Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 06.05.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir, Þriöjudagur 6. mai 1975. TIL SOLU Tilsölu sem nýttstórt eins manns rúm, bæsað, rautt, stærð 110x190. Uppl. I sima 74511 eftir kl. 19. Til sölu notað (í góðu standi): baðkar, handlaug, klósett, elda- vél, stálvaskur (eldh.), hurðir m/körmum, (þvottavél, þvotta- pottur). Uppl. i sima 41672. . —... . J__________________________ Góöur kontrabassi til sölu. Uppl. i slma 93-1948. Sem nýr Yamaha gltar til sölu á sama stað. Sumarbústaður. Til sölu litill sumarbústaður, rúmlega fokheldur, klukkutima akstur frá Reykjavik. Uppl. i sima 32436 eft- ir kl. 6 á kvöldin. Orgel — söngkerfi. Til sölu er Elka international 2000 hljóm- sveitarorgel og sem nýtt frábært söngkerfi, Farfisa S-53,með ótrú- legum tóngæðum. Uppl. i sima 13387 milli kl. log 7 næstu daga. Til sölu gott barnarúm fyrir 5-10 ára aldur. Uppl. I sima 24302 og 30787. Til sölu AEG 4 hellnahraðsuðuvél og Husqwarna hella og ofn, einnig bamabilstóll. Uppl. i sfma 74973. Til sölu litið notuð Passap prjónavél með mótor, einnig nýleg barqavagga og ljósalampi. Uppl. I sima 17472. Emco-star hefill, fræsari, sagir, rennibekkur og segulbandstæki til sölu. Simi 11253 næstu kvöld. Til sölu barnavagga á krómaðri grind, og burðarrúm. Einnig ósk- ast barnabilstóll. Uppl. i sima 74564. Seguibandsspólur (kasettur) teknar I umboðssölu. Bóka- verzlunin Njálsgötu 23. Simi 13664 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Westinghouse-þvotta- vélasamstæða, þurrkari og þvottavél, notað en i góðu standi, einnig Köhler saumavél I skáp. Uppl. I slma 33476 eftir kl. 18. Sumardekk. Til söluaf sérstökum ástæðum ný sumardekk fyrir ameriska bila, stærð 718x15” Hagstætt verð. Uppl. isima 71801. Til sölu rafmagnskassagitar, Framus, litið notaður, gott verð. Uppl. I sima 53640 fyrir hádegi á morgun. Notað sjónvarp til sölu, kr. 15.000.- Simi 38374 eftir kl. 18. Hljóðfæraleikarar athugið. Til sölu er litið notaður 60 w Selmer gitarmagnari, verð kr. 40 þús. 5 Slmi 41905. Sem ný Passap prjónavél til sölu. Uppl. i sima 44647. Til sölu 2 páfagaukari búri á kr. 7.000.- Uppl. i sima 36158. Til sölu Serenelli harmonika. Uppl. i sima 21527 eftir kl. 6. Til sölu vinnuskúr. Uppl. i sima 12156. Til sölu notuð eldhúsinnrétting og sjálfvirk Kenwood uppþvottavél, 6-8 manna. Simi 51992. Húsdýraáburður I pokum og kerrum. Simi 84156 eftir hádegi. Plægi garðlöndog lóðir. Húsdýra- áburður og blönduð gróðurmold til sölu. Birgir Hjaltalin. Simi 26899 — 83834, á kvöldin i sima 16829. VERZLUN Ný sjónvarpstæki Ferguson. Leitið uppl. I sima 16139 frá kl. 9-6. Viðg.- og varahlutaþjónusta. Orri Hjaltason, pósthólf 658, Hagamel 8, Rvk. Geimfaraflugdrekar, fótboltar 8 teg., hjólbörur, Pippy dúkka og húsgögn, stignir bilar, þrihjól, stignir traktorar, brúðuvagnar og kerrur, rugguhestar, velti-Pétur, Tonka leikföng, D.V.P. dúkkur, módel, byssur, badmintonspaðár, tennisspaðar. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Verzlunin Hnotan auglýsir. Prjónavörufatnaður á börn, peys- ur I stærðum frá 0-14, kjólar, föt, húfur, vettlingar, hosur o.fl. Sérstaklega ódýrir stretch barna- gallar. Opið frá kl. 1-6, lokað á laugardögum. Hnotan Laugavegi 10 B. Bergstaðastrætismegin. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). ÓSKAST KEYPT Ýsunet.Vil kaupa nokkur ýsunet og nokkur bjóð af grannri lóð. Sfmi 18398 eftir kl. 7 á kvöldin. Vinnuskúr óskast til kaups eða leigu I 3 mánuði. Simi 28553 eftir kl. 18. Vil kaupasmokingföt. Simi 26391. Rafsuðuvél. Lítil rafsuðuvél ósk- ast keypt. Uppl. i sima 52726 eftir kl. 18. FATNAÐUR Konureldri sem yngri,verið hag- sýnar, sparið peninga með þvi að verzla I Fatamarkaðinum Lauga- veg 33, allar vörur seldar á hálf- virði og þar undir. Sumarföt til sölu.mjög mikið úr- val, peysur, buxur, skór og fl. Selst ódýrt. Til sölu og sýnis að Traðarkotssundi 3 i kvöld og næstu kvöld. HJÓL-VAGNAR Til sölu sem nýtt stórt DBS drengjareiðhjól með girum. Uppl. i sima 32151 eftir kl. 7. Til sölu Silver Cross barnakerra ásamt poka, barnastóll, ,,hopp”- róla og Chopper reiðhjól. Skipti á minna hjóli kæmu til greina. Allt [ vel með farið. Uppl. i sima 73770 eftir kl. 19. Til sölu vel með farinn Silver | Cross barnavagn. Uppl. I sima 12506 milli kl. 7 og 8. Barnavagntil sölu, er af gerðinni Pedegree. Uppl. i sfma 41096. Mótorhjól óskast til kaups, ekki minna en 500 cc, má þarfnast lag- færingar. Uppl. I sima 38576 eftir | kl. 6. HÚSGÖGN Fjögra sæta sófi og tveir djúpir stólar og sófaborð til sölu. Simi 50142. Til sölusófasett úr svampi, ónot- að og óyfirdekkt. Uppl. I sima 51076. Vandað sófasett til sölu, vel með farið, fjögra sæta sófi og tveir stólar. Uppl. I sima 74648 eftir kl. 9 á kvöldin. Kaupum-Seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana, o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi. 13562. HEIMILISTÆKI Westinghouse kæliskápur, minni gerð, til sölu. Uppl. f sima 30260 eftir kl. 5 e.h. Philco Bendex þvottavél með þurrkara, en bilaðan mótor til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 51453. Arsgamall lltill Ignis Isskápur til sölu, verð 25.000-. Uppl. I sima 66355 eftir kl. 8. tsskápur til sölu. Atlas Crystal King Isskápur, mjög vel útlitandi og með nýju frystikerfi, stærð 118x55 cm, til sölu, kr. 25 þús. Uppl. I sima 38118 e. kl. 8 e.h. Haka þvottavél.sjálfvirk, til sölu. [ Uppl. i sima 36428 eftir kl. 7. ! BÍL AVIÐSKIPTI Til sölu góð VW 1300 vél. Uppl. i sima 32998. Til sölu Simca ’63 I þvi ástandi, sem billinn er i. Uppl. I sima 44212 eftir kl. 13 næstu daga. Til söluOpel Rekord 700 L ’68, bill I sérflokki. Simi 53897 og 52981. Til sölu Opel Rekord ’64. Uppl. I sima 32355, 4 sumdardekk fylgja. Volkswagen 1303, árg. '1973 er til sölu. TJtlit og ástand mjög gott. Svarað I sima 40703 eftir kl. 20.30. Skoda 1202 MB.árg. ’68 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 23405 eftir kl. 7 á kvöldin. Chevy II ’66 til sýnis og sölu. Uppl. I sima 81620. Ljósvirki h.f.. Bolholti 6. Til sölu Peugeot 204, ’72 og 3 sumardekk á Volkswagen. Simi 37101. óska eftir að kaupagóðan fólksbil t.d. Dodge Dart eða Chevrolet Uppl. I sima 74304. Til sölu Land-Rover ’58, ódýr. Simi 32337 eftir kl. 5. Til sölu sendiferðabill árg. ’67 m/mæli og stöðvarleyfi. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. I sima 85912 eftir kl. 18. Til sölu Ford Consul ’59, ágætur bill, skoðaður ’75, verð kr. 30 þús. Einnig barnaöryggisbilstólar. A sama stað óskast telpa til að gæta 2ja telpna i sumar. Uppl. I sima 86283. Til sölu 2 Rambler American ’64 og ’65. Ógangfærir. Uppl. i sima 74973. Til söluWillys ’65 I góðu standi, nýupptekin vél. Uppl. isima 35602 eftir kl. 6. Til sölu 4 stk. krómfelgur, 14 tommu, toppgrind, sjálfskipting I Chevrolet Vegu. Uppl. i sima 74564. Til sölu22 manna Mercedes Benz árg. ’71. Þorsteinn Leifsson, Akureyri. Simi 96-23159. Trabant fólksbill árg. ’65 til sölu | til niðurrifs. Uppl. I sima 12781 á milli kl. 6.30 og 8 I kvöld og næstu kvöld. Bifreiðaeigendur. Tek að mér að fara með bifreiðina ykkar til skoðunar. Uppl. I sima 83095 eftir kl. 18 (6). Til sölu er Volvo rúta árg. ’60, sætalaus, tilvalin sem kaffistofa fyrir verktaka, gangverk mjög gott. Til greina kemur sala i stykkjum, er með loftbremsum. Uppl. i sima 21271 I kvöld og Ingólfur I sima 30613 og 33700. Til sölu Volkswagen árg. 1967 jsendiferðabifreið með gluggum. Sfmsir fylgihlutir, sæti, girkassi, drif, gömul vél og hjól. Bátsvagn (mætti einnig notast undir verk- færaskúr), þvottavél og barna- rúm. Uppl. I sima 12331. Bedford disil ’73, ’74, sendibill til sölu, skipti möguleg á nýlegum fólksbll. Uppl. á kvöldin I sima 11462. Til sölu Mustang ’68, góður bill Uppl. I sima 27625. Til sölu fjórar 13 tommu Cosmic sportfelgur og toppgrind á Volks- wagen, selst ódýrt. Uppl. I sima 44049. VW 1300 árg.’ 66 með góðri vél til sölu, VW ’62 fylgir i varahluti, verö kr. 50 þús. Simi 41905. Til sölu Volvo Amason 1965 og Dodge vörubill, fjögurra tonna, góður stálpallur og sturtur, 6 strokka bensinvél, á sama stað óskast keyptur pallur og sturtur á 7 tonna bil eða Trader til niður- rifs. Uppl. I sima 20776 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Saab ’67með fjórgengis vél og nýj um glrkassa til sölu, lélegt lakk og bóddi, selst ódýrt. Simi 20349. Til sölu Cortina '71 góður bill. Uppl. i sima 51291 eftir kl. 7. Til söluVW 1300 árg. ’73, á sama stað isksápur, sófi o. fl. Uppl. i sima 28623. Til sölu Moskvitch ’66 til niður- rifs, verð eftir samkomulagi. Uppl. I sima 52843. Til sölu árg. ’62 Willvs. nýmálaður, nýklæddur. Sem nýr Uppl. I sima 42646 eftir kl. 4. Til söluSkoda station 1202 árg. ’69 I mjög góðu lagi. Uppl. á Skoda- verkstæðinu. Simi 42604. Bilasprautun. Tek að mér að sprauta allar tegundir bifreiða og bila tilbúna til sprautingar. Fast tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39, Kóp. Bilaleigan Start hf. Simar 53169-52428. Bilasala Garðars býður upp á bilakaup, bilaskipti, bilasölu. Fljót og góð þjónusta. Opið á laugardögum. Bilasala Garðars Borgartúni, slmar 19615-18085. Bifreiðaeigendur.tJtvegum vara- hluti i flestar gerðir bandariskra, japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-ogheildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Moskvich ’72. Óska eftir Moskvich sendiferðabil árg. ’72. Aðeins litið ekinn og vel með farinn bfxl kemur til greina. Uppl. I sima 52568.. Óska eftir ógangfærum Willys ’55 eða yngri. Tilboð sendist Visi merkt „Willys 1174” fyrir 10. mai. Scania Vabis. Til sölu er Scania ’56, árg. ’66. Billinn er i góðu lagi, á nýlegum 'dékkjum og litur vel út. ódýrt, ódýrt. Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Moskvitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatuni 10. Simi 11397 Opið alla daga 9-7, laugar- daga 9-5. HÚSNÆÐI í 2ja herbergja ibúðtil leigu I Foss-1 vogshverfi. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Einhver fyrir- framgreiðsla. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, sendist Visi merkt „Ibúð 1072” fyrir föstu- dagskvöld. Bilskúr til leigu, gæti verið ibúð. Eldri maður eða kona ganga fyr- ir. Tilboð sendist augld. Visis merkt „1074”. Herbergimeð aðgangi að baði og eldhúsi til leigu strax I vestur- bænum, leigist stúlku. Simi 14884 kl. 5-7. 2ja herbergja ibúð til leigu. íbuð- in er i Breiðholti II og leigist frá 10. júni (gluggatjöld og Isskápur geta fylgt). Reglusemi og góðrar umgengni krafizt. Fyrirfram- greiösla. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 10. mai merkt „1099”. Herbergi til leigu við Háaleitis- braut fyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 32184. Tveggja herbergja Ibúð til leigu. Aðeins barnlaust fólk kemur til greina. Uppl. i sima 41688. íbúð til leigu, 3 herbergi, 65 ferm. i Kópavogi. Ars fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augld. Vfsis sem fyrst merkt „1179”. Einbýlishús. Til greina kemur leiga á einbýlishúsi fyrir snyrti legt, reglusamt fólk, einnig litið iðnaðarhúsnæði. Leitið uppl. I Box 85 Garðahreppi. Til leigu bjart og rúmgott verzl- unarhúsnæði I Kleppsholti. Verzl- unarhæð 50 ferm. og 30 ferm. I kjallara. Húsnæöið má leigjast til margskonar notkunar. Uppl. i sima 71745. 4ra-5 herbergja ibúð i Breiðholti til leigu i 1 ár. frá 1. júni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Einar i slma 93-6605. 4 herbergja íbúðtil leigu I Kópa- vogi I sumar. Uppl. I sima 43837. Litið einbýlishús til leigu. Þeir sem hafa áhuga á nánari upp- lýsingum sendi nöfn og simanúmer til blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt „1122”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. tbúðarleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Uppl. á Hverfisgötu 40 b milli kl. 13 og 17 og I heimasima 22926. Leigutakar, kynnið ykkur hina ódýru og frábæru þjónustu. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungan iðnnema vantar ódýrther- bergisem fyrst. Meðmæli. Uppl. i sima 34274. Miðaldra maður i fastri vinnu óskar eftir herbergi, helzt með skápum. Uppl. i sima 16294 eftir kl. 7. Vantar 2ja herbergja ibúð (eða stærri) strax. Helzt i eða nálægt gamla bænum. Skilvisri og góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 42145. Kona með tvö börn óskar eftir Ibúð til leigu frá 14. maf. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 74483 eftir kl. 4.30. Lager eða geymsluhúsnæðica. 60 ferm., sem hægt er að aka bil inn I, óskast til leigu. Húsnæðið verður aðallega notað til geymslu. Uppl. i sima 38118 I kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. Ungur piltur óskar eftir herbergi til leigu, helzt með eldunarað- stöðu. Uppl. I sima 28385 milli kl. 3 og 6 i dag. Iðnaðarmaður óskar eftir einstaklingsibúð I mið- eða austurbænum. Uppl. i sima 12195 eftir kl. 8. Hjúkrunarkona ogeðlisfræðingur nýkomin frá námi erlendis, með 2 börn, óska eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð I grennd við Landspitalann. Simi 41233. Ungt par óskar að taka 3ja her- bergja ibúð á leigu. Uppl. I sima 82079 eftir kl. 8 I kvöld. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast. Uppl. I sima 93-8621 eftir kl. 8 e.h. Ung og barnlaus hjónóska eftir 2- 3ja herb. ibúð i ágúst n.k., helzt I miöbænum. Tilboð sendist auglýsingadeild Visis merkt „Reglusöm 02-1069”. Stúlka, 24 ára, óskar eftir 2ja her- bergja ibúð i miðbænum. Fyrir- framgreiðsla, éf óskað er. Uppl. i sima 71723 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungt par, sem er á götunni.óskar eftir litilli ibúð. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 16937 eftir kl. 7. 2ja herbergja Ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 72442. Herbergi óskast, helzt I gamla bænum, eldunaraðstaða æskileg. Reglusemi. Uppl. i sima 21721 eft- ir kl. 7. Einstaklingsfbúð óskast til leigu. Há leiga. Tilboð sendist augld. VIsis fyrir 15. þ.m. merkt „1105”. Reglusöm kona óskar eftir 3ja herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Uppl. I sima 27654 eftir kl. 5. Fullorðnar mæðguróska eftir 2ja- 3ja herbergja ibúð fyrir 1. júni. Helzt sem næst Hrafnistu. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Alger reglusemi. Uppl. i sima 81853. Fullorðin, barnlaus, reglusöm hjón óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Húshjálp kemur til greina. Tilboð merkt „Vor 1118” sendist augld. VIsis fyrir helgi. 3ja herbergja Ibúð óskast til leigu 1. júni eða fyrr. Uppl. I sima 51413.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.