Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 1
Hver vill kaupa vatnsveitu? — tvær vatnsveitur auglýstar á nauðungaruppboði Ég veit ekki hvað við neyð- umst til að gera ef þeir borga ekki. Við yrðum þá að fá menn til þess að ganga í hús og inn- heimta vatnsveituskammt, sagði -Héðinn Finnbogason hjá inn- heimtudeild Tryggingastofnun- ar ríkisins, en samkvæmt kröf- um stofnunarinnar hafa tvær vatnsveitunnar úti á landi verið auglýstar á nauðungaruppboði, Vatnsveita Neskaupstaðar og Vatnsveita Bfldudals. — % á nú rauna'r ekki von á því að af því verði sagði Héðinn. Hér er einungis um að ræða inn- heimtu vegna skulda af lánum úr atvinnutryggingarsjóði, en það vill stundum ganga erfiðlega að inn- heimta afborganirnar af Mnunum. Komust ekki á skólaball efndu til óláta í miðbænunt — kalla varð úf aukalið /ögreglu i gær- kvöfdi — rúðubrot og ofurölvun á götunum Kalla varð til aukalið lögreglumanna í gær- kvöldi til þess að koma ró á fjölda ungmenna, sem safnaðist saman á Austurveili og úti fyrir dyrum skemmtistað- anna, Sigtúns og Hótel Borgar. Þar upphófust læti, stympingar og brotin var rúða í anddyri Hótel Borgar þegar loka varð húsunum um leið og troðfulit var orðiö inni fyrir. En jafnmargir tróðust úti fyr ir í von um inngöngu. „Meðan allt fór sæmilega fram inni fyrir í húsunum, þá bar mikið ÞAÐ TÓKST t ÞAÐ TÓKST . Margir félagar í Víkingi hafa líklega verið búnir að gefa upp alla von um að félagið ætti eftir að vinna meiri háttar sigur i knattspyrnumóti. Þetta gerðist þó í gærkv. er félag- í knattspymumóti. Þetta gerðist þó í gærkvöldi, þegar félag ið varð bikarmeisari f knattspyrnu eftir 1—0 sigur yfir Breiðabliki úr Kópavogi. Það gerðist síðast fyrir 31 ári að Víkingur vann sigur í keppni beztu liða landsins. — Á myndinni eru Víkingar með sigurlaunin sín á Melavelli í gærkvöldi. — Sjá hls. 5. 'á ölvun hjá þessum fjölda, sem úti var, og það varð ekki hjá því kom izt að taka nokkra verstu úr um- ferð og hafa þá í haldi þar til dans leikjunum var lokið“, sagði Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn. Alls tók lögreglan 17 unglinga úr umferö og hafði í haidi í gær- kvöldi, en um tíma horfði svo til, að fjarlægja þyrfti með valdi fjölda manns. Var heil rúta höfö til taks fyrir fangaflutninga, ef til hefði þuirft að grípa, sem varð þó ekki. „Við höfum greitt okkar árs- gjöld til nemendafélagsins og þar linni í er falinn aðgangseyrir að böll unum, og við eigum alla heimt- ingu á inngöingu", heyrðust margir kaTia, sem ekki fengu ingöngu — sumir ekki samkvæmishæfir vegna ölvunar.. Á Hótel Borg liélt málfundarfé- lag Menntaskólans í Hamrahlíð dansleik fyrir nemendur skólans, sem eru um 700, en Hótel Borg rúmar 340 manns. — í Sigtúni efndu 6. bekkingar Verzlunarskól- ans tii dansleikjar en um klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi varð að loka. Þá var orðin slfk þyrping fyr ir dyrum, að kennari frá skólanum, sem umsjón hafði með nemendum, komst ekki inn. Dyraveröir voguðu ekki að opna fyrir troðningnum. Til þess aö drepa tímann úti fyr ir gripu margir til þess að brjóta flöskur á húsveggjum og gangstétt um, en flytja varð tvær stúlkur á slysadeild Borgarspítalans, vegna meiðslla sem þær hlutu af glerbrot um. —GP Rúða hefur verið brotin á Hótel Borg. HANDTEKINN MEÐ STOLNA ÁVÍSUN — ávisun úr hefti Krabbameinsfélagsins Skólapiltur utan af landi var í gær handtekinn vegna ávísun- ar, sem hann hafði selt í verzl- uninni Florida á Hverfisgötu. Ávísunin var úr öðru heftanna, sem stolið var á skrifstofu Krabbameinsfélagsins fyrir nokkru. — Hún var að upphæð kr. 730. Pilturinn segist hafá útfyllt þessa ávísun fyrir annan mann og keypt fyrir hana sígárettur og fleira smálegt. Við yfirheyrslu sagðist hann hafa hjálpaö manninum við að fylla út ávísunina, en kveðst Útsvör innheimtast misjafnlega vel hjá sveitarfélögunum og fjárhagur þeirra er aúðvitað misjafn. Við veröum því að beita slíkum að- gerðum sagði Héðinn að lokum. Þama er sem sagt hugsanlegjur mögulei'ki fyrir þá, sem dreymir um að eignast vatnsveitu. Þetta eru hins vegar anzi jarðbundin fyrirtæki eins og allir vita og koma víst ekki aö notum nema á Bíidudal og Neskaupsstað, þótt menn vildu kannski kaupa svona mannvirkj til Sahara til að mynda. Veðskuldirnar sem hér um ræðir ern að upphæð 1,2 milljónir á Neskaupstað en 260 þús. á Bíldudal en það eru állar eftir- stöðvar lánanna. Sveitarfélögin munu hins vegar sleppa með af- borganir af lánum þessum. — JH Hlusta á guðsorðin i síma Símsvarar gerast æ tíðari á ýms I um sviöum, — og á Akureyri | og reyndar í höfuðborginni lika, i er hægt að hringja í vdss númer fá samband vdð rödd prests.' Akureyri hringja daglega 30- 40 manns í síma og hlýða á Sjá bls. 4 ekki þekkja hann og gat ekki gefið mjög ábyggilega lýsingu á honum. Fjórar áv'isanir erú . nú komnar fram úr þessu hefti, að upphæð samtals nær 30 þúsund kr. Auk þess reyndi stúlka nokkur að selja ávísun úr heftinu í Hafnarfirði en tó'kst það ekki. Sú ávísun var 26.300 kr. að upphæð. Hefti þetta var í eigu starfs- stúlku Krabbameinsfélagsins en auk þess var stolið öðru hefti þar á skrifstofunnj og var það í eigu Krabbameinsfélagsins. Úr þv'i hefti hefur þjófnum tekizt að selja ávísanir, þrjár talsins, að upphæð al.ls um 100.000 krónur. — JH Stútur fær á baukinn Hondaverksmiöjurnar hafa fund ið upp rnerka nýjung, — tæki sem vi'U „ráða fyrir báða“, - bílinn og ökumanninn. Komi ökumaðurinn og setjist undir stýri með einum of mikið áfengi í skrokfcnum, tefcur tæfci þeibta til sinna ráða. Sjá bls. 2 Gamla fíð- bjálfabullan Kvikmyndahúsin bjóða mörg! fram ágætis myndir þessa dag1' ana og að sögn kvikmyndagagn- rýnanda blaðsins, eru þeir orðn ir viðbragðsfljótari en fyrr að út- vega nýlegar myndir. Gagnrýni hefur verið birt um Zabriskie Point, sem fór alveg upp í topp með 5 stjömur — í dag fær ' mánudagsmyndin Harry Munter sama stjörnufjölda og Liðþjálf- inn í A us turbæj arb íói fær góða einkunn. Sjá bls. 7 Allt i gamni Efcki veitir af svolitlu gríni í skammdeginu Sjá bls. 12

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.