Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 7
VÍSIR. Laugardagur 23. október 1971. cTWenningarmál Gunnar Björnsson skrifar um tónlist: Heim með Búkollu Sínfónívihljóinsveit íslands. Tónleikar i Háskólabíój. fimmtudaginn 21. október T97Í, kl. 21.00. Stjórnandi: George Cleve, ein- Ieikarh Mildred Dilling, hörpnleikari. Efnisskrá: Hörpukonsert eftir Hándel, Rðmeó og Júlía (þættir) eftir Berlioz, Inngangur og Allegro eftir Ravel, Sinfónía nr. 7 í A-dúr eftir Beethoven. Aðsókn aö þessum tónleikuni M var frábærlega góð. Nú hefur hljómflekunum fjölg að og tónburðurinn batnað nokkuð. Cleve ra'ðar þeim upp samkvæmt formúlunni tveir sjö og þrír, setur s’iðan hornin aftan við fiðlurnar til vinstri. Mér fannst hljómurinn í knéfiðlum og bössum betri en nokkru sinni; likt eins og þegar búið er að setja alla fílterana á stereó- tækin og nálin í lagi. Næst ber að geta þeirrar á- nægjulegu nýlundu að fá að hlýða á það gamla og göfuga hljóðfæri hörpuna. Nánar til tekið er harpan hamflettur flyg- il! eða með öðrum orðum: losaðu sig við svartgljáandj fjaöurham stór-p’ianósins og þú situr eftir með hörpu. Annars verkar harp- an á mig eins og dálítið fornfá- legt hljóðfæri að minnsta kosti í Handel; þaö er eins og leikið sé undramjúkt á slaghörpu með biluöum pedal, hljómurinn situr eftir löngu eftir að hann á að vera þagnaður. í Ravel er eins og hún eigi betur heima. Þetta er svona fáðuþérípípuogleggðu- afturaugun-verk, viðbúið þú sjáir fyrir þér svifléttar dísir, sem dvelja hjá tali dimmra fossa; það slokknar ekkj á þess- ari sýn, fyrr en dautt er ’i píp- unni. Mildred Dilling lei.kur dá- vel á hörpuna sína, en margrugl- aðist á þessum tónleikum. “Dómeó og Júlía Berliozar er nokkuð langt verk. Við könnumst við skemmtilega instrúmentasjón höfundarins úr Kjötkveðjuhátíöinni í Róm: þéttriðin og litrik hljómasam- bönd með sérkennilegum tón- blæ, sem fæst með kornangli og strengjum konsordínó s’i og æ. \ George Cleve gengur að hljóm sveitarstjórninni af mikilli rögg- semi. Þetta er dökkur maður yfirlitum hærður eins og hár- prúðasta kona. Hann hefur al- skegg, sem brosið nær aldrei að skína í gegnum. Árangur gærkvöldsins sýnir mikla hæfni hans. Síðast á efnisskránni var Sjö- unda sinfónia Beethovens, Öl! var hún nákvæmlega unnin i þessum flutningi. Fyrst; þáttur- inn var svo vel fluttur, að unun var á að hlýða. Hinir þrVr voru of hraðir og nokkuð kuldalega fluttir. I síðasta þættinum sá Öskubuska sitt óvænna og skundaði heim með Búkollu, enda þyrnigerðið löngu fokið út i veður og vind og álagahamur- inn fallinn af Dordingli, sem reyndist þá vera djöfuls tröll- skessan. Bókmenntaverðlaun NÓBELS 1971: skáld frá Chile Pablo Neruda EFTIR OLAF JONSSON pablo Neruda er þriöji höf- undur í rómönsku Ameriku, annað Ijóðskáld frá Chile sem hlýtur bókmenntaverðlaun Nó- bels, Gabriela Mistral sem hlotn aðist þess; heiður þegar árið 1945 var reyndar kennarj Ner- udas í æskunni. Sjálfur var hann fjarska bráðþroska höf- • undur, birti fyrstu Ijóð sin að- eins sevtján ára að aldri og varð tvVtugur. 1924, kunnasta og dáð- asta ljóðskáld í landinu, við hliðina á Mistral, fyrir safn af ástarkvæðum. Tuttugu ljóð um ástina. sem etin í dag mun vera vinsælasta verk hans um allan hinn spænskumælandi heim. TVTeruda !auk skólanámi og gekk borgaralega frarna- bra.ut í utanrikisþjónustu Chile jafnframt skáldferlinum. 1935 varð hann konsúl! í Madrid. Um þær mundir var hann að yrkia og birta höfuðrit sitt fvrri hluta ævi. kvæðasafn sem nefnist Vist á jörðinni og kom V þremur hlutuni á f.iórða osr fimmt.a ára- fug aldarinnar. Dvöi hans á Spáni í miðri bors!ar‘t''riö!dinn'. umsátrinu um Madrid sumarið 1936 skiot; skömim í æví n" skáldferli Nerudas. Þá snerist hann til sósialisma. varð komm- únisti oo tók brátr að gefa sie aö póiitík heima fvrír e>nn af forustumönnum flokksins oc þingmaður kommúnistá 1945. Sinnaskiptunum lýsir hann í ljóðasafni sem nefnist, Spánn í hjörtum vorum, frá 1937. sem síðan birtist í þriðja hluta Vistar á jörðinni, 1947. Þar birtist einnig mikill Óður til Stalín- grað — lofgerð Stalíns og kommúnismans. Kommúnistar í Chile studdu forsetaefnið Gonzales Videla til valda eftir stríð, en hann snerist brátt gegn þeim, og varð Ner- uda þá að fara huldu höfði, landflótta um skeið. Þeim manni ristir hann grevpilegt níð V sinu mesta verki. C-anto general, sem ort var á bessum árum ofsókna og landflótta og kom út i heilu lagj 1950. Hvað sem öðru líður um pólitískar skoðanir Pablo Nerudas. en einatt er talað um nó'itísk trúskiDti og trú hans. urðu hær til að endurlevsa ská'd skap hans: bv’i ..stórviðri skáld- skanar“ sem Canto general hefur verið kallað, á hann vafa- laust nóbelsvérölaunin að þákka. panto aenera! er dæmaláust A verk f nútímabnkmenntum. stærðar sinnar veana þótt ekki kæmi annað til. fim.mtán sam- t'el'd'r lióðafl/'kkar sem sumir hveriir eru á stærð við hei! Hóðacöfn venudegra skálda M.'.’río ófoófo hess í sænskri '--'•rt:'-.„n ef i.a.m í tveimur hindum. um bað hil 500 bls. að stærð. Oe síðan hefur ekkert lát verið á stórviðri hins skáld- i Jygai innblá|furs: þójt Neruda sé kannski ■j,ekki mesta skájd ■—ný pr ^pj fjf'pj fiumr a®- dáendur hans vilja þó '\halda fram, er hann sjálfsagt afkastar mesta skáld samt’iðarinnar. Hitt / segir sig sjálft að svo mikið verk að vöxturn hlýtur einnig aö vera misjafnt' að verðleikum. Engu að síöur ber mönnum nokkurn veginn saman um að Pablo Neruda láti eftir sig varanleg verk á við þrjú eða fjögur mik- ilsháttar skáld önnur. Canto general er epískt verk, saga allrar rómönsku Ameriku og Chile sér í lagi aftan úr fyrnsku og fram á þennan dag, séö i Ijóðrænum og dramat’isk- um nærmyndum. Það er veg- sömun og ástariátning til hins mikla meginlands og þjóðanna sem bvggja það. Meöál skáld- legra hátinda hins mikla og margbreytta verks eru t.a.m. taldir þættirnir um Macchu Picchu, hinzta virki inkanna í Andesfjöllum, nær upphafi þess, og um hafjð mikla sem umlykur álfuna eins og mannhaf hennar skáldið í landinu og kvæðinu, talsmann þjóðanna í þeirra ævarandi lífsbaráttu undir lok þess, Því að Canto general rek- ur ljka apvisögu skáld$ins sjálfs og tekur ósleitilegan þátt f póli- tískri baráttu sinnár’ samtíðar, gegn innlendrj yfirstétt og er- lendri áþján og yfirdrottnun frá dögum konkvistadóra fram til bandarískra auðbringa dagsins í dag. Heil heimsálfa tekur þar til máls í öllum s’inum marg- breytileik: raust Ameríku frá Chile segir Artur Lundkvist, sem mest. og bezt hefur unnið að þvi að kynna skáldið á Norðurlöndum, urn Neruda og Canto general. jjað á vel við að Rgblo Neruda skuli í ár hljóta bókmennta- verðlaun Nóbels. Eftir kosninga- sigur sósíalista og Salyadors Allende er hann einnig opinber- Iega og að formi til málsvari þjóðar sinnar, ambassadQr í París síöan í fyrravetur. Löngu fyrr var* hann í enn meira mæli en fyrri nóbelskáld, Gabriela Mistral og Miguel Angel Ast- urias, í vitund umheimsins orð- inn skáldlegur fulltrúi gervallr- ar rómönsku Ameríku: þjóðskáld álfunnar. 1 MELAYÖLLUR BIKARKEPPNI í dag kl. 14.00 leíka FRAM og Í.B.V. Sjáið toppliðin berjast um bikarinn- Knattspymud. Frarn. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.