Vísir - 14.02.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 14.02.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Föstudagur 14. febrúar 1975 TIL SÖLU Til söluLowe Opta sjónvarpstæki 23”. Uppl. I sima 32438 milli kl. 15 og 19 I dag. Hvildarbekkur, sérstaklega hannaður fyrir hjartasjúka og blóðrásartruflun, til sýnis og sölu aö Hólatorgi 8, kl. 4-8 á föstudag 14/2 1975. y Til sölu sem nýr 130 1 isskápur, nýuppgerður Pedigree barna- . vagn og barnarúm er selst ódýrt. Upplýsingar í sima 82851. Ný rauð leðurkápa til sölu, góður pels, einnig kjólföt, stór stærð og ryksuga (Electrolux) allt á góðu verði. Simi 33670 eftir kl. 6. Til sölusvefnsófasett og sófaborð, 1 stakur stóll, 4ra rása Philips segulband, einnig svalavagn og barnavagga. Simi 73416. Til sölu notuð vel með farin þvottavél (ekki sjálfvirk) selst mjög ódýrt. Einnig kjölföt (enskt snið) á meðalmann til sölu á sama stað. Uppl. i sima 33260. Skápahurðir, skúffur, setbaðkar, l-2vaskar, pottofnar.eldavél, stór skápur o. fl. til sölu, ódýrt, að Bergstaðastræti 81 i dag og á morgun kl. 9-5. Stereofónn mcð sjónvarpi. Til sölu Arena sjónvarp 24” með Garrard plötuspilara, gott útvarp (allar bylgjur), innbyggðir hátalarar. Uppl. i sima 71103 eftir kl. 19 á kvöldin. Barnarúm. Mjög góð og falleg sérsmiðuð barnarúm til sölu að Skólagerði 1, Kópavogi. Uppl. I sima 43613. Til sölu kvikmyndatökuvél og sýningarvél, super og standard 8 o. fl. Uppl. I sima 21425. 12 strengja Yamaha gitar F.G. 230 i tösku til sölu á hálfvirði. Uppl. I sima 28314 kl. 7-9 á kvöldin. Ný 24 v amerisk benslnmiðstöð af Southwind gerð, góö fyrir vinnu- vélar og bila með 24 volta raf- kerfi. Uppl. I sima 85372. Til sölu tvibreiður svefnsófi á kr. 17.000.-, stereo segulband i bil með hátölurum á kr. 16.000.- barnavagn á kr. 7.000.- einnig straujárn og uppstoppaður svart- bakur. Til sýnis i dag og I kvöld að Logalandi 18 (kjallara). Til söiu vandaður barnavagn, skermkerra, sem leggja má saman og tekk borðstofuborð. A sama stað óskast rúmgóður kerruvagn. Simi 51439. Til sölu er vel með farið tveggja ára Nordmende transistor sjónvarpstæki. Uppl. I sima 50541 milli kl. 6 og 9 á kvöldin. Til sölumyntsett 1973 pr. sett 1200 kr. 50 kr. mynt á 1000 kr. pr. stk. Nánari uppl. i sima 16268 kl. 18-21. Nýlegur vel með farinn Swallow kerruvagn til sölu einnig hvitur siður módel brúðarkjóll með slöri nr. 38-40. Uppl. i slma 27046. Áhugamenn. Til sölu segulband TK-745 Grundig, af fullkomnustu gerð ásamt hátölurum, 2 1/2 ár eftir af ábyrgð, selst ódýrt. Simi 38949 eftir kl. 1. VERZLUN Sýningarvélaleiga, 8 mm standard og 8 mm super. Einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). FERGUSON sjónvarpstæki, 12” 20” 24” og stereo tæki til sölu. Varahluta- og viðgerðarþjónusta. Uppl. i slma 16139. Orri Hjaltason. Umboðsmenn um allt land. ódýr stereosett margar gerðir, verð frá kr. 18.200.-, 16 gerðir ( ferðaviötækja verð frá kr. 2.855.-, kassettusegulbönd með og án við- tækis, bilasegulbönd margar gerðir, átta rása spólur og músik- j kassettur, gott úrval. Opið á laug-! ardögum. Póstsendum. F. Björnsson radióverzlun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Overlock saumavél óskast keypt. Uppl. i sima 17628. óska eftir notuðu sjónvarpi. Simi 53123. Pylsupottur óskast. Uppl. i sima 43371. Pianó. Vil kaupa pianó. Simi 19281 eftir kl. 5. Otvarp með kassettutæki og hátölurum óskast i bil. Simi 23364. Eldhúsinnrétting. Vil kaupa notaða eldhúsinnréttingu. Hringiö I sima 25731 i kvöld og um helgina. FATNAÐUR Fermingarföt til sölu á dreng, dökkblá með vesti, eins og ný. Uppl. I sima 21652. Kjólföt. Litið notuð kjólföt óskast meöalstærð. Uppl. I sima 85842 kl. 19-20. Verksmiöjuútasalan stendur að- eins út þessa viku. Seljum peysur, barnagalla og upprak. Mjög gott verð. Opið frá kl. 1-6. Prjóna- stofan Perla hf Laugavegi 10 B. Bergstaðastrætismegin. Brúðarkjólar. Leigi brúðarkjóla og slör. Uppl. I sima 34231. HJÓL-VAGNAR Til sölu vel með farinn barna- vagn, Pedigree. Uppl. i sima 41096. Til sölu Honda XL 350 árg. 1974, litiö ekin. Uppl. i sima 73504 milli kl. 6 og 8 i dag. HÚSGÖGN Vel með farinn svefnsófitil sölu. Uppl. I sima 36836. Til sölu sófasett meö 4ra sæta sófa. Uppl. i sima 36673. óska eftir að kaupa kommóðu, borðstofuborð með stólum og hjónarúm. Slmi 86793. Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett, hjónafleti, 1 manns rúm, ódýr nett hjónarúm, verð aðeins kr. 25.200 með dýn- um. Góðir greiðsluskilmálar eða staögreiðsluafsláttur. Opið 1-7, laugardaga 9-2. Suðurnesjamenn, Selfossbúar og nágrenni ath. að við sendum heim einu sinni i viku. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126. Simi 34848. Kaupum-seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Bæsuð húsgögn. Smiðum eftir pöntunum, einkum úr spónaplöt- um, alls konar hillur, skápa, rúm o.m.fl. Eigum mjög ódýra, en góða svefnbekki og skemmtileg skrifborðssett. Nýsmiði s/f Auð- brekku 63,SImi 44600. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa nýlegan bil, j árg. ’72-’73 t.d. Toyotu, Mazda,! Datsun eða Cortinu. Til greina kemur staðgreiðsla. Uppl. i sima 73750 eftir kl. 5 e.h. óska eftirað kaupa litinn bil, VW 1200, Renault, Citroén, Austin Mini eða Fiat, árg. 1971-1973. Simi 74428. Til söluer Taunus 12 m árg, 1964. ógangfær, aukavél og gírkassi fylgja. Einnig er til sölu Triumph 650 cc mótorhjól árg. 1972, skipti á minna hjóli koma til greina. Til sýnis hjá Jóhanni I Stakkholti 3 eftir kl. 4 og um helgina. Kússajeppi ’63 með blæjum og disilvél til sölu. Skipti koma til greina á minni bil t.d. Skoda eða Cortinu. Uppl. í slma 34742 á kvöldin. Til sölu Commer sendiferðabill árg, ’70, stærri geröin með disilvél. Uppl. I sima 42303. Til sölu Ford Fairlane árg. ’55, mótor nýuppgerður, nýtt drif. Skoðaður ’74. Mikið af varahlut- um getur fylgt. Simi 72601 Töstu- dag eftir kl. 8. Bíll steypuhrærivél. Óska eftir vel með förnum litlum bil gegn staðgreiðslu, t.d. Escort, Datsun eða fleiri tegundum árg. ’7l-’74. Óska einnig eftir rafmagns-- steypuhrærivél, 140 1 eða stærri. Uppl. i sima 92-3216 frá kl. 19 á föstudag til kl. 16 á laugardag. VW 1200 eða 1300 árg. ’68-’71 óskast til kaups, góð útborgun, þeir sem vildu sinna þessu hringi I sima 83270 frá kl. 6-9 i kvöld og næstu kvöld. Tækifæriskaup — Taunus ’66. Taunus ’66 station til sölu eftir árekstur, selst i heilu lagi eða til niðurrifs. Uppl. i sima 28492 e. kl. 7 e.h. Vörublll óskast. Ódýr vörubill óskast. Uppl. I sima 44229 og 40134 eftir kl. 7 e.h. Óska eftir Chevrolet vél 350 eða sveifarás I 327.Simi 84088 eftir kl. 6. VW óskast. Óska eftir að kaupa vel með farinn VW 1300 árg. ’68. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 31038 i kvöld kl. 5-7 . Cortina ’70-’71 óskast. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Uppl. I sima 11987. óska eftir góðum stationbil. Má kosta 100-150 þús. kr. Uppl. I sima 27739. Bifreiðaeigendur. Útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-ogheildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Volkswagen-bllar, sendibilar og Landroverdisel til leigu án öku- manns. Bilaleigan Vegaleiðir, Borgartúni 29. Simar: 14444 og 25555. Bílar.Nú er bezti timinn að gera góð kaup. Alls konar skipti mögu- leg. Opið alla virka daga kl. 9—6.45, laugardaga kl. 10—5. Bilasalan Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Til leigu2 herbergja ibúð i Breið- holti frá l.marz nk. Tilboð með greinargóðum upplýsingum um viðkomandi óskast send blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt „6327”. Til leigu tvö samliggjandi her- bergi I nýlegu húsi við miðbæinn. Aögangur að eldhúsi gæti fylgt. Uppl. leggist inn á augld. VIsis merkt „Reglusémi 6343”. Til leigu I 4 mánuði (til 15. júni) tveggja herbergja Ibúð i Norður- mýri. Simi 71123 eftir kl. 5. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnað- arlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. UppL um leiguhús- næði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10 til 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráöendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Upplýsing- ar á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og i heimasima 22926. Leigutakar kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. HÚSNÆDI ÓSKAST Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. i slma 15246. Skrifstofuhúsnæði, 20-40 ferm, ásamt afnotaréttindum af góðu bilaplani óskast til leigu, má vera hvar sem er á Stór-Reykjavlkur- svæðinu. Uppl. f sima 52405. Stúlka með barn óskar eftir her- bergi með aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt „Herbergi 8851”. óska eftir 2ja herbergja ibúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. eftir kl. 18 i sima 73394. Sjómaður óskareftir herbergi. Er lítið heima. Uppl. i sima 85324. Tvenn reglusömung pör óska eft- ir 2ja-3ja herbergja Ibúð. Uppl. I sima 51282 milli kl. 6 og 8 e.h. næstu daga. 2ja-3ja herbergja fbúð með hús- gögnum óskast til leigu I 6-8 mán- uði. Uppl. veitir Gestur i sima 32525. Ungt par óskar eftir Ibúð. Eru með 2ja ára barn. Uppl. i sima 83199 eftir kl. 6. Einhleypur karlmaður óskar að taka á leigu 1 gott herbergi með snyrtingaraðstöðu eða litla ibúð. Reglusemi og skilvisar mánaðar- greiðslur. Uppl. i sima 13135 eða 13185. Ungur nemióskar eftir góðu for- stofuherbergi, helzt nálægt mið- bænum. Uppl. i sima 82288. Ungt par óskar eftir 2ja her- bergja Ibúð, helzt i miðbænum. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i slma 34970 I kvöld og laugardags- kvöld. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax i Reykjavik. Upplýs- ingar i sima 92-2618. Útgáfufyrirtæki óskar eftir að taka á leigu upphitaö geymslu- húsnæði fyrir bókalager. Slmi 12570. Bilskúr, helzt upphitaður, óskast til leigu, verður aðallega notaður sem geymsla. Simi 12958. ATVINNA í Rafsuðumenn og lagtækir menn óskast til framleiðslustarfa. Vélaverkst. J. Hinriksson, Skúla- götu 6. Simar 23520—26590, á kvöldin 35994. Vantar vanan manná loftpressu. Uppl. I sima 37586. ATVINNA ÓSKAST Trésmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. I sima 71232 eftir kl. 18.30. SAFNARINN Sérstimpill, þing Norðurlanda- ráðs 15.—20. febr. Pantiö tlman- lega. Kaupum ísl. frimerki, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Frimerkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamið- stöðin, Skólavörðustlg 21 A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Karlmannsgullúr, af gerðinni Eternamativ, tapaðist i eða við veitingahúsið Klúbbinn kvöldið 11.2. Finnandi er góðfúslega beð- inn að hringja I sima 23945. Fundarlaun. Tapazt hefur blá vatteruð úlpa ásamt seðlaveski I Nóatúni að- faranótt mánudags. Vinsamleg- ast hringið i sima 11462 eftir kl. 6. Omega guilúr á svartri leðuról tapaðist þriðjudaginn 11. febr. á leiðinni Slökkvistöðin—Sogaveg- ur. Skilvis finnandi hringi i sima 73727 á kvöldin. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Ég er 2ja mánaðahvolpur, vantar gottheimili. Simi 23818 eftir kl. 5. FASTEIGNIR Sumarbústaöir. Við framleiðum sumarbústaði i 3 stöðluðum stærðum, 24,5-34 ferm. Einnig er hægt að fá stærri eða minni. Fast verð meö eöa án uppsetningar. Eigum einnig lönd, t.d. i Grims- nesi. Tökum fulla ábyrgð á efni og vinnu. Þegar er komin mjög góð reynsla á okkar hús. Getum einn- ig annazt aðrar framkvæmdir. Sumarhúsaþjónustan. Kvöldsimi 85446. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatlmar. Mazda 929 árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsia — Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Kenni á Mazda 818 — Sedan 1600 árgerð 1974. Okuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Peugeot 44. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. ólafur Einarsson, Frostaskjóli 13. Simi 17284. ökukennsla — Æfingatlmar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74, sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á VW 1300 1971. 6-8 nemendur geta byrjað strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. KENNSLA Veiti tilsögn I tungumálum, stærðfr., eðlisfr., efnafr., tölfr., rúmteikn. o.fl. — Les einnig með nemendum „öldungadeildarinn- ar” og skólafólki. — Ottó A. Magnússon, Grettisg. 44 A. Simar 25951 og 15082. ÞJÓNUSTA Vanti yður málara, vinsamlegast hringið i sima 15317. Fagmenn að verki. Húseigendur. önnumst glerisetn- ingar I glugga og hurðir, kittum upp og tvöföldum. Sfmi 24322 Brynja. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og blla tilbúna til sprautingar Fast tilboð. Sprautum emaler- ingu á baðkör. Uppl. i sima 38458. Boddy viðgerðir — föst tilboð. Tökum að okkur boddy viðgerðir á flestum tegundum fólksbifreiöa, föst verðtilboð. Tékkneska bifreiðaumboðið hf., Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Kópavogsbúar athugið. Smurstöð okkar annast smurþjónustu á öll- um tegundum fólksbifreiða og jeppabifreiða. Höfum opið frá kl. 8-18. Reynið viðskiptin. Tékk- neska bifreiðaumboðið hf. Auð- brekku 44-46 Kópavogi, simi 42604. Bifreiðaeigendur — Viðgeröir. Tek að mér allar viðgerðir á vagni og vél. Get bætt við mig smiði á kerrum og annarri léttri smiði. Rafsuða — Logsuða, simi 16209. Tek að mér allar almennar bila- viðgerðir, einnig minni háttar réttingar, vinn bila undir spraut- un, bletta og almála bila, einnig Isskápa og önnur heimilistæki. Geymið auglýsinguna. Simi 83293. Ryövörn—afsláttur. Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Gefum öllum viðskiptavinum 10% afslátt af ryðvörn fram i marzlok 1975. Reynið viðskiptin. Tékkneska bifreiðaumboðið hf. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. HREINGERNINGAR Hreingerningar. tbúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca 1500.- á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif.Tökum að okkur hreingern- ingar á ibúðum, stigagöngum og fl., einnig teppahreinsun. Margra ára reynsla með vönum mönnum. Upp. I sima 33049. Haukur. Teppahreinsun. Þurrhreinsum teppi með nýjum amerlskum vél- um i heimahúsum og fyrirtækj- um, 90 kr. fermetrinn. Vanir menn. Uppl. gefa Heiðar, simi 71072, og eftir kl. 17 Agúst i sima 72398. Hreingerningar. Teppahreinsun. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Hreingerningaþjónustan. Simi 22841.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.