Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 13
Vísir, Þriðjudagur 6. mai 1975. 13 Við höfum hreinlega ekki efni á' að sleppa þvi að kaupa þessa skó. Hugsaðu þér, hvað þeir kosta eftir svona mánuð i verðbólgunni núna! —Varaðu þig á honum i fyrstu lotu — hann setti aðeins fimmkall i stöðumælinn hér fyrir utan. ÚTVARP # Þriðjudagur 6. mai 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Bak við steininn” eftir Cæsar Mar Valdimar Lárusson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatíminn Finn- borg Scheving og Eva Sigurbjörnsdóttir fóstrur stjórna. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir stjórnar óska- lagaþætti fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 'Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sálin i frumstæöum trú- arbrögðum Haraldur Ólafs- son lektor flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins Ragn- heiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 20.50 Sérkennsla Jónas Páls- son skólastjóri flytur annað erindi sitt. 21.20 Tónlistarþáttur i umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testamentið Dr. Jakob Jónsson talar um hvíta- sunnuna. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón HelgasonHöfundur les (11). 22.35 Harmonikulög Leo Aquino leikur lög eftir Petro Frosini. 23.00 A hljóðbergi Sjálfsmynd á æskudögum.Úr bréfum og ljóðum bandarisku skáld- konunnar Emily Dickinson frá árabilinu 1845 til 1858. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Þriðjudagur 6. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Helen — nútimakona Bresk framhaldsmynd. 11. þáttur. Þýðandi Jón O. Ed- wald. Efni 10. þáttar: Vinnuveitandi Helenar býð- ur henni og börnunum i heimsókn. Þau skemmta sér saman um daginn og fer vel á með þeim. Um kvöldið ber hann upp bónorð við Helenu, og hefur, að þvi er virðist, hugsað sitt ráð vel og rækilega. Helenu er ljóst að þetta er kostaboð,.en hún lætur þó ekki til leiðast. 21.30 Kappsiglingin miklaÁrið 1973 var efnt til kappp- siglingar umhverfis jörðina með viðkomu i Sidney, Höfðaborg og Rio de Janeiro. í kappsiglingu þessari tóku þátt 17 segl- skútur með hátt á annað hundrað manna innanborðs. Breskir sjónvarpsmenn fylgdu þessum friða flota og kvikmynduðu keppnina og ýmsa atburði i sambandi við hana. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Heimshorn Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maður Sonja Diego. 22.45 Dagskrárlok -K-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-kJ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ 1 í ★ ! i í ★ I ★ ¥ * ¥ * ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ * * ¥ ! I m w fcv Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7., mal Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Vertu ekki of fljót(ur) á þér aö dæma aðra. Taktu þátt I ein- hverri samkomu eða farðu á námskeið. Nautið, 21. aprfl-21. mai. Vandamál þin eiga eftir að leysast mjög fljótlega. Gefðu blóð. Komdu hugmyndum þinum á framfæri við þá sem einhvers mega sln. Tvfburarnir,22. mai-21. júnl. öll viðskipti ganga mjög vel I dag, og þú getur átt von á einhverjum övæntum hagnaði. Það borgar sig að ræða um hlutina. Krabbinn, 22. júni-23. júll. Alit annarra á þér eykst mjög I dag, og þér mun ganga betur að koma málum þinum i framkvæmd. Auktu um- svif þin. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það eru miklar likur á að þú farir I smáferðalag I dag eða aukir við menntun þina. Fylgdu hugboði þinu. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú kemur miklu i verk I dag. Hvildu þig I kvöld og sælkerar eiga að fá sér eitthvað gott I matinn. Hugur einhvers dvelur hjá þér. Vogin,24. sept.-23. okt. Framkvæmdu hugmynd- maka þins eða félaga. Vertu vakandi fyrir hvers konar nýjungum. Þetta er heppilegur dagur til ferðalaga. Drekinn, 24. okt,- 22. nóv. Þetta er góður dagur til að betrumbæta umhverfi þitt og gefa góð ráð. Þú finnur réttu-leiðina til að ná þvi marki sem þú hefur sett þér. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ef þig langar til að breyta eitthvað til eða byrja á einhverju nýju, þá er þetta dagurinn til þess. Og á morgun veröur það of seint. Steingeitin,22. des.-20. jan. Taktu tillit til þeirra sem þú umgengst I dag. Bjóddu til veizlu. Það mun allt ganga eins og I sögu.hjá þér i dag. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þetta er dagurinn til að taka ákvaröanir. Þér tekst vel að fullnægja óskum annarra. Samskipti þin við ást- vini eru góð. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Þú ert mjög heppin(n) i dag. Þetta er góöur dagur til að gera þær breytingar á högum þlnum, sem þú hefur ætlað lengi. í ! 1 ¥ ? ¥ í i I ¥ •¥■ ■¥ i I ■¥ í ¥■ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ í- ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ $ ¥ $ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ *jM*J*JfJ*JM-Jl->l*JfJfJf**Jf>M-*********************+***** □ □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Alison Fiske (Helen) og þau er leika börnin hennar þau Diana Hutchinson og Christopher Ballantyne. baki mikla reynslu á sviði og i sjónvarpi. ,,Ég er þess fullviss, að fjöldi fólks muni þekkja sjálft sig að meira eða minna leyti i ein- hverri persónanna I þessum þáttum,” segir Fiske. „Mitt álit er, að þættir þessir séu bæði raunsæir og áhrifa- miklir. Ég er sannfærð um að þeir muni breyta hinum hefð- bundnu skoðunum fólks á hjóna- bandinu”. Eiginmaður Helenar, Frank, Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk fer fram opin- bertuppboð að Suðurlandsbraut 20, þriðjudag 13. mal 1975 kl. 15.00 og verður þar seld vöruvigt, talin eign Vöruleiða h.f. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykja vlk. er leikinn af þeim ágæta leikara Martin Shaw, sem er aðeins þritugur að aldri, en hefur fjölda hlutverka á litla og stóra skerminum að baki. „Ég get nú ekki beint sagt, að ég kunni vel að meta persónuna, sem ég leik, hann Frank. En það er skemmtilegt viðfangsefni að fást við þessa þætti”, hefur Martin Shaw sagt i viðtali. Helen nútimakona er á dag- skrá klukkan 20.35 i kvöld. — JB Kl. 21,30: „Kappsiglingin mikla" Um- hverfis • •• jorðma ó segl- skútum Sidney, Höfðaborg og Rio de Janeiro voru meðai viðkomu- staða 17 seglskúta, sem tóku þátt I kappsiglingu umhverfis jörðina árið 1973. Sjónvarpsmenn frá Bretlandi fylgdust með ferðinni og þvl er gerðist I sambandi við hana og gerðu um það 45 mlnútna kvik- „Kappsiglingin mikla” er á mynd, sem sjónvarpið sýnir I dagskrá klukkan 21.30. kvöid. — JB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.