Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 16

Vísir - 23.10.1971, Blaðsíða 16
Sextán ára uttgfíagur getur sótt um leyfí til að bera ættarnafn samkvæmt frumvarpi til laga um mannanöfn að semja skrá yfír þau eijgínnöfn Laugardagur 23, október 1971. Gcngbrautarvörður gSeymdi gangbraut — og lenti i bilslysi fyrir bragðið 56 ára gamall maður lenti fyrir áíl á Sundlaugavegi um tvöleytið í gærdag og fótbrotnaöi. Kannski væri slvs þetta ekki í frá sögur færandi ef ekki hefði verið um að ræða fyrrverandi gangbraut arvörð lögregiunnar, einmitt þar á Sundlaugavegi. Maðurinn fór yfir götuna um t'rem húslengdum vestan við gang brautina og ætlaði norður yfir. Kom þá bíllinn að, og skellti manninum í götuna. Maður þessi var um tíma gang- brautarvörður einmitt á þessum rlóðum ,,og hefur sennilega verið búinn að fá ieið á gangbrautinni", sagði lcgreglan. —GG „Óheimilt er að taka upp nýtt ættarnafn hér á landi, nema dómsmála- ráðuneyti hafi veitt leyfi til þess, enda hafi manna nafnanefnd samþykkt ættamafnið.“ ,,Sá, sem æskir upptöku ætt- arnafns, skal sjálfur senda dóms málaráðuneytinu umsókn sína, ef hann er 16 ára eða eldri“. „Gjald fyrir leyfi til upptöku ættarnafns samkv, 10. Og 15. gr. skal vera 3000 kr., en 500 kr. fyrir leyfi til nafnbreyting- ar...“. Ofangreindar glefsur eru úr frumvarpi, til iaga um manna- nöfn, sem ríkisstjómin hefur lagt fram á alþingi. Frumvarp þetta var lagt fram á síðasta al- þingi en hlaut ekki afgreiðslu. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að menn geti sótt um leyfi til að taka sér ættarnöfn, og þeir ís- lenzkir ríkisborgarar sem bera ættarnöfn samkvæmt þjóðskrá við gildistöku þessara laga, mega halda þeim áfram. Kenninöfn, sem ekk; geta' talizt vera ættar- nöfn að dómi mannanafnanefnd- ar, skulu felld úr þjóðskrá, og er hlutaðeigandi óheimilt að bera þau. Þetta ákvæði um kenninöfnin mun t.d. ná til manna sem kalla sig Jón frá Brekku, eða eitthvað í þá átt- ina. Útlendingar, sem fá íslenzkan ríkisborgararétt þurfa ekki að taka upp íslenzkt nafn sam- kvæmt frumvarpinu. Hins vegar þurfa börn þeirra, 17 ára og yngri að taka upp íslenzkt eigin- nafn og kenninafn, sem sam- þykkt er af dómsmálaráðuneyti. Barni, sem fæðist eftir að for- eldri þess hefur fengið íslenzkt ríkisfang með lögum, skal gefið íslenzkt eiginnafn, og það skal fá íslenzkt kenninafn. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að menntamálaráðuneytið skipi 3ja manna nefnd, er beri heitið mannanafnanefnd. Á nefnd þessi sem heimilt verður að bena. — Skrá þessi veröur siða>n gefín út og send öllum sóknarprest- um og forstöðumömram lög- gittra trúfélaga. Ef þjóðskránni berst tilkynning um eiginnafn, sem ekki er á þessari skrá, steaíl náfnið ekki skráð að svo stö(ídn, heldur skal málinu skotið tfl nefndarinnar, sem kveðtrr npp fullnaðarúrskurð um það, — Ef nefndin samþykkir ekki nafrrið, verður að velja barninn annað nafn. Ýmsar fleiri nýjurrgar era i þessu frumvarpi, en það er samið af Klemenz Tryggvasyni hagstofustjóra, prófessorunum Ármanni Snævarr, Einari Bjama syni og dr. HaTIdóri Halldórssyni og MatthVasi Johannessen ritst?. —-SG — seqir Shakespeare, maðurinn sem „seldi" Nixon |birtist 1 sjónvarpi og á mannfupd- 3 | um „nýr Nixon” geðþekkari og „Jú, nafnið Shakespeare er mjög sjaldgæft bæði í Banda- ríkjunum og Bretlandi. Hvort ég sé skyldur skáldinu? Frænka mín ein hefur lagt stund á ætt- fraeði og hún segir, að skáldið 'iakespeare hafi að vísu átt ’jörn og sum þeirra eignazt af komendúr en þeir ættliðir hafi níðan dáið út. Hins vegar telur ’.ún að við getum rakið ætt okk ar til eins skyldmennis skáldsins ; :.v. ^ðurbróður." Þetta sagði hinn frægi maður "hakespeare, náinn samstarfsmað- ur Nixons Bandaríkjaforseta, þeg ar við spurðum hann um skyldleik ann vúð stórskáldið. Þessi spurn- ing kom honum ekki á óvart, því að nafnið vekur hvarvetna athygli, til dæmis hlógu Ameríkumenn í gufubaði á Hótel Loftleiðum þeg ar við spurðum j>ar eftir herra Shakespeare. Shakespeare sá, er nú heimsækir ísland er þekktur í heimalandi sínu og víðar og fyrir það helzt, að hann átti mikinn þátt í að skapa hinn „nýja Nixon“ sem birtist mönnum í seinustu forsetakosning- um. Áður hafði Nixon staðið höll um fæti og hann hafði tapað kosn ingum, stærri og smærri. Fáir trúðu ]>ví lengi vel að hann greti sigrað í forsetakosningum. F.n þá Saga bætir við nýjum veitingasal Þeir eru ófáir sem hafa eytt skemmtilegum kvöldstundum á Hótel Sögu við dans og drykk. Komast jafnan færri en vilja þar inn fyrir dyr um helgar. Um næstu áramót verður væntan- lega orðið nokkru rýmra um þá er kætast vilja á Sögu. Upplýs- ingaþjónusta Bandaríkjanna hef ur flutt starfsemi sína úr Bænda höllinni og fær Saga til umráða sal þann á 1. hæð þar sem bóka safn Upplýsingaþjónustunnar var til húsa. Konráð Guðmundsson.hótelstjóri sagði í samtali við Vísd í gær að þarna yrði innréttaður veitingasal- ur er tæki 120—130 manns í sæti. Bæði væri hægt að nota hann sem sjálfstæðan sal og einnig að sam- eina hann Átthagasalnum. Þegar það væri gert gætu salimir báðir rúmað 160-170 matargesti auk sæta fyrir 40—50 manns f setuskála. Stefnt yrði að þvi að ljúka nauðsyn legum breytingum um næstu ára- mót. Húsnæði það á 2. hæð, sem Upplýsingaþjónustan hafði verður tekiö undir starfsemi Búnaðarfélags ins. Aðspurður sagöi Konráð, að nú væri verið að kynna eigendum Bændahallarinnar þá stækkun sem rætt heföi verið um að gera á hús inu. Kæmi það mál væntanlega fyr ir á fundi Stéttarsambands bænda sem haldinn verður í desember. —SG Skrifað undir kaupsamninginn. Frá vinstri lögfræðingarnir Árni Stefánsson og Sigurður Ólason — og fjármálaráðherra Halldór E. Sigurðsson. „ÆTTINGI SKÁLDSINS EN EKKI AFK0MANDI Samningurinn undirritaður: Sjúklingarnir fá inni í Laugarásnum brosmildari en áður. Sagt er að meðal annars hafi hári hans verið breytt og sérfræðingar, þar á meðal Shakespeare hafi þjálfað hann í betri framkomu og framsögn. Um þetta hefur verið rituð bók, sem nefnist „I-Ivernig forsetinn var seld ur árið 1968“ (The Selling of the President). Shakespeare haföi áður starfaö hjá sjónvarpsstöðinni CBS og þekkti því vel til sjönVarps. Eftir að Nixon tók við embætti skipaði hann Shakespeare yfirmann allrar upplýsingaþjónustu Bandaríkianna um allan heim, en hún tekur til menningarmálefna eingöngu en ekki hernaðarlegra hluta. Shake- speare er hér í kynnisferð. —HII Þaö var ánægiustemning á skrif stofu fjármálaráöherra i gærdag, þegar fjármálaráöherra og Kristín | Guömundsdóttir híbýlafræðingur [undirrituðu kaupsamninginn fyrir húseignina Laugarásvegur 71, sem I nú er komin í eigu ríkisins. Fjármálaráðherra hafði hraðan á fundur aö hefjast með ráðherr- um — en hafði samt tíma til að lýsa ánægju sinni með húskaupin. Magnús Kjartansson heilbrigðis- mál"r'ðherra kom aðvífandi, þegar jve.ið var að skrifa undir samning- : inn. „Já, þetta likar mér“, sagði ráðherra. . „Já, ég er mjög ánægð,“ sagði Kristín Guðmundsdóttir. Samningurinn var undirritaður, og Kristín Guðmundsdóttir sagði við ráðherrana. „Nágrannarnir hafa strevmt til mín til þess að lýsa því yfir, að þeir ættu engan þátt í and ófinu gegn hússölunni, og þeir hvöttu mig til þess að draga söl- una ekki til baka.‘‘ Söluverð hússins er 7,2 milljónir króna, útborgun er 2,5 milljónir en 2 milljónir verða greiddar snemma á næsta ári og eftirstöðv- arnar á næstu 5 árum. Páll Sigurðs son ráðuneytisstjóri í heilbrigðis* málaráðuneytinu sagði ,f viðtali við Vísi, að kaup hússins hefðu dregizt 'vegna formsatriða. Smá- vægilegar Greytingar þyrfti 'að gera á húsiuu og Væri kostnaður við þær áætlaður 150 — 200 þúsund kr. Breytingar á neðri hæð hæfust 1 strax, og á efrj hæð um leið og íbúar verði tilbúnir að rýma húsið. 'ægar það yrði fengi stjómarnefnd j Ríkisspítalanna húsið til rekstrar, og þá yrði ákveðið hvenær vist- heimilið tæki þar til starfa. | „Það verður reynt að brajða breytingunum svo hægt verði að" j taka luisið til notkunar sem fyrst“, . sagði rúðuneytisstjóri. — SB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.