Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 26.04.1971, Blaðsíða 16
VISIR Mánudagur 26. apríl I&71. Minnzt tónskáldsins Songfólk úr fimni kirfejukórum í Reykjavík og Kirkjukór Ytri- Njarðvíkur ásamt söngfélögum, einsöngvurum, ræöumönnum og hljóðfæraleikurum efna til sam- komu í Neskirkju í kvöld. Tilgang- urinn er að minnast þess, að í dag hefði Björgvin Guðmundsson, tón- skáld orðið áttræður, ef hartn hefði lifað. Hann lézt 4. janúaT 1963. — VJ Þóttist vera iögreglan Gekk i hús og fann að umgengni • „Ég er frá lögreglunni," © Maðurinn gekk um íbúö- sagfti ungi maðurinn og benti ina og fann að umgengni og á merki í barmi sér, en á því gerði ýmsar athugasemdir, stóð „Lögreglan“ — og hon- sem fólkinu fundust vera út í um var hleypt inn, þar sem hött. Síðan fékk hann lánað- hann hafði bankað upp á hús an símann, en yfirgaf eftir við Rauðarárstíg. það íbúðina. Fólkinu þótti þetta einkennileg framkoma og tilkynnti atvikiö niður á lögreglustöð, en þar varð mönnum ijóst, að hérna var um að ræða falskan lögregluþjón. — Maðurinn var á bak og burt, þegar leitað var í nágrenninu. En undir kvöid þennan dag (laug- ardag) barst lögreglunni önnur tilkynning um að grunsamlegur náungi, sem þættist vera lögreglu- þjónn, væri að angra fólk í húsi við Kleppsveg. Var brugðið fliótt við og náðist maöurinn í nágreBtn hússins. Kom í Ijós, að þarna var á ferð- inni maður, sem ekki gekk heill til skögar. og var hann fluttur heim til sín. — GP i: —Hl MIKLAR HITA- SVEIFLUR — næturfrost i nótt en 12 stiga hiti á Hellu i gær Fólkið notaði sér óspart sólskinið hann var mestur ÍReykjavík. Mest- Blóðhiti sunnan af Balkan- skaga Q Roger Sullivan, leikstjóri „Zorba“, sem frumsýnt verður á föstudaginn kemur, leggur mikla áherzlu á að' suð- rænn blóðhiti, tundur sunnan af Balkanskaga komist vel til sfeila í söngleiknum. Magadansmeyjar sveifla vel- formuöum framhlutum sínum í takt viö hina þeikktu tónilist söngleiksins: Asthildur Inga Haraldsdóttir, heitir hún þessi stúlka, og ballettmeistarinn, Danía Krúpska, er mjög svo ánægð með frammistöðu hennar sem og KR-inganna, sem stökkva af þvílíkum fítons- J kraft'i upp í loftið í hnífadansi sínum að Þjóðleiikhúsið þorði ekki annað en að hafa þá sér- staklega tryggða, þær mínútur sem þeir svífa ofan við sviðið vopnaðir eggjárnum. Viö von- um bara að KR-ingar komi hvergi nálægt henni Ásthildi bar sem hún er með magann á i sér„ . — GG og góða veðrið í gær. fyrsta sumar- daginn, sem eitthvað kveður að á árinu. Strax fyrir hádegi voru hin- ir árrisuhi komnir á stjá og röltu letilega um bæinn með fjölskyld- una. Sumir brugðu sér niður að höfn. en aðrir notuðu sér steinhæð- ina í Hljómskálagarðinum, en þar voru bekkir setnir i allan gærdag. Vísir hitt; þar t.d. fimm manna fjölskyldu, sem hafði tekið daginn snemma og snætt hádegismat klukkan ellefu til þess aö missa ekki af góðviðrinu. >að var sólskinið og stillurnar sem einkenndu daginn, en hiti komst ekki nema i 9 stig, þegar.l ur varð hitinn í gær á Hellu, en þar komst hann upp í 12 stig. Góð- viðriö var utn Suðurland og Vest- urland en fy-: -’orðan var sólar- laust og k • ' nótt var hins vegar nætt i öllu landinu. Hitinn kom: iur í 0 stig ■ Reykjavík og á Þingvöllum vr stiga frost í nótt en eins st: ■ á Hellu. Þessari miklu h: má efiaust kenna um sem lá yfir Sundunum i Spáin hljóðar upp á hæga, breytingar og gert er ráð fýi framhaldandi björtu veðri. Ef trúa má spádómi þess eldra fólks er segir að veöurfar á fyrsta sunnu- degi í sumrj segi til um veðráttu sumarsins mega Reykvíkingar eiga von á sólrt'ku suinri í þetta sinn. — SB „Við erum nú ekki að fljóta burt" DoktorsritgerB byggð á sprengingum Guðmundur Pálmason, forstöðu- maður jarðhitadeildar Orku- stofnunar, varði doktorsritgerð á laugardaginn, þá fyrstu, sem flutt er í hinni nýju verkfræði- og raunvísindadeild Háskólans, „en ég veit að margir menn hafa unnið að verkefnum undanfarin ár, sem vel gætu hentað til doktorsvarnar — ekki væri ég hissa þótt „þeir bæru ritgerðir upp við deildina á næstu ár- um. • Mín ritgerð? Hún fjallaöi um rannisóknir á berggrunni Islands. Hún er byggð á rannsóknum, sem fram hafa farið með svokölluöum sprengisikjálftamælingum um allt Island. Þess'áf ' mælingar hófust 1959 en ég byrjaði að sprengja 1961 og hef verið aö síðan". — Stendur íslaod traustum fót- um næstu árin? „Já, ætli það eklki, a. m. k. næstu mannsaildra! Nei, það vitum við nú, að meginlöndin kringum okkur standa á ófallvaltari grunni en við — þar fyrir utan merkir það ekki að við séum að fljóta burt. Allar hreyfingar eru svo óskaplega hægar að þeirra gætir lítið“. Guðmundur tjáði Vísi, að það væri nokkuð á reiki, hvort menn kölluðu hann verkfræðing eða jarð- fræðing, „ég hef nefnilega pröf í verkfræði (frá Sviþjöð) þ. e. eðlis- verkfræði og svo einnig eðlisfræði". Hann varð stúdent frá M.R. 1949 og lærði síðan í Svíþjóð, Þýzkalandi og B anda rik junum. Réðst sem verfcfræðingur til Raf- orkumálaskrifstofunnar 1955. Guð- mundur notar frítíma sinn sem 'kunnugt er aðallega til að tefla skák. — GG Ssgriður fékk 30.0CI0 'yríði Þorvaldsdóttur, leikkonu • laugárdaginn eftir sýningu á i Þjóðleikhúsinu, veitt verö- úr Menningar-:jóði Þjóöleik- ns 30.000,00 kr. ivlenningarsjóðsyerðlaunin eru . eitt á hverju ári, og var Sigríður 14. leikarinn sem þau hlýtur. Ætl- azt er til að sá leikari sem verð- 'aunin hlýtur verji þeim til utan- ferðar. Þaó hittist því vel á núna, því að Sigríður mun fara til Lúbeck í V.-Þýzkalandi í sumar og leika i haust þar í „£g vil, Ég vil“, söng- leiknum sem svo mikilla vinsælda naut hér í vetur, og hún lék ann- að hlutverkið í. Klemens Jónsson, blaðafulltrúi Þjóðleikhússins tjáði Vísi ’i morgun að Sigríður hefði fengiö menn- ingarsjóðsverðlaunin „af því aö hún hefur staðið sig svo afskaplega vei í vetur — leikið tvö aðalhlut- verk þ.e. í „Ég vil . ..“ og „Fást“ Myndin er af Sigríði með 30.000 krónurnar sínar og Guðlaugin Rósinkrans kyssir hana. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.