Vísir - 27.06.1973, Side 12

Vísir - 27.06.1973, Side 12
Hvað langt er liðið núna, elskan? Stórkostlegt, ha? Fimmtiu minútur. ~ Ekki Tizt rnér á. > Hann er hættur að reykja og drekka,og / núna er hann farinn*' 'að gefa mér hornauga. VEÐRIÐ Norðvestan gola og bjart- viðri, en senni- lega skúrir sið- degis. Hiti 10-12 stig i dag. ÁRNAD HEILLA • Þann 5. mai voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af séra Garðar Svavarssyni, ungfrú Margrét Sigfúsdóttir og Johhny B. Grinols. Heimili þeirra er i Seattle Washington State U.S.A. Stúdió Guðmundar bann 1/4 voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni, ungfrú Sigur- laug Albertsdóttir og Eyþór Þórarinsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 37 Hvk. Stúdió Guðmundar Miðvikudagskvöld kl. 20.00 Straumssel og nágrenni (gönguferð) Föstudagskvöld kl. 20.00 Þórsmörk, Landmannalaugar og Veiðivötn Gönguferð á Heklu. Sumarleyfisferðir: 30. júni-5. júli. Snæfellsnes- Breiðafjörður-Látrabjarg. 30. júni — 3. júli. Vestmanna- eyjar. Ferðafélag Islands Oldugötu 3, simar: 19533 og 11798 Þann 31. marz voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Sigrún Halldórsdóttir hjúkrunar- konar og Guðfinnur S. Halldórs- son sölust. Heimili þeirra er að Rauðarárstig 42. Rvk. Stúdió Guömundar 15. mai voru gefin saman i hjóna- band i Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni ungfrú Halldóra Sigurðardóttir flugfreyja og Viðar Simonarson kennari. Heimili þeirra er að Miðvangi 4 Hafnarfirði. Stúdió Guðmundar Þann 1. april voru gefin saman i Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni, ungfrú Svana Daða- dóttir og Björn Ófeigsson. Heimili þeirra er að Reykjaborg i Skaga- firði. Stúdió Guðmundar SÝNIWCAR • Frá stofnun Árna Magnússonar Sýning á Konungsbók Eddu- kvæða, Flateyjarbók og Skarðs- bók postulasagna var opnuð á laugardaginn i Arnagarði. Hand- ritasýning verður i sumar þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 e.h. TILKYNNINGAR • Hvitabandskonur, munið skemmtiferðina 28. þessa mánað- ar. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 9 f.h. Tilkynnið þátttöku i sima 13189 á morgun. Kvenlélag Iláteigssóknar. Sumarferðin er ákveðin fimmtudaginn 28. júni. Farið verður til Þingvalla, en kvöld- verður snæddur á Laugarvatni. Uppl. i simum 34114 (Vilhelmina) og 16917 (Lára.) Þátttaka til- kynnist fvrir miðvikudag. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Efn- um til safnaðarferöar sunnu- daginn 8. júli. Farið til Akraness og nágrennis. Upplýsingar i sim- um 13593 (Una), 19131 (Steinunn) og 21793 (Olga.) VISIR jyrir •lll Bankavextir. Frá og með 1. júli næstkomandi hækka forvextir af vixlum og vextir af lánum upp i 7% Reykjavik 27. júni 1923. LANDSBANKINN. ISLANDSBANKI. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opus og Mjöll Hólm ásamt Los Tranquilos. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Mæörabúðinni, Verzluninni Holt við Skólavörðu- stig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklubraut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. ORÐ DAGSfNS Á AKUREYRI HringiS, lilustið og yður mun gefast íhugunarofni. SÍMÍ (96)-21840 t ANDLAT Jórunn Asa Sigurðardóttir, Sólheimum 23, lézt 20. júni, 75 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. Visir. Miðvikudagur 27. júni 1973. | í DAG | I KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi liioo, Hafnar- fjörður simi 51336. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki pæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. APÚTEK • 22. til 28. júni verður kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apóteka i Laugavegsapóteki og Iloltsapóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Lögregla-slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. — Ég eyðilegg nú bara heilsuna á þvi að erfiða svona til þess að hafa efni á að borga læknunum og sérfræðingunum reikningana. HflMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn : 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: 15—16. Fæðingardeildin: 15—16 og 19.30—20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30. Sunnudaga 15—16. Barnadeild, alla daga kl. 15—16. Hvítabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndarstöðin: 15—16 og 19—19.30 alla daga. Kleppsspitalinn : 15—16 Og 18.30— 19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15—16 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15—17, aðra daga eftir umtali. fí', ','y, /' I FÍ-L'fal I — Eg fer nú að hætta að heimsækja Sigga frænda i þurrki.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.