Vísir - 10.11.1971, Side 7

Vísir - 10.11.1971, Side 7
7 í S í R. Míövikudagur 10. nóvember 1971. (•J'Mennmgarmál ) ) ) i ) ( ) ) ) ) f Gunnar Gunnarsson skrifar um kvikmyndir: GAMLA LIÐÞJÁLFA- BULLAN AíkJrd þessu vant er nú mjög gott úrval mynda í Reykjavík. „Zabriskie Point“ í Gamla bíói hafa verið gerð nokkur skil hér, en sérstök ástæða er tii að vekja athygli á því, að kvikmyndahúsaeig- endur virðast farnir að tileinka sér svolítinn við- biagðsflýti við að útvega sér myndir. Þannig eru þær tvær myndir sem hér er fjailað um í dag, þ.e. mánudagsmynd Háskólabíós, „Harry Munter“ og „Liðþjálfmn“, sem Austurbæjarbíó sýnir, næsta nýjar af nálinm. t ) Austurbæjarhíó LiðþjSlfítm 'kirk Franaleiðandi: Robert Wisc Leikstjörh John Lynn AðaUitatverk: Rod Steiger Myndtn var gerð árið 1968. |>od Steiger er stórkostlegur leikari. Og hér á tandi hafmn "W5 fengið að sjá til soSBdarieiks hans áður, svo sem *£ „VeðlánaránuTn", sem Laugar- ásbfó sýndí fyrir nokkrum ár- um og „In the heat of the iright“ sem Tðnabíó sýndi í ssimar er leið. Htetverk Steigers í „Liðþjáif- anum“ er eins og skrifað sér- staklega fyrir hann, og hann fer með það eins og sönnum meist- afra sæmir. Myndin væri næsta léttvæg, ef ekki nyti viö túlkunar Steig- ers þótt viðfangsefnið sé ævin- lega forvitnilegt. Sagan gerist 1952, þegar Bandaríkjamenn eru enn V Frakk la'twii með herisveitir. Liðþjálf- m« er sendur frá Bandaríkjun- om til að taka við liöþjálfastarfi i viðgerðarsveit einnj 'i Frákk- landi. Liðþjátfi þessi er gömul striðshetja, sem aldrei hefur fengizt við annað en her- mennsku, Hann er vanur því að láta menn hlýða sér vanur þvi að refsa mönnum, kann ekkert annað en að öskra á fólk og skipa. 1952 í Frákklandi er ekki það sama og 1944 V Frakklandi, og liðþjálfinn rekur sig á það, aö jámagi hans missir marks. Hann reynir a'ð leita eftir sambandi við einhvern i her- búðunum. Menn forðast hann, en hann þröngvar sér inn á fólk. Vill vera félagi, vill vera vinur en getur ekki. Gamla liðþjáífabullan hiýtur að lenda utangátta í félagsskap ungra, uppýstra mánna sem eru ekki komnir tij Frakklands til ann- ars en aö moka jarðvegi, leggja vegi og byggja brýr. Háskólabió inánudagsmynd: „Harry Munter“ ★★★★★ Leikstjóri: Kjeld Grede Aðalhlutverk: Jan Nielsen, Sænsk mynd, gerð árið 1969. „TTarry Munter“ er sérstætt listaverk. Það segir frá þeim gáfaða pilti, Harry Munt- er sem fær tiiboð frá amerísku fyrirtæki að þaó kosti álla hans menntun, gegn því að fá að nýta starfskrafta hans þeg- ar hann fullorönast. Harry er ekkert hrifinn af svona tilboði. Hann vill vera þar sem hann er, vi'1'1 halda áfam áð gera það sem hann er að gera. Hann er haldinn áráttu, sem er kannski ekki svo óalgeng, einkum meðal unglinga Hann vill gera mönnum gott, hjálpa þeim sem eiga í erfiðleikum, gera' Iíf manna fyllra. Hann flakkar milli aðseturs- staða aumingja og reynir aö vera göður, skemmtilegur. Hann hjálpár gömlum og sjúkum. Jesús Kristur? Áreiðanlega. Kemur ekki djöfullinn frá Bandarikjunum og sýnir glæsi- legar myndir af þvi sem biöur fyrir handan \ í sælunni? Gengur ekki Harry Munter á vatni_ eins og Jesús (Kannski Jesús hafd líka gengið á stult- um?) og ris hann ekkj upp eft- ir dauðann, þótt ungur ná- granni hans og vinur hafi lagt hann skfðastaf í síðuna? Harry Munter vill ekki yfir- gefa vesalingana sína og fara í aldsnægtirnar hjá þeim 4 Ameríku. Það er ekkj fyrr en hann skynja'r hve mikiö aumingja feita kariinn hann pabba hans langar að upphefja sjálfan sig með Ameríkuferð, áð faann fellst á að fara. Bara tii aö gera karj föður sinn hamingju- saman. Jæja. Harry Munter dugir að sjá karlinn hlæja heimsku- lega einu sinni, og þegar á fdugvöLIinn í Kaupmannahöfn er komið þolir hann ekki meir. Hann snýr við. ÖII fjölskyi(lan snýr við. Harry fer heim til að deyja eins og pisdarvottur. Svíar eiga stórkostdega leikara. Hvert smáhlutverk í „Harry Munter“ er rétt skipað. Myndina er ekki hægt að kaila annað en úrvals verk. Raunar er endir hennar du- lítið undarlegur — og hefði kannski átt að koma fyrr — en þaö getur endalaust verið álitamál. „Harry Munter“ er mynd sem seint gleymist, og mun eflaust verða skráð í kvik- myndasöguna sem eitt af hin- um stórbrotnari listaverkum TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýn- is föstudaginn 12. nóv. 1971 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora, Borgartúni 7: Volvo Amazon station árg- 1966 Volvo Duett árg. 1963 Volvo Duett árg. 1962 Skoda 1202 station árg. 1967 Skoda 1202 station árg. 1967 Skoda MB 1000 árg. 1967 Volvo vörubifreið, 8 tonna árg. 1963 Mercedes Benz, 17 manna árg. 1965 Unimog loftpressubifreið árg. 1962 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5 að við- stöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Skóútsalcs Stök pör og eklri gerðir seljast ódýrt. KJALLARINN ' Skólavörðustíg 15. Aukastarf Er með meirapróf. Vantar vinnu 3—4 kvöld í viku. Tek jafnframt að mér verzlunarbréfaskriftir á ensku, frönsku og þýzku (sem aukastarf). — Tilboð merkt „Aukastarf 4376“ sendist augl.deild Vísis

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.