Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 14

Vísir - 10.11.1971, Blaðsíða 14
V í SIR. Miðvikudagur 10. nóvember 1971, í4 Til sölu failegt skrifborö. Einnig tvær nýiegar rúmdýnur 195x75 cm Sími 42069 e. kl. 5. Til sölu Singer saumavél, einnig ^Vlhjisborð og stólar. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 35421. Svalavagn til sölu og einnig Volkswagen árg. 1955. Uppl. á Njálsgötu 7 kjallara eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu kristal Ijósaferóna og ný legt sófaborð. Sím,i 51607 eftir M. 7 á kvöldin. Búðarinnrétting til sölu. Oler- skápar, borð, hiMur, búðarkassi o. fl. Uppl. gefur Hjörtur Hjartarson sírna 14256 og 13076. Til sölu nýlegt tekkhjónarúm, nýtt rúmteppi, þvottavél (Servis) o. fl.. Sími 21828. Myndavél. Til sölu er Voigtland- er Bessamatic með innbyggðum ljósmæli 135 mm aðdráttarlinsu o. fl. fylgihlutum. SJmi 33095 fel. 7—10 e. h. Til sölu 'góður froskbúningur og Wiitlys jeppi með blæju árg. ’66. Góðir greiðstluskiimálar. Sími 23431 í dag. Lítil Hoover þvottavél til söu. — Einnig sundurdregið barnarúm með dýnu. Sími 40391. Til sölu stækkari, þurrkari og 'klemmur og.margt fleira í sambandi við ljósmyndun. Simi 92-1695 tii kl. 2 e. h. Ketill 3 ferm. ásamt firingu til 'SÖIu. Sími 21152. Til sölu ársgamalt Kuba sjón- varpstæfei, 2 ár,a ábyrgð. Einnig vandaður 2 manna sve,fnsófi. Sími 33022 eftir kl. 7 e. h. Rafmótor til sölu % kw. með reimskífu og driföxli fyrir hjólsög Einnig kjólföt sem ný á meðalmann strengvídd 95. Simi 50149. Til sölu utanborðsmótor 4 hest- öfl, UtiiH plastbátur og Hopper gíra reiðhjól. Sími 42135. Opið um helgar, laugardaga og sunnudaga til kl. 4. Munið okkar úrvafe brauð og kökur. — Sendum heim rjómatertur og kransafeökur. Brauð, mjólk, kökur. Njarðarbakarí Nönnugötu 16. Sími 19239. Verzlunin Sigrún auglýsir. Bama- fatnaöur i mjög fjölbreyttu úrvali, ungbamastólar, burðarrúm, sæng- urfataefni, straufritt silkidamask, litað léreft, lakaléreft, frotte- efni nýkomin. snyrtivörur, freyðiböð, nærfatnaður kvenna, karla og bama. Nýjar vömr dag- lega. Komið og reynið viðskiptin, opið til kl. 10.00 föstudaga. Sigrún Heimaveri, Álfheimum 4. Samkvæmistöskur, kventöskur, hanzkar, slæður og regnhlifar. — Mikið úrval af unglingabeltum. — Hljóðfærahúsið, leðurvömdeild, Lnugaveg; 96. Gjafavörur: Skjalatöskur, seðla- veski, leðurmöppur á skrifborð, hólfamöppur, skrifundirlegg, bréf- hnífar og skæri, gestabækur, minn- ingabækur, sjálflfmandi mynda- albúm, fótboltaspilin vinsælu, gesta þrautir, manntöfl, matador, bingð, pennar, pennasett, Ijóshnettir, pen- ingakassar. Verzlunin Björn Krist- jánsson, Vesturgötu 4. Vestfirzkar ætt*r (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endiir .íiu særkomnir til að vitja seinm bindanna að Víðimel 23, »***. I0G47. Otgefandi. Vísísbók'n (Óx viður af vlsi) fæst hjá bðksölum og forlaglnu. Slmi 18768 Herranáttföt 2 gerðir straufrí, drengjanáttföt 3 gerðir með herra sniði, japanskar barnastretchbuxur, koddaver og vöggusett. Verzl, Fald ur Austurveri. Sími 81340. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, dív- ana, útvarpstæki, góifteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborð, bakstóla, eldhúskolla, slmabekki, dívana, sófaborð, lítil borð hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Sími 13562. OSKAST KEYPT Gott drengjahjól óskast, þarf að vera með g'í.rum og lukt. Sími 36100 eftir kl. 6. Óska eftir vel með förnum barna vagni. Uppl. I síma 16894 eftir fel. 15. Kaupi vel með farna hluti. Is- skápa. fataskápa, stofuskápa, borð og stóla, svefnbekki og ýmsa fl. vel mcð farna hluti, Vörusalan, Traðarkotssundi 3 (gegnt Þjóðleik- húsinu). S’imi 21780 kl. 6 — 8. mn Mjög ódýrt. Margs konar fatnað ur, m. a. drengjaföt, frakki, telpu- kápur, buxur, kvenkjól'l, tweedjakki peysur o. fl. ti'l sölu. Lindargötu 42 I. hæð, frá 7—10. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvít ar bómulilarskyrtur á fer. 295.00. Til- valdar ti'l litunar I skærum tízku- litum Kardemommubær Laugavegi 8. Fáum daglega jóladressiin á telp- ur 1—12 ára. Einnig prjónaföt á drengi 1—4 ára á"amt peysum I fjöl breyttu úrvali. Póst'sendum. Verzl. H'lín Sfeó'lavörðustíg 18. Sími 12779. Mikið úrval af röndóttum bama peysum, jakkapeysur með rennilás stærðir 6—16, frottepeysur stærðir 8—42, röndóttar táningapeysur. — Opið alla daga tol. 9—7, einnig laugardaga. Prjónastofan Nýlendu- götu 15A. HJOL-VAGNAR Peggy bamavagn grænn og rauð skermkerra vel með fariö tij sölu, einnig kerrupoki. Uppl. I síma 25693 frá 6—10 I kvöld og næstu kvöld Bamavagn til sölu. Sími 23291 eftir kl. 2 e. h. Takið eftir. Sauma skerma og svuntur á bamavagna. — Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna. Sfmi 50481 Öldugötu 11, Hafnarfiröi. 'J Til sölu svefnbekkur með rúm- fatageymslu Uppl. miilli 5 og 7 að Laugateigi 25. Takið eftir, takið eftir. Kaupum og seljurp vel útlítandi húsgögn og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fata'skápa, bókaskápa, og 'hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, blukkur, rokfea og margt f'Ieira. Staðgreiðsl'a. Vöruveltan Hvenfisgötu 40 B Sími 10059. Kaup og sala. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsga’gna er gulili betri. Komið eöa hringiö í Húsmunaskálann Klapparstíg 29, sími 10099. Þar er miðstöö viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Módelborð. Sérsmíðuð, mjög fali- eg borð úr íslenzku lerki fáanleg hjá okkur. Boröin eru með gler- plötum. Kaupendur geta sjálfir ráð- ið stærð og lögun borðanna. Pantan ir þurfa að berast sem fyrst svo hægt veröi að afgreiða þau fyrir jól. Sýningarborð á staönum. Trétækni, Súðarvogi 28, III h. Sími 85770. Vel með farið nýlegt sófasett til sölu. Sími 25368 frá M. 5—8 e. h. Til sölu svefnbekkur og skrif- borð. Sími 33216 mill'li 4 og 8. Hjónarúm til sölu. Sími 31392. Hornsófasett — Ho.rnsófasett. — Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin sófarnir fást i öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, fal'leg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæöa. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h. Sími 85770. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Ford ’55 tveggja dyra með iituðu gleri. mótorlaus. Enn fremur rafmagnssæti og rafmagns- rúður I fjögurra dyra, — skyggni o. fi. Selst aillt saman. Ódýrt. Sími 40122 eftir kl. 7. Hann tekur inngjöfinni vel fyrstu þrjá metrana, en eftir það fer allt í vitleysu. Til sölu er V.W. sendiferöabif- reið árg. ’69. Bifreiðin er klædd og einangruð með útvarpi og tvöföldu farþegasæti, Ástand og útlit gott. SJmi 18072 eft'ir kl. 7 í kvö'ld og annað kvöld. Skoda Oktavia ’65 til sölu i því ástandi sem bifreiöin er eftir á- rekstur. Tiil. sýnis að Nökkvavogi 38. Uppl. I kjal'lara eftir M. 19 á kvöldin. Taunus 12 M árg. ’63 mjög góður bíli til sölu. — Bifréiðaverkstæði Flreins og Páls Álfhóisvegi 1. Sími 42840. Skoda 1202 station árg. 1963 (gangfær) og 1956 (ógangfær) til sölu. Selst ódýrt. Sími 40724 í há- degi og e. M. 18.00 Vil kaupa Volkswagen vel með farinn ca. ’66—’67 árgerð. Uppl. í síma 99-4231. 4 ný snjódekk til sölu, fullnegld stærð 560x13, verð 6 þús. Sími 85724 miHi kil. 6 o-g 8. Til sölu Moskvitch 1961 í góðu standi og 3 dekk með felgum á Moskvitch. Einnig tvíhileypt hagila- byssa cal 12. Uppl. í síma 19972 eftir kl. 7 á kvöidin. Til sölu í Opel Rekord ’62, sam- stæöa og húdd, vatnskassi, rúður, vél, gírkassi, drif, þurrkumótor, fjaörir, hurðir o. fl. Sími 42671 eftir kl. 5. Til sölu Mercedes Benz dísil vörubíll árg. 1959, 5 tonna með átján feta palli og sturtu (bíl'linn- er á mæli). Sími 42671 eftir M. 5. V.W. 13<>0 árg. 1970 til sölu. — Sími 40959 e. kl 7 á kvöldin. Til sölu V.W. ’65 með nýrri skipti vél. ÓS'ka eftir tilboðum. Sími 36077. Chevrolet ’56 til sölu. V. 8 vél. Skipti möguleg á smébíl. — Sími 52565. Commer sendibifreið árg. ’64 til sölu. S'kipti koma til greina á 4—5 manna bfl. Sími 20527 mill'i M. 7 og 9 e.h. Óska eftir að kaupa lítinn, góðan bfl, á 40—60 þús. kr. gegn 30 þús. kr. útborgun. Sími 37074 e fcl. 7. Mayer stálhús eða blæja f. Willys jeppa óskast tiil kaups nú þegar. — Sfmi 11513 mil'li M. 18 og 20 á kvöldin. 2 sendibílar til sölu stöðvarleyfi, gjaldmælir og talstöð fylgja. Sími 25898. Morris Minor station árgerð 1960 skoðaður 1971 1 ágætu lagi til sölu. Tiilboð sendist Vísi merkt „Stað- greiðsla". Til sölu Skoda 1202 ti'l standsetn ingar eða niðurrifs. Sími 10869 næstu daga. Skoda Combi árg. ’66 til sölu. Sfmi 19032. Moskv'tch til sölu árg. ’63 I góðu standi. Sfmi 82199 eftir M. 7. Óska eftir að kaupa góða 1300 vél í V.W. og láta sæmilega vél á móti. Sími 18389. Kúplingsdiskar I Opel, Cortinu, Trader, Austin, Commer og Zephyr. BremsuMossar í VW, Volvo, Opel, Benz, Cortinu, Daf, Vauxhall, BMW Taunus og Saab 99. Bílhilutdr hf. — Suöurlandsbraut 60. Sími 38365. Bilasala opíð til kl. 10 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga til kl. 6. Bilar fyrir alla. Kjör fyrir alla Bílasa'ian Höfðatúni 10. Sími 15175 — 15236 HUSNÆÐI Í B0ÐI Herbergi t'l leigu fyri.r reglu- saman karlmanin, einnig fæði á sama staö. Sími 32956 Geymsluhúsnæði tiii leigu m. hita og rafmagrii, oa. 60 rúmmetrar. Góð aðkeyrsila. Sími 13281. Til sölu Mercedes Benz dísil 1966 Rússajeppi frambyggður dísiil 1967 og fleiri bifreiði.r Sími 430S1 frá M. 19—22. Ný 3ja herb. íbúð til leigu á Sel tjarnarnesi. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist augl. Vísis merkt — „4191“ fyrir helgi. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kennslukona, einhleyp, óskar eft- ir 1—2 herb. íbúö. Nokkur fyrir- framgreiðsia kemur til greina. — Sími 34101 eftir kl. 18.00. Fullorðna konu vantar litla fbúð eða herbergi með aðgatigi að eld- húsi — Sími 84467. 2—3 herb. íbúð óiskast fyrir 'litla fjöfekyldu, helzt í miöbænum. Ein- hver fyrirframgreiðsila. S.ími 16295, Hljómsveit ðskar eftir húsnæöi þar sem hávaði mætti vera, þarf ekki aö vera neitt ofsaflnt. Algjörri reglusemi heitið. Sími 14498 miili M. 6 og 8 e. h. Reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi og fæði á sama stað. Sími 22995 eftir kl. 8 á kvöld- in. Sjðmaður óskar eftir herbergi sem fyrst. Reglusamur. Sími 21238 milili fel. 8 og 9 næstu kvöld. Amerísk hjón óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. Ibúð í Reykjavík eða Hafnarfiröi til júiMLaka, Æski- legt að sími fylgi. Hringið f siíma 19456 miiMii kl. 6.30 og 8 á kvöldin. Tvö samliggjandi herbergi eða stórt herbergi og eldhús óskast til leigu frá og með áramótum. — SJmi 35038. Fóstrunemi óskar eftir herbergi til leigu, reglusemi heitiö. Sfmi 21987 frá kl. 18—20. 3—4 herb. íbúö óskast til leigu strax, fjögur í heimili, fyrirfram- greiðsla. Sfmi 40702. Þingholtin, Meiar. Ungur, reglu- samur kennari óskar eftir tveim herbergjum nú þegar. Uppl. í síma 50872 eftir kl. 8 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. — Sfmi 81491. Skrifstofuhúsnæöj óskast sem næst miðborginni í verzlunar, iðnað ar eða fbúðarhúsnæði. Sími 20695 i dag og næstu daga mill'M toL 1 og 6. 2 stúlkur óska eftir 2 herbergja fbúð strax. Sími 26067. Leiguhúsnæði. Annast leigumiðl- un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 M. 9—2. Stór íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sfmi 37051 M. 1—4 laugar- dag og kl 6—9 e.h. aðta daga. ATViNNA í E0DI Rösk kona óskast til iðnaðar- starfa. Vinnutfmi efitir samkomu- lagá. Tilboð sendist Vfei meiikt „Nóvember 4123“. Byggingarvinna. Maður vanur byggingarvinnu óskast. S'ími 21090. Svein í pípulögnum eða vanar mann, vantar nú þegar. Uppl. veitl ar í sfma 81703 í hádeginu og é kvöldin. Kðpavogur —vesturbær. Kona óskast til að annast ræstingu á heimili tvfevar í viku, þrjá til fjóra tíma í hvort sMpti. Vinnuitlmi ann- ars eftir samkomulagi. Gott tíma- kaup. Uppl. f síma 42434 eftir fel. 17.00 Fullorðin kona eða stúlka eMd yngri en átján ára óskast tfl að taka að sér sveitaheimíli í 6—8 vikur. Má hafa með sér bam. — Símí 12154 eftir tol. 7 á kvöldin. Stúlka eða kona óskast í húshjáip hálfan dag I viku. Sími 13072. Maður óskast á lager og annar starfsmaður tM bókhaldsvinnu, sem mætti vinna á kvöldin og um hölg- ar sem aukastarf. Tilboð mertot „Bindindi“ sendist augl. Vfeis fyrir fimmtudagskvöld. Bifreiðarstjðri óskast sem fyrst, þarf að geta séð um .viðhald á ei'gin bifreið og fleira. Vaktavinna. Ti'lboð merkt „Bætt afkoma“ send- ist Vfei fyrir fimmtudagskvöld. Múrarar, verkamenn. Vantar verkamenn og múrara. Vinnan er á góðum stað I bænum. Árni Guð- mundsson. Sítni 10005. Sendisveinn óskast strax. Sími 15145. Offsetprent. Smiðjustfg 11. ATVINNA OSKAST Ung stúlka óskar eftitr vinnu V2 daginn eða á kvöldin. Sími 82669 eftir kl. 2. Röskur maður vili taka að sér innheimtu fyrir ýmis fyrirtæM. Hef ur bíl til umráða. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar sem fyrst tiil Vísis merkt „Innheimta 4139“. Maður sem vinnur vaktavinnu óskar eftir aukavinnu. Sími 81884. 19 ára stúlka óskar eftir skrif- stofuvinnu. Hefur lokið prófi úr 5. bekk framhaldsdeildar (viðskipta- dei'ld). Sími 30140.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.