Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 28.04.1975, Blaðsíða 18
18 Vlsir. Mánudagur 28. april 1975. Um leiö og bdturinn meö Jeromel og Jessicu er kominn út á miöja | ána, snýr Tarzan sér viö og heldur aftur aö húsinu, þar sem hlé-ft^J líann fær sér sæti á glugga- kistunni og teygir sig I kyndilinn. Aöur en hann | heldur út meö hann, kveikir Hann sagöi aö þetta væri mikill auökýfingur og af alþjóölegu mikilvægi. En þú , veizt aö hann ýkir nú hressilega, DESMOND YRÐI ÞENNAN „JOLASVEIN” I mlnum höndum, loksins. „Leipzig-ljósiö”, gimsteinn veraídar! ÖKUKENNSLA Okukennsla — Æfingartimar. Kenni akstur og meöferö bifreiöa. Kenni á Mazda 818 árg. ’74. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur geta byrjaöstrax. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. ökukennsla.Kenni á Volkswagen 1300 . 011 prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Nemendur geta byrjaö strax. Ölafur Hannesson. Simi 38484. ökukennsla—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Okuskóli og öll pró'fgögn ef óskað er. Friörik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á VW árg. 1974 . 011 gögn varöandi ökupróf útveguö. Oku- skóli. Þorlákur Guögeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Mótorhjól.Kenni á Datsun 120A sportbil. Gef hæfnis- vottorö á bifhjól. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Greiöslu- samkomul. Bjarnþór Aöalsteins- son, simar 20066 og 66428. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota M II 2000. öku- skóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjaö strax. Ragna Lindberg. Sfmi 12268. ökukennsla — Æfingatimar, kenni á Mercedes Benz og Saab 99. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Magnús Helgason. Simi 83728. Læriö aö aka Cortinu, prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Guö- brandur Bogason. Simi 83326. ÞJONUSTA Gerum viö WC kassa og kalda- vatnskrana. Vatnsveita Reykja- vikur. Simi 27522. Húseigendur. Onnumst glerisetn- ingar f glugga og huröir, kittum upp og tvöföldum. Slmi 24322 Brynja. Húsaviögeröir. Viö önnumst allar húsaviögeröir, utan sem innan. Leysum vanóann hver sem hann er. Simi 82736 — 32250. Reynir Bjarnason. Margar lengdir og geröir af hús- stigum jafnan til leigu, einnig tröppur, múrhamrar, slipirokk- ar, borvélar og taliuvinnupallar fyrir háhýsi. Stigaleigan Lindar- götu 23. Simi 26161. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantiö myndatöku tim- anlega.Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Skólavöröustig 30. Simi 11980. Farfuglaheimiliö Stórholti 1, Akureyri, simi 96-23657. Svefn- pokapláss I 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraöstaöa), verð kr. 300 pr. mann. HREINGERNINGAR Hreingerningar—Hólmbræöur. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga o.fl. samkvæmt taxta. Gjöriö svo vel aö hringja og spyrja. Simi 31314, Björgvin Hólm. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiöur og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboö, ef óskaö er. Þorsteinn. Simi 26097. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum, Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaöa vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Froöuhreinsun (þurrhreinsun) I heimahúsum og fyrirtækjum. Margra ára reynsla. Guömundur. Simi 25592. Hreingerningar, einnig hús- gagna- og teppahreinsun. Ath. handhreinsun. 15 ára reynsla tryggir vandaöa vinnu. Simar 25663-71362. Hreingerningar—Hólmbræöur. Ibúöir kr. 75 á ferm. eöa 100 ferm. ibúö á 7.500 kr. Stigagangar ca. 1500 kr. á hæö. Simi 19017. Ólafur Hólm. FASTEIGNIR Til sölu 3ja herbergja Ibúö i vesturbænum. Uppl. i sima 27635. YMISLEGT Hreingerningar. íbúöir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra Ibúö 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæö. Slmi 36075. Hólmbræöur. Akiö sjálf.Sendibifreiöir og fólks- bifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreiö. BILAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLA Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar henlugir i aftanlkerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Hötðatúni 10, sími 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. GAMLA BÍÓ Skemmtileg bandarisk kvikmynd meö Isl. texta. Victor Mature Lynn Redgrave Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJABÍÓ Poseidon slysið Sýnd ki. 5 og 9. Mafían og ég DiKM ! fasser 03 LAUGARASBIO _ Clint , Eastwood They’d never iorget the day he drifted into town. “Hígli Drifter” „Atburöarásin er hröö og 'áhorfendur standa allan tim- ann á öndinni af hlátri.” — „Þaö er óhætt aö mæla meö myndinni fyrir hvern þann sem vill hlæja duglega I 90 minútur.” Þ.J.M. Visir 17/4 Ný dönsk gamanmynd Sýnd kl. 5, 7 og 9. tSLENZKUR TEXTI. í þjónustu mafiunnar Hefnd förumannsins ' Frábær bandarisk kvikmynd stjórnað af Clint Eastwood, er einnig fer meö aöalhlutverkiö. Myndin hlaut verölaunin Best Western hjá Films and Filming i Englandi. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.