Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 10
10 Vlsir. Fimmtudagur 16. marz 1972. Auglýsing ítölsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa íslendingum til námsdvalar á ítaliu á háskólaárinu 1972-73. Styrkirnir eru öðru fremur ætlaðir til náms i italskri tungu, en itölskunámskeið fyrir útlend- inga eru árlega haldin við ýmsa háskóla á Italiu. Kemur mismunandi löng námsdvöl til greina til styrkveitingar, en nota þarf styrkina á timabilinu 1. nóvember 1972- 31. október 1973. Styrkfjárhæðin nemur 110 þúsund lirum á mánuði. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. april n.k. í umsókn skal m.a. greina fyrirhugaða námsstofnun og áætlaða lengd námsdvalar. Umsóknar- eyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 10. marz 1972. Smurbrauðstofan BJaRIMINVM Njálsgata 49 Sími 15105 HAFNARBIO Leikhúsbraskararnir Jotaph E lavín* Pfttond ZERC MCSTEL Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um tvo skritna braskara og hin furðulegu uppátæki þeirra. Aðal- hlutverkið leikur hinn óviðjafnan- legi gamanleikari Zero Mostel. Höfundur og leikstjóri: Mel Brooks, en hann hlaut „Oscar” verðlaun 1968 fyrir handritið að þessari mynd. islenzkur texti. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. AUSTURBÆJARBÍÓ islenzkur texti Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný amerisk kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu eftir Ursula Curtiss. Framleiðandi myndarinnar er Robert Aldrich, en hann gerði einnig hina frægu mynd ,,Hvað kom fyrir Baby Jane”. Aðalhlutverk: Geraldine Page, Ruth Gordon Bönnuð innan 16 ára. sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO „Flugstöðin” The Great Novel...Now An Outstanding Motion Picture! A UNIVERSAL PICTURE • TECHNICOLORA Produced in TOOD-AO* Heimsfræg amerisk stórmynd i litum, gerð eftir metsölubók Arthurs Haily „Airport”, er kom út i islenzkri þýðingu undir nafninu „Gullna farið”. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn viðast hvar erlendis. Leikstjóri: George Seaton — íslenskur texti. ★ ★ ★ ★ Daly News Sýnd kl. 5 og 9. íslenzkur texti Leynilögreglumaðu rinn Geysispennandi amerisk saka- málamynd i litum gerð eftir met- sölubók Roderick Thorp, sem fjallar meðal annars um spillingu innan lögreglu stórborganna. Frank Sinatra - Lee Remick Leikstjóri: Gordon Douglas Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. KOPAVOGSBIO HATARI Úrvalsmynd um spennandi villi- dýraveiðar i Afriku. Myndin er i litum. Aðalhlutverk: John Wayne. Hardy Kruger o.fl. Endursýnd kl. 5 og 9 Slðasta sinn. þjódleTkhúsið GLÓKOLLUR sýning i dag kl. 17. Uppselt. GLÓKOLLUR sýning i kvöld kl. 20. ÓÞELLÓ sýning föstudag kl. 20. NVARSNÓTTIN sýning laugardag kl. 20. GLÓKOLLUR sýning sunnudag kl. 15. ÓÞELLÓ sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. KRISTNIHALD i kvöld kl. 20.30. 132. sýning. ATóMSTÖÐINföstudag kl. 20.30. 2. sýning. Uppselt. SKUGGA-SVEINN laugardag kl. 16.00 Uppselt SPANSKFLUGAN laugardag kl. 20.30. 120. sýning. ATÓMSTÖÐIN 3. sýning sunnu- dag kl. 20.30. UPPSELT. ATÓMSTÖÐIN þriðjudag 4. sýning. Rauð áskriftakort gilda. Aðgöngúmiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.