Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 13

Vísir - 21.04.1971, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudacur 21. a-príl 1971 Þeir hafa úr nógu að velja, þegar þeir velja sér islendingasögumar til að skoða og stauta I. Hinir eldri geta einnig fengið islendingasögur við sitt hæfi á markaðinum núna, en margar út- gáfur þeirra eru tii. Metsölubækur—en þó ekki á öllum heimilum landsins l/"arla getum við stært okkur ’ af því í tilefnj komu hand- itanna, að íslendingasögurnar éu til á hverju heimili í land- iu. Þær eru þó til mjög víða >g tilheyra þeim bókum sem eljast jafn og þétt allan árs- ris hring. Sennilega eru þaér netsölubækurnar á íslandi. Nú eru þrjár útgáfur af Is- endmgasögunum á markaðin- un, sean hægt er að kaupa í eildarútgáfu. Fyrir utan þær ru svokallaðar skólabókaút- ;áfur og síöan einstaka sögur i érútgáfum. Elzta islendingasagnaútgáfan, em til er núna á markaöinum r útgáfa Hins íslenzka forn- itafélags, sem kölluð er Fom- itaútgáfan a.m.k. í daglegu aáli. 1 útgáfunni er allt það em út hefur komið af fomrit- num og eru nú 15 bindi á íarkaðinum nú, en Borgfirð- igasögur, Vatnsdæla og Njála aunu koma út bráðlega. Njála r í endurprentun svo sem önn- ir bindi, sem hafa selzt upp en itgáfan er stöðugt endurnýjuö. igflssaga, sem kom fyrst út af ögunum hefur t-d. verið end- irprentuð 3—4 sinnum. Fomritaútgáfan er vísindaleg itgátfa, þannig að hún er með öngum formála og rækilegum kýringum. Baldvin Tryggvason, neðstjórnandi í Hinu íslenzka oimritafélagi, segir hana vera jrundva'llarútgáfu þeirra islend- ngasagna sem eru á markaðin im í dag. Fornritaútgáfan gefur íslend- ingasögurnar út í skinnbandi og kostar bindið 888jJ$*. id;dxi stafc- setning er á sögunum. Jslendingasagnaútgáfan er önn- ur útgáfa íslendingasagn- anna, sem er til á markaðinum. í hennj eru 42 bindi skinnbund- in. Sú útgáfa kostar með af- borgunarkjörum 19.200 kr. í heild, en henni er skipt í átta flokka, sem hægj- er að kaupa einstaka. Vinsælasti flokkurinn er islendingasagnaflokkurinn sem er 13 bindi með nafnaskrá. Eldri stafsetning er á útgáf- unni. Ekki eru til neinar heiidar- tölur um í hversu stóm upplagi bækur íslendingasagnaútgáfunn- ar hafa selzt samtals, fremur en hinna útgáfanna. Fyrir 20 árum höfðu selzt 130 þúsund bækur af íslendingasögunum frá útgáfunni, en á þeim tíma mun sú taia hafa veriö sam- bæriieg við, að bók kæmi út í 3.8 milljóna eintaka upplagi í Danmörku. Ckuggsjá í Hafnarfirði gefur út íslendingasögurnar með nútimastafsetningu. Þessi heild- arútgátfa íslendingasagnanna hófst árið 1968. í henni verða þær sögur og þættir, sem teljast til íslendingasagna eða sem næst 70 talsins. Útgáfan skiptist í nokkuð jafnstór bindi, sem verða 9 talsins og kemur hið síðasta þeirra út haustið 1972. Því mun fylgja atriðisorðaskrá, . sem mun verða nýjung í útgáfu íslendingasagna. Sjötta bindi útgáíunnar kemur. út í vor. Sögunum er raðað „land- fræðilega" í bindin. í fyrsta bindinu er Egilssaga aðalsagan, þar sem byrjaö er á Borgar- firöi. 1 því eru einnig styttri sögur og iþæbtir. Síðan er haldið áfram vestur, norður og austur um landið, og í síðasta bindinu verður Njáia aðalsagan og er þá búið að loka hringnum. Oliver Steinn veitti blaðinu þessar upplýsingar. Hann sagði einnig þau tíðindi, að í sam- bandi við heimkomu handrit- anna yröi nýjum áskrifendum að heildarsafninu gefinn 25% afsláttur af verði bókanna eins og þær séu seldar1 út úr búð- um og kosta þá bækur sem komnar eru út 2914 krónur í stað 3885 kr. Gildir afsláttur- inn fram undir haustiö. Jyá má ekki gleyma „skóla- “ bókaútgáfunum”, sem . eru gefnar út hjá Skáiholti, Prent- smiðju Jóns Helgasonar og fleiri aðilum. Þessar bækur eru eins konar papp’irskiljur og með spurningar með textanum. Alimargar aðrar sérútgáfur af einstökum íslendingasögum eru ti'l — sumar viðhafnarútgáfur, aðrar einfaldar í sniðum. Þegar litazt er um á mark- aðinum eftir íslendingasögum er því úr mörgu að velja og h'lýtur hver aö finna útgáfu, sem er við hans hæfi. — SB SWIavöföusftg 4t - Sími 20735 - Fóslhóif 5400 í

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.