Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 10

Vísir - 20.10.1971, Blaðsíða 10
10 V I S I R . Miðvikudagur 20. október 1971. VÍSIR SPYR' 11 I DAG ll Í KVÖLD 1 í DAG~~B IKVÖLD — Söknuðuð þér sjón varpsins í gærkvöldi? SLYS: SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200, eftir lokun skiptiborós 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík sími 11100, Hafnarfjörður sími 51336, Kópavogur sími 11100. LÆKNIR : REYKJAVÍK, KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17:00, mánud. —föstudags, ef ekki næst í heim- ilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00— 08:00, mánudagur— fimmtudags sími 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17:00 föstu- lagskvöld til kl. 08:00 mánudags- n.orgun sími 21230. Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstíg 27, símar 11360 og 11680 — vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, sími 21230. HAFNARFJÖRÐUR. GARÐA- HREPPUR. Nætur- og helgidaga- varzla, upplýsingar lögregluvarð- stofunni. sími 50131. Tannlæknavakt er í Heilsuvernd- arstöðinni. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 5—6, sími 22411. Edda Guðgeirsdóttir, afgjeiðslu- stúlka: Ja, jú, svolítið, ekki varj« laust viö það. Fréttanna saknaði v ég aðallega. .■ Loretta Young og Fredric í aðalhlutverkum myndarinnar Bed- time Story. Bandaríska bíómyndin, sem sjónvarpið sýnir í kvöld (að öllu forfallalausu) heitir ,,Hjónasæng“ og er frá árinu 1941. Segir hún frá ungum hjónum, sem starfað hafa við ieikhúi um alllangt skeið en ákveða loks að hætta störfum. Fljótlega kemur í ljós að þau eru ekki bæði jafn áfjáö í að setjast í helgan stein. Með hlutverk hjónanna fara þau Fredric March og Loretta Young. „Hjónasæng" er gamanmynd, en öðru máli gegnir um eintals- þáttinn Lindu úr leikritaflokknum „Venus í ýmsum myndum". Sú mynd segir frá konu, sem lent hefur f flugslysi og misst meðvit- und. Leikþátturinn iýsir hugrenn- ingum hennar, þegar hún kemur til meðvitundar að nýju. Með hlutverk Lindu fer Irene Worth en J. B. Priestley samdi leikþáttinn sérstaklega fyrir hana til flutnings. APOTEK: Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzia kl. 10—23:00, vikuna 16. —22. okt.: Apótek Aust urbæjar —Lyfjabúð Breiðhoíts Nætui-varzla lyfjabúða ki. 23:00 —09:00 á Reykjavíkursvæöinu er í Stórholti 1, sími 23245. Keflavíkurapótek lárum Gengis-neyðin Þýzka markið hríðfellur í verði og því verðfalli fylgja margvis- legir örðugleikar fyrir þjóðina, sem aðrar þjóöir gera sér varla grein fyrir. Það er ekki langt síðan markið var 9 aura virði, nú er það ekki fullra 3 ... 'Visir 20. okt. 1921. Aðalheiður Ólafsdóttir, húsmóð- / ir: Ekkert tilfinnanlega. Ja, ekkij* nema þá kórsins. Annars mætti'J sjónvarpið vera nokkra daga till* viðbótar í hléi, mín vegna. ÉgN vil haffa dagskrána styttri — en þeim mun betri. Kópavogs oj eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl, 13—15. Barnaverndarfélag Reykjavíkur hefur fjársöfnun á laugardaginn, 1. vetrardag til ágóða fyrir Heim- ilissjóð taugaveiklaðra barna. — Bárnabökin Sólhvörf og merki fé- lagsins veröa afgreidd frá öllum barnaskólum í Reykjavik og Kópa vogi kl. 9—15. Þórscáfé. Opið í kvold. BJ O'g Helga. ;.,.V.V.V.V,W.VA%V.V.V.*.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V Minningarkort SlyS-avarnaféiags Islands fást í Minningabúðinni Laugavegi 56. Verzl Helmu Aust- urstræti 4 og á skrifstofunni Grandagarði. sjónvarpf^ Miðvikudagur 20. okt. 18.00 Teiknimyndir. 18.20 Ævintýri f norðurskógum. 18.45 En francais. 20.30 Venus í ýmsum myndum. Linda. Eintalsþáttur eftir J. B. Priestley, sérstaklega saminn fyrir Irene Worth og fluttur af henni. 20.50 Munir og minjar. Árni Björnsson, þjóðháttafræðingur, bregður upp nökkrum gömlum kvikmyndum, sem hafa sögu- legt gildi. 21.30 Hjónasæng. (Bedtime Story). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1941. Ingimar Haraldsson, húsasmíða-.J meistari: Já, þaö verð ég aðj segja, þaö hafði verið auglýst" svo góð dagskrá. Þó verð ég aðí; viðurkenna, aö ég var sjónvarps*. leysinu hálft í hvoru feginn, það.; er ekki nema á þessum sjön-J' varpslausu dögum, sem maður*. kemur sér að þvf að sinna þeim.J verkefnum, sem maður hefurj. með sér hejm. — Nei, ég hlust-*; aði ekki á útvarpið í gærkvöldi..; Hafði nóg annað og betra við*. tfmannað gera._________________•; ;« Hæg austan átt •; bjart veður !■ hiti 0 — 5 stig. Berklavöm. Vetrarstarf Berkla- varnar í Reykjavík hefst með fé- lagsvist og dansi að Hótel Esju laugardaginn 23. þ, m. (fyrsta vetrardag) kl. 20.30 stundvíslega. Aðallundur Foreldrafélags Sel- tjarnarneshrepps verður haldinn í félagsheimiiinu miðvikudaginn 20. október og hefst klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla (stjórnar, 2. Lagabreytingar, 3. ^tjórnarkjör, 4. S.tarfsáætlun, 5. Páll Guömunds son, skólastjóri ræðir um skóla- starfið í yetrarbyrjun, 6. Önnur mál. vinnu II Jón Benediktsson, bif reiöar-■; stjóri: Nei, ég gat nefnilegal; horft á sjónvarpið þrátt fyrir allt. Ég næ í „kanann“ á I mitt og hann hafði upp á að bjóða tvær prýðisgóðar myndirNyia nj^u“r í gærkvöldi. Ég gat raunar ekki.J horft á nema aðra. Ég fékk / gesti, þegar sú seinni var að’. byrja. — Nei, ég hefði ekkii; tekið ,,kanann“ framyfir ísl. “■ sjónvarpið hefði því verið til aö.*1 rafmagnsröri I; tækið^Fjörutíu og eins árs gamall maður slasaðist á Keflavíkurflugvelli/ A "á T«í gærdag, þegar hann féll af vinnupalli úr nokkurri hæð og kom'% ■: Maöurinn, sem er Islendingur, starfsmaður hjá íslenzkum aðal-:; Iverktökum, var að starfi uppi á færanlegum vinnupalli (á hjól-:* ■lum), þegar pallurinn með einhverjum hætti datt um. Féll mað-N ;urinn með pallinum til jarðar og kom niður á rafmagnsrör, sem% ,stóð upp úr gólfi nýbyggingarinnar, sem hann vann við. Gekk«: dreifa. Ailt tæki ég þó fram yfir*ír®ren<1' 1 hægri lærvöðva mannsins og hlaut hann af slæman á-I; leikrit eins og þetta á þriðju- ijverka. — Maðurinn var fluttur á sjúkrahús og lagður inn, en/ daginn. Það var hreinasta herfa. í'frekari rannsókn á tildrögum slyssins stendur yfir. —GPN ANDLAT KFUM og KFUK. Dr. theol. Carl Fr. Wislöff, prófessor og frú tala á almennri samkomu i húsi KFUM og K. við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Æskulýðskór fé- laganna syngur. Allir hjartanlega velkomnir á samkomuna. Pétur SigurðSson, Aragötu 7, andaðist 15. okt. 75 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dóm kirkjunni kl. 1.30 á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.