Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 12
12 BIFREIÐA- y STJÓRAR Ódýrast er að gera viö bílinn i sjálfur, þvo, böna og ryksuga. ; Við veitum yður aðstöðuna ’ 1 og aðstoð. 5 í Nýja bíiaþjónustan Skúlatúni 4. ! Sími 22830. Opið alla virka I daga frá kl. 8—23, laugar- daga frá kl. 10—21. I RnfvélcsverksfæSI J | S. MeSsfeðs ! Skeífan 5. — Sím! 82120 ? Tökum að okkur: Við-j gerðir á rafkerfi, dína- {móum og störturum. — | Mótormælmgar. Mótor- istillingar. Rakaþétíum jj rafkerfið. Varahlutir á l ~taðnum. V í SIR . Miövikudagur 21. apríl 1371. ... < Spáin gikiir fyrir fimmtudaginn 22. april. Hruturinn, 21. marz—20. apríl. Ejöl'SkyMumálin geta valdið nokkrum áhyggjum og ekki er öliklegt að peningamálin bland ist í þær umræður. Að öllum líikindum þykir þér eitthvað skorta á sanngimina. r Nautið, 21. apríl—21. mai. larðu gætilega í öllum umræð- um, sem eru þannig til komnar að þær geta oróið persónulegar. Það er ekki vist að mikið þurfi til að þær gangi út í öfgar. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. I>að er ekki öliklegt aö þér standi nokkur peningaupphæö til hoöa í dag, ann'aöhvort í sam bandi við einhver viðskipti, eða vinnu þína, en einhver skilyrði munu samt fyigja. Krabbinn, 22. júni—2.3. júilí. Gagnstæða fcynið getur reynzt þér aö einhverju leyti óþægileg ur: Ijár í þúfu í dag, og hætt við aö einhiverjar fyrirætlánir þínar strandi fyrir atbeina þess. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. THlögur þína fá kannski ekki þann hljómgrunn í dag, sem þú hefur gert þér vonir um, en það veröur tekiö oftir þeim samt, og seinna mun þeim verða bet- ur tekiö. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Dagurinn mun verða góður til ýmissar kaupsýslu og ekki ó- sennitegt aö þú getir haft nokk- urn ábata af viðskiptum, ef þú teflir mátutega djarfk Vogin, 24. sept.—23. okt. Taktu sem minnst marli á á- róðri og auglýsingaskrumi, eða fréttum, sem bera keim af þess háttar. Húgsaðu þig og um tvisvar, ef reynt verður að binda þig til vissrar afstöðu. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það getur farið svo að þú eig- ir erfitt með aö þola afskipti einhverra aðila af störfum þrn- um eöa ákvörðunum, sem þú teiur með réttu aö komi slíkt ekki við. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Það Kiur út fyrir aö þú hafir verið undanlátssamur um of við ( sjálfan þig að undanförhu. Þú í ættir því að taka sjálfum þér / tak og 'herða við þig kröfurnar. \ Steingeitin, 22. des,—-29. jan. ( Gagnstæða kynið gerir þér er i tii vill dálítið erfitt fyrir í dag, ’ en akki ættirðu að láta þaö á *$ þig fá svo nokkr.u nemi eða ^ breyta fyrirætlunum þínum i þess vegna. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. ? Það er ekki ólifctegt að þér ; komi áhugj einhvers á málum } þínum dálitið á öyart, en við ? nánari athugun muntu þö iskiija ( hvar fiskur liggur. uncRr steteú. I Fiskamir, 20. febr,—20. marz. » Faröu gætitega í ölium áæfltm- / um, sem snerta störf þ£n eða ? peningamál næstu dagana. Þar í vrröist gæta nokkúrrar óvissu, t svo þú sfealt bíöa og sja hvaö J sefcur. % * „Máttlaus... get ekki spyrnt á móti ...ber mlg 1 átt að Ijósá! Ég veró aö .-^.sparka mérfrá veggnum!“ núna! Verð aö bíða og jafna mig... brjótast frá honum... 8UV HOtVED V06MEU, SÁ6&J£6WSraP tí> UAVS&AN6EN „Vertu hér við bílinn, svo fer ég fyrst upp garðdyramegin.“ — „Það lítur út fyr ir að við fáum veiöi í kvöld.“ „Mér virðast garðdyrnar standa opnar þarna — það er skrítið.“ — „Við skulum líta á það — kannski getum við gert eitthvað." Aðalfundur Aðalfundur Slysava'Tnadeildarinnar Ingöiftir verður haldinn fðstudaginn 23. apríi kl. 20.30 í húsi S VFÍ við Grandagarð. Dagskrá: Venjuleg aóaifundarstörf. Önnur mái StioriMsi Gard'mubrautir og stangir Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjaldastanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. — Komiö, slioðið eða Hringiö. GARDÍNUBRAUTIR H/F . Brautarholti 18 . Sími 20745

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.