Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 16.10.1972, Blaðsíða 18
18 ViSIR Mánudagur 16. október 1972. by Edgar Rice Burroughs Þetta er loftskip Tarzans, Innes! Q-220. Kórak! Er þetta Im. U. S. Píl Olf—Alt ri(Mi rtitrvtd | CI972 bf Umttd Fttlurt Syndictlt, Ine. LAUGARASBIO isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvikmynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókunum ,,My Life”eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Sewell Stokes. Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Vanessa Redgraveaf sinni alkunnu snilld. Meðleikarar eru, James Eox, Jason Robards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBÍÓ Getting Straight islenzkur texti Afar spennandi frábær ný ame- risk úrvalskviknóynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leik- ari ELLIOTT GOULD ásatm CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og met aðsókna. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. HASKOLABÍO Guöfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando A1 Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8.30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin vcrður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30. 1) Verð kr. 125.00. Stúlkan frá Peking. Hörkuspennandi og viðburðarik ný cinema scope litmynd. Mirielle Darc Edward G. Robinson Claudio Brook tslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 9 og 11. €*ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Glókollur 25. sýning i dag ki. 15. Túskildingsóperan Fjórða sýning i kvöld kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Líkamsnudd- Gufubað- infrarauð Ijós. Einstaklingstimar og 10 tima kúrar. KRISTÍN HRAFNFJÖRÐ nuddkona, Álfaskeiði 82 Hafnarfirði. Simi 53543. NÝJA BÍÓ Á ofsahraða. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd. i myndinni er einn æðis- gengnasti eltingaleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon Little Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti TONABIO Vespuhreiðrið Hornets nest Sltítfv r, Cihlt- ROCK HUDSON SYLVA KOSCINA HORNETSNEST ssao FANíOW, s vmm . m ms* '. $=*&£* 5 'iMB *:.<•.CfXOfi - DtuImJ Artitt T Afar spennandi amerisk mynd, er gerist i siðari heimsstyrjöldinni. Myndin er i litum og tekin á ttaliu. islenzkur texti Leikstjóri: Phil Karlson Aðalhlutverk: ROCK HUDSON, SYLVA KOSCINA, SERGIO FANTONI. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnum börnum innan 16 ára l.eikhúsálfarnir i dag kl. 15,00 Dóminói kvöld kl. 20,30, minnst 45 ára leikafmælis Þóru Borg. Fótatak Eftir Ninu Björk Árna- dóttur. Leikstjóri Stefán Baldursson. Leikmynd Ivan Török Tónlist Sigurður Rúnar Jónsson, Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Uppselt. Kristnihaldið: fimmtudag kl. 20.30. 119. sýning. Atómstöðin: föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.