á daginn og um helgar. Margt kem ur tiil greina. Uppl, í sima 10431 eftir kl. 4. 17 ára piltur óskar eftir að komast sem nemi í útvarpsvirkjun. Tilboð sendist blaðinu merkt „Út- varpsvirkjun 8710“. KENNSLA Tek að mér að lesa með. lands prófsnemendum islenzku, ensku og dönsku. Uppl. í sima 26668 eftir kl. 17.30 í dag. Tungumál — Hraðritun. Kenni ensku, frönsku, norsku, sænsku, spænsku, þýzku. Talmál, þýöingar, verzlunarbréf. Bý námsfólk undir próf og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 málum. Amór Hinriksson, sími 20338. EINKAMÁL Óska eftir að kynnast reglusamri stúiiku á aldrinum 28 — 33 ára, — æskilegt að mynd fylgi. Tiiboð sendist augl. Vísis merkt „8827“. TAPAÐ — FUNDIÐ Tapazt hafa lyklar á stálhring. Skili-st á lögreglustöðina. Fundar- iaun. Svört flauelstuöra (veski) tap- aðist um sl. helgi. Skilvfs finnandi hringi í síma 34914 eftir kl. 18. Tapazt hefur lítHl ljósblár páfa gaukur. Hann er spakur. Fundar- laun. Uppl_í sima 40869. Bamakerra ásarnt kerrupoka í óskilum frá því snetnma i janúar. Simi 15911 k'I. 12—4 e.h. ___ Gulur fressköttur er í vanskil- um á Laugarásvegi. Sími 32797 eft kl. 7 á kvöldin. TILKYNNINGAR Neytendur — borgarar. Látið ekki glepjast af ginnandi auglýs- ingum fusKafa, sem taka að sér utanhúss sem innan — að gera alla skapaða hFuti. >ið vitið aldrei við hvem þið eigið — og almennt er þeim aði'lum sem auglýsa ekki treystandi. Hafið fagmenn með f ráðum. — Borgaranefndin. BARNAGÆZLA Stúlka óskast tiil að gæta stúlku- bams IV2 árs og aðstoða við heim ilisstörf, 20 mln. frá New York City. Skrifið Mrs, Stuart Zeitzter 20 Canterburg R. d. Great Neck. N Y 11021. ÞJÓNUSTA Grímubúningar til leigu á böm og fullorðna á -nnuflöt 24 kjail'l- ara. Uppl. i síma 40467 og 42526. Teiknun. Tek að mér teiknun auglýsinga og myndskreytinga., — Ódýr en vönduð vinna. Uppl. í síma 17977 eftir kl. 2 á daginn. Trésmiður getur tekið að sér innivinnu. Uppl. í síma 83256. Húsgagnasmiðir geta bætt við sig innréttingavinnu. Löng reynsla i faginu. Gerum tilboð ef óskað er. Hringið 1 síma 21577 eftir kl. 7 e.h. Klæði og geri vlð bólstruð hús- gögn. Seeki og setidi. Uppl. í sfma 40467. Nú er rétti tíminn til að mála stigahúsin. Vanti málara í það eða annað þá hringið i sfma 34240. Grimubúningaleiga Þóru Borg. Grímubúningar til leigu á fulloröna og börn. Opið virka daga frá 5—7. Pantanir ekki teknar fyrirfram á bamabúninga en afgreiddir f tvo daga fyrir dansleikina og þá opið 3—7. Þóra Borg. Laufásvegi 5, jarðhæð. Brúðuviðgerðir alls konar, sett i ný augu, áugu fest og löguð, nælon hárteoilur, stuttar og síðair. Eiinnig fást brúðuföt. — Brúðuviðgerðin Skólavörðustig 13 a. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatlmar. — Kenni á VOlteswagen. Útvega öll prófgögn. Jón Pétureson. Síml 23579. Ökukennsla. Guðm. G. Pótureson. Javelin sp>ortbifreið. Simi 34590. Ökukennsla — æfingatimar. Volvo ’71 og VW ’68. Guðjón Hansson. Slmi 34716. Ökukennsla Gunnar Sigurðsson s. 35686 ______Volkswagenbifneið Ökukennsla — Æfingatimar. — Kenni á Cortinu árg. 1971. Timar eftir samkomuiagi. Nemendur geta byrjað strax. Útvega öll gögn t’arð andi bflpróf. Jóel B. Jacobson. — Simi 30841 og 14449. _ _ ökukennsla. Reykjavík • Kópa- vogur - Hafnarfjörður. Ámi Sigur- geirsson ökukennari. Sími 81382 og 85700 og 51759. Geir P. Þormar ökukennari. Sfmi 19SSS. HREINGERNINGAR Hreingemingar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingeming- ar utan borgarinnar. Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, simi 26097. Hreingemingar. Einnig handhrein •gemingar á gólfteppum og hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. — Margra ára reynsla. Sími 25663. Þurrhreinsun 15% afsláttur. — Þurrhreinsum gólfteppi, reynsla fyr ir að teppiö hlaupi ekki og liti ekki frá sér. 15% afsláttur þennan mán- ■uð. Ema og ÞorsteinnL Sími 20888. Vélahreingemingar, gólfteppa- hreinsun, húsgagnahreinsun. Vamr og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 42181. MARZKEPPNI / KULUSPILI KEPPT verður um hæstu saman- lagða spilatölu á öllum kúluspilunum. Hver vill ekki dvelja ókeypis í 17 daga, í sumri og sól á glæsilegu hóteli á Mallorka. Vinningshafi verður sjálf- krafa meðlimur í Klúbb 32. ferðaklúbbi unga fólksins. VINNINGUR \ Ferö til Mallorka fyrir þann keppanda, er verður efstur samanlagt á kúluspilin. CAMPUS-QUEEN MAY FAIR SHANGRI-LA A-GO-GO DANCING LADY SHIP MATES Nánari upplýsingar um keppnisreglur - veittar á staðnum. T ÓMSTUNDAHÖLLIN á horni Laugavegar og Nóatúns ÞJÓNUSTA Sprunguviögerðir — þakrennur. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaul- reyndu gúmmiefni, margra ára reynsla hérlendis. Setjum einnig upp rennur og niðurföll og gerum við gamlar þakrennur. Útvegum allt efni. Leitið upplýsinga í síma 50-3-11. Kfci? 3ö 4 35 VÉLALEIGA Steindórs, Þormóðs- stöðum. — Múrbrotssprengivinna. Önnumst nvers konar verktaka- vinnu. Tíma- eða ákvæðisvinna. — Leigjum út loftpressur, krana, gröf- ur, víbrasleöa og dælur. — Verk- stæðið, simi 10544. Skrifstofan slmi 26230. Sauma skerma og svuntur á bamavagna kerrur, dúkkuvagna og göngustóla. — Klæöi kerru- sæti og skipti um plast ð svuntum. Sendi i póstkröfu. Sími 37431. Klæðningar og bólstrun á húsgögnum. — Komum með klæðissýnishorn, gerum kostnaðaráæciun — Athugið' klæðum svefnbekki og svefnsófa með mjög stuttum fVrirvara. I 15581 SVF.FNBEKKJA IÐJAN Höföatúni 2 (Sögin). HÚSAVIÐGERÐIR — SÍMI 26793 önnumst hvers konar húsaviögerðir og viöhald á hús- eignum, hreingerningar og gluggaþvott, glerísetningar og tvöföldun glers, sprunguviðgerðir, járnklæðum hús og þök skiptum um og lagfærum rennur og niðurföM, steypum stéttir og innkeyrslur, flísalagnir og mósaik. Reynið við- skiptin. Bjorn, simi 26793. FLÍSALAGNIR OG MÚRVERK Tökum að okkur flýsalagnir, múrverk og múrviðgerðir. Útvegum efni og vinnupalla. Sími 35896. í rafkerfið: Dínamó og startaraanker í Taunus, Opel og M. Benz. — Ennfremur rofar og bendixar í M. Benz 180 D, 190 D, 319 o. fl. Segulrofar, bendixar, kúplingar og hjálparspólur 1 Bosch B.N.G. startara. SpennustiMar á mjög hagstæðu verði í margar gerðir bifreiða. — Önnumst viðgerðir á rafkerfi bifreiða. - •Kí>í££í»6)‘Z-' tofiilk. Skúlatúni 4 (inn í portið). — Sími 23621. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt núrbrot sprengingar I húsgrunnum og hoi ræsum. Einnig gröfur og dælui ril 'eigu.— öll vinna 1 tima- nt ákvæðisvinnu — Vélaleiga Slm onar Simonarsonar Armúla 38 Sfmar 33544 og 85544. heima sími 31215. PÍPULAGNIR! Skipti hitakerfum. Útvega sérmæla á hitaveitusvæði. — Lagfæri gömul hitakerfi, ef þau hitna illa eða um of- eyðslu er að ræða. Tengi þvottavélar, hreinlætistæki. — Nýlagnir og allar breytingar. — Hilmar J. H. Lúthersson, pipulagningameistari. Sími 17041. Byggingamenn — verktakar Ný jarðýta D7F meö riftönn til leigu. Vanir menn. — Hringið í síma 37466 eða 81968. I Húsgagnabólstrun í Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Ennfremur viðgerðir j á tré. Lita, lakka og pólera. Fljót og góð þjónusta. - Reynið viðskiptin. — Húsgagnabólstrun Jóns S Ámason ar, Hraunteigi 23 (inngangur frá Reykjavegi. — Slmar 83513 og 33384. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Höfum opnað nýtt verkstæði að Auðbrekku 53, Kópavogi. — Bilarafmagn, dlsilstillingar, nýsmíöi, þungavinnuvélaviðgerðir og fleira. Reynið viðskiptin. — Bifreiða- og vélaverkstæði Kópa- vogs sf., Auðbrekku 53. Tifreiðaeigendur athugið Hafið ávallt bfl yðar i góðu lagi. Við framkvæmum ai- nennar bflaviðgerðir. bflamálun, réttingar, ryðbætin. .r, 'Tirbyggingar. rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa i flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan Kyndill. Súðarvogi 34. Sfmi 3*778 og 85040.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.