Vísir - 14.02.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Föstudagur 14. febrúar 1975 aðeins krónur 450 hrútspungar svína- og sviða- sultur lundabaggi bringukollar blóðmör hákarl (skyr- og gler-) smjör flatkökur hanaikjöt haröfiskur síld GS=D^TT imKDSTjtSSDDRQ Laugalæk 2 Sími 35020 1 x 2 — 1 x 2 24. leikvika — leikir 8. feb. 1975. Úrslitaröð: 121 — X X 1 — 1 1 X — 2 11 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 332.000.00 5852 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 20.300.00 + nafnlaus 8258+ 8942 10795 37004 37114 38230 38272 Kærufrestur er til 3 marz kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 24. ieikviku verða póstlagðir eftir 4. marz. Handhafar nafnlausra seðia verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþrótta m iðstöðin — RE YKJAVÍK Nauðungaruppboð sem auglýst var I 32., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Dofra v/Gufuneshöfða, talinni eign Björgvins Her- mannssonar, fer fram eftir kröfu Ara tsberg hdl. o.fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 17. febrúar 1975 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Véverk hf. bílasala Til sölu Ford Maverie 1970, Chevrolet station ’69, Chevro- let Nova '73 og ’74, Dodge Dart ’68, Cortina '71, ’72, Hill- man Imp. '70, Dodge Coronet '69, VW '71, '72, Ford Galaxie station '71, Mercury Cougar '67, ’69, Mercedes Benz disil '66, Moskvitch ’73, Ford Transit ’69. Höfum kaupendur að þriggja öxla vörubilum og nýlegum jeppum. Opið á laugardögum. Vélverk hf., bilasala. Bildshöfða 8. Simi 85710 og 85711. Konur athugið Vorum að taka upp mikið úrval af antik römmum, sporöskjulöguðum og venjuleg- um, af mörgum gerðum og stærðum. Innrömmun Árna, Ytri-Njarðvik, simi 92-2511. ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MC Olíuskipin án verkefna Norðmenn hafa lagt mörgum. Japanir láta sín sigla á hálfri ferð. Biðraðir í olíuhöfnum Eitt af stærstu oliuskipum Norðmanna á siglingu. Myndazt hafa heilar biöraðir oliuskipa, sem biöa þess að fá oliu- farma til flutninga, eftir þvi sem norskir sér- fræðingar segja. Johan Seland, for- stjóri hjá Sambandi norskra útgerðar- manna, segir, að sá skipafloti, sem biður nú meö tóma geyma, sé samtals um 10 milljón brúttólestir. Hann sagði útgerðir oliuskipa, sem blómstruðu um siðasta tlu ára skeið, eiga I erfiðleikum núna vegna minni eftirspurnar á oliu eftir allar verðhækkanirnar. Ummæli Selands koma heim og saman við fréttir frá brezkum út- gerðarfélögum, sem segja, að oliuskip þeirra hafi aldrei þurft að biða jafnlengi eftir verkefnum. 1 „Handels og Sjöfartstidende” Norðmanna er sagt, að 22 norsk- um verzlunarskipum, aðallega oliuskipum, hafi verið lagt vegna verkefnaskorts. Skipaútgerð Japana hefur orðið jafn hart úti, og hefur þar orðið stórbreyting á frá þvi fyrir tveim árum. Þá voru japönsk oliu- flutningaskip i stöðugum flutningum og höfðu ekki undan. Enda var ástandið þvilikt á heimshöfunum, að ógerningur var að fá oliuskip til flutninga með stuttum fyrirvara, og þá alls ekki nema með okurkjörum. — Leiguskip var þá hvergi hægt að fá. Japanskir skipaútgerðarmenn höfðu séð þróunina fyrir og látið gera nokkur risaoliuskip, sem voru tilbúin þegar oliukapphlaup- ið byrjaði. — Flestir aðrir voru seinni fyrir og náðu naumast að hleypa sinum skipum af stokkun- um i tæka tið, en sitja núna uppi með þau. Nú eru japönsku oliuskipin látin sigla á hægri ferð, bæði til að draga úr eigin oliubrennslu og til að verða nægilega lengi á leiðinni, til þess að eitthvað sé farið að lækka i oliugeymunum heima i Japan, sem standa fullir. Þykir með mestu ólikindum, hvað mönnum hefur tekizt að draga úr oliunotkuninni, eftir að verðið á oliunni hækkaði. Japanir létu smiða mörg risaoliuskip, en hafa nú litil verkefni handa þeim. Bardagar blossa IIMH |1T4|I|I „Þjóðarmorð", segja U |J HJ %j| | | I uppreisnarmenn Bardagar hafa brotizt út að nýju í Eritreu, norður- hluta Eþíópíu, þrátt fyrir tilraunir Jaafar El Ni- meiry Súdansforseta til að stilla til friðar. Aðeins tveim stundum eftir hatramma árás út- varpsins í Addis Ababa í garð eins helzta forvigis- manns uppreisnarmanna í Eritreu logaði allt í bar- dögum í Asmara, stærstu borg Eritreu. Útvarpið lýsti þvi yfir, að Os- man Saleh Sabbi, aðalritari ELF (samtaka uppreisnarmanna), hefði auðgazt með ólöglegum hætti á kostnaö ibúa Eritreu. Honum var lýst sem „stiga- mannaforingja”. Nimeiry, forseti Súdan, sem haft hefur milligöngu um aö fá herforingjastjórn Eþlópfu til við- ræðna við ELF hafði skorað á báða aðila að gera vopnahlé og hefja viðræður. Sabbi hefði verið liklegastur til að fara fyrir samninganefnd ELF, ef af slik- um viðræðum heföi orðið. í Asmara haföi allt verið með kyrrum kjörum siðan á mánudag, en bardagar blossuðu upp að nýju i gærkvöldi. Meðan þessu hefur undið fram, stendur yfir i Addis Ababa 24. ráðherrafundur Einingarsam- taka Afrikulanda. Ekki þykir lik- legt, að átökin i Eritreu verði tek- in þar til umræðu. — Herforingja- stjórnin i Eþiópiu litur á átökin i Eritreu sem algert innanrikis- mál, öðrum óviðkomandi. Uppreisnin hefur kostað 1.850 Norðmenn hófu út- sendingar litsjónvarps að fullu 1. janúar síðast- liðinn, eftir þriggja ára tilraunir með litút- sendingar. Höfðu litútsendingar á þessum tima aukizt smám saman svo, að á siðasta ársfjórðungi var um 60% efnis norska sjónvarpsins sent út i lit — Nær allt erlent efni er sent út i lit, og um 60% af dag- skrárefni Norðmanna sjálfra er lika gert i lit. Norðmenn hófu sjónvarps- manns lifið, eftir þvi sem ætlað er, frá þvi hún brauzt út 31. janú- ar. Byltingarráð ELF hefur skorað á utanrikisráðherrana, sem sækja fundinn i Addis Ababa, að fordæma aðgerðir herforingja- stjórnarinnar, sem þeir vilja likja við þjóðarmorð. útsendingar i svart-hvitu 1. janú- ar 1960. A skrá eru núna um 1 milljón sjónvarpstækja, eða eitt tæki á hverja fjóra ibúa. mun á þeim i litum frekar en svart - hvitu. Norðmenn sjón- varpa í litum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.