Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 16.03.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Fimmtudagur 16. marz 1972. VIÐ ÞÖRFNUMST - EKKl EINSKIS TSX NÚNA Hvernig veiztu— ég gæti ^ veriö aö selja fólki aðgang,”!! aö móöurmáisnámsskeiöum . Það er gallinn I viö mig — kjafturinn á mér, VEÐRIÐ I DAG Suöaustan stormur og rigning i dag, en hægari sunnan og skúra- veður þegar liöur á nóttina. Hlýtt. SKEMMTISTAÐIR • Aöalfundur,- Náttúrulækninga- félags Reykjavikur, verður hald- inn i matstofunni Kirkjustræti 8, mánud. 20. marz, kl. 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kópavogsbúar. Fimmtudaginn 16. marz, kl. 8.30 heldur Kven- félag Kópavogs spilakvöld i félagsheimilinu, efri sal. Mætiö stundvislega, allir velkomnir. Nefndin. Kvenfélag Bústaöasóknar. Fundi frestað til þriðjudags 21. marz. Stjórnin. Fræöslufundur Skógræktarfélags Kópavogs verður annaö kvöld 17. marz kl. 20.30 i Félags- heimili Kópavogs i efri salnum. A þessum fjórða fræðslufundi félagsins á þessu ári sýnir Jón H. Björnsson skrúðgarðaarkirekt kvikmynd frá fræsöfnunarleið- angri hans og bróður hans til Alaska á árinu 1951. Jón lýsir feröinni og gerir grein fyrir hvers þarf að gæta við fræsöfnunina. Einnig svarar hann fyrirspurnum á eftir. Myndin er mjög alhliða náttúrulifsmynd og gefur nokkra innsýn i afkomu- möguleika i Alaska. Astæða er til að benda á, að búast má við að senda verði menn héðan i fræsöfnunarleiðangra til Alaska alltaf öðru hvoru á næstu árum. Veriö aö leggja göngustig um skóg. Arni Björnsson lengst tfl vinstri. Háskólafyrirlestur. Föstudaginn 17. marz kl. 17:15 munu þrir þýzk- ir mælingaverkfræðingar, Klaus Kaniuth, Dipl. ing., Klaus Stuber, Dipl. ing. og Wolfgang Böhler, Dipl. ing., sem hér kveljast um þessar mundir, til að tengja Is- land alheimsþrihyrninganeti, flytja fyrirlestur i 1. kennslustofu Háskðla tslands i boði verkfræði- og raunvisindadeildar. Erindið verður flutt á ensku og nefnist: SATELITE TRIANGULATION A new Method for World wide Tri- angulation Network. Aðgangur er öllum heimill, sem áhuga hafa á að kynna sér þetta efni. TILKYNNINGAR Þórscafé. Gömlu dansarnir. Polka kvartett. Rööull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar. Veitingahúsiö Lækjarteig 2. KR skiðadeild heldur þrumudansleik frá 9-1. Tvær frábærar hljóm- sveitir. Hótel Loftleiöir. Karl Lilliendahl og Linda Walker. Michael Grant skemmtir. Templarahöllin. Bingó I kvöld kl. 9. Sigtún.Feröafélag Islands heldur kvöldvöku i kvöld kl. 20. Skemm- tiatriöi og dans. Berklavörn. Félagsvist og dans að Skipholti 70 laugardag 18. þessa mánaðar kl. 20:30. SMS trió leikúr. Skemmtinefndin. BANKAR • cencisskrAning Nr. 44 - 6. narz 1972 Elnlng K1. 13,00 K«up Sala 1 Bandaríkjadollar 87.12 87.42 1 Sterlingspund 227.25 228.054 1 Kanadadollar 87.15 87.45 ÍOO Danskar krónur 1.248.45 1.252.75 ÍOO Norskar krónur 1.317.30 1.321.801 ÍOO Sanskar krónur 1.825.00 1.831.304 ÍOO Finnsk mörk 2.105.40 2.112.70 ÍOO Fran.ski r frankar 1.728.25 1.734.13] ÍOO Ðolg. frankar 198.80 199.50 ÍOO Svissn. frankar 2.252.55 2.260.35 ÍOO Gyllini 2.743.35 2.752.75 ÍOO V-Þýzk mörk 2.740.80 2.750.20’ 14.87 14.92- ÍOO Austurr. Sch. 376.70 378.00 100 Escudos 321.25 322.35 100 Pesetar 132.45 132.95 ÍOO Reikningskrónur- Vörusklptalönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalond 87.90 88.10 Sfc Breytlng frá slðustu akránlngu. 1) Glldlr aöeins fyrlr groiöslur tengdar lm og útflutningl á vörua. MINNINGARSPJÖLD • Minningarspjöld Barnaspitala- sjóös Hringsins fást á eftirtöldum stööum. Blómav. Blómiö, Hafnar- stræti 16. Skartgripaverzl. Jóhann- esar Norðfjörö Laugavegi 5 og Hyerfisgötu 49. Minningabúðinni Laugavegi 56. Þorsteinsbúð Snorra- toraut 60. Vesturbæjarapóteki. Garðsapóteki. Háaleitisapóteki, -r- Kópavogsapóteki — Lyfjabuuð breiðholts. Árbæjarblómiö Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins. Hveragerði Blómaverzlun Michelsens. Akureyri: Dyngja. Minningarspjöld kristniboösíns f Konsó fást I Laugarnesbúðinni Laugarnesvegi 52 og i aðalskrifstof- unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536. Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu, Skólavörðustig 5, Versl. Oldugötu 29 og hjá prest- konunum. Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560. SAMKOMUR • Kvöldvaka. Ferðafélag Islands heldur kvöld- vöku i Sigtúni fimmtudaginn 16. marz kl. 8.30. (Húsiö opnað kl. 8.) Kvöldvaka þessi er haldin í tilefni þess, aö i þessum mánuði eru liö- in 25 ár frá þvi að Heklugosið 1947-1948 hófst. Efni: I. Sigurður Þórarinsson jarö- fræöingur talar um gosið og sýnir litmyndir frá þvi. II. Litkvikmynd frá gosinu, aö stofni til eftir Arna Stefánsson og Steinþór Sigurðsson, aukin mynd- um teknum af Guömundi Einars- syni frá Miðdal og Ósvaldi Knudsen. III. Myndagetraun. IV. Dans. Aðgöngumiðar hjá Isafold og Eymundsson og viö innganginn. Ferðafélag tslands. Kristniboðsvika i Reykjavik. Sunnudaginn 19. marz hefst kristniboðsvika i Reykjavik og nágrenni, með svipuöu sniði og verið hefur undanfarin tvö ár. Tvær fyrstu og tvær siðustu sam- komurnar verða I húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannstig 2b, þriðjudags-og miðvikudagskvöld verða samkomur i Bústaðakirkju og fimmtudags-og föstudags- kvöld i Kópavogskirkju. Meðal þeirra sem tala á samkomunum verða kristniboðarnir Simonette Bruvik hjúkrunarkona, Skúli Svavarsson og Ólafur Ólafsson. Fluttir verða kristniboðsþættir og sýndar myndir frá starfssviði islenzku kristniboðanna i Suður - Eþiopiu. Hverri samkomu lýkur með hugleiðingu út frá Guðsorði. Fyrsta samkoman verður minn ingarsamkoma um Bjarna Eyjólfsson sem var formaður Sambands íslenzkra Kristniboðs- félaga og K.F.U.M. en hann lézt i janúar s.l. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomurnar, sem verða auglýstar nánar siðar. Svart, Akureyri: Stefán Ragnarsson og Jón Björgvinsson. ABCDEFGH oo <o IO « « Hvitt,, Reykjavik:Stefán Þormar Guðmundsson og Guðjón Jóhannsson 1. leikur svarts c7-c5. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA • | VÍSIR 1 SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. fifrir |árum SJÚKRABIFREIÐ: . . og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar Rauðmagaveiðin i Skerjafirði er fremur treg enn þá, veiðist varla meira en einn rauðmagi i net, en „útgerðin” er mikil, samtals kemur nokkuð á land daglega. Litlir rauðmagar voru seldir á 75 aura I morgun, en stórir á 1 krónu. REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.—föstudags,ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánu- dagur—fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstudagskvöld til . kl. 08:00 mánudagsmorgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR.Nætur- og helgidags- varzla, upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. T a n n 1 æ k n a v a k t : Opin laugardag og sunnudag kl. 5—6. Apótek Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavikursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23.00. Vikan 11.—17. marz: Reykjavik- urapótek og Borgarapótek. Næturvarzla lyfjabúða kl. 23:00—09:00 á Reykjavikur- svæðinu er i Stórholti 1. Simi 23245. Kópavogs- og Keflavikurapótek eru opin virka daga kL 9—19, laugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. ÝMSAft UPPLVSINGAR • AA-samtökin. Viðtalstimi alla virk'a daga kl. 18—19 i sima 16373. — Getið þér ekki gert eitthvað við læsinguna á hanzkahólfinu. Lokið skellur upp I hvert sinn sem ég ek á annan bil. — Þér verðið án efa steirihissa, þegar þér heyrið hve ódýrt og fljótlegt er að láta mála bila hér!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.