Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 17. desember 1975. VISIR GUÐSORÐ DAGSINS: Sæll er sá maður, sem stenst freisting, þvi að þegar búið er að reyna hann, þá mun hann öðlast kórónu lifsins, sem hann hefur heitið þeim, er elska hann. Jak. 1.12. fsland vann Libanon á Evrópu- mótinu i Baden-Baden 1963 með miklum yfirburðum Spilið i dag átti sinn þátt i sigrinum. Staðan var allir á hættu og vest- ur gefur. * K-G-5-4 ¥ A-G-6 ♦ D-G-8-7-5 4 2 ♦ 2 ▲ A-D-9-8-7-6- ¥ K-D-10-7-5-2 f 9-8-4-3 ♦ 10-3-2 ♦ enginn 4 G-8-3 4 9-5-4 4 10-3 f ekkert 4 A-K-9-6-4 4 A-K-D-10-7-6 1 opna salnum sögðu Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson þannig á spilin: Suður Norður 3 L 1 S 4 T 3 G 5 T 4 H P 6 T Vestur spilaði ut hjartakóng og Hjalti átti auðvelt með að taka 13 slagi. Þetta var ekki lánlaust, þvi þótt sex grönd standi i norður vegna þess að laufið brotnar, þá er það ef til vill ekki betri samningur frá sjónarmiði n-s. Hvaða útspili vesturs viðvikur, þá hefur hann ályktað, að fyrst austur ekki doblaði (beiðni um spaðaútspil) þá þýddi ekki að spila út spaða. 1 lokaða salnum sögðu libanon- mennirnir þannig: Norður Súður 1T 4 G 5T 6 x P Þorgeir heitinn Sigurðsson átti að spila út með austurspilin. Eftir nokkra umhugsun spilaði hann út spaðaás og tvisturinn frá Simoni Simonarsyni kostaði aðra um- hugsun. Að lokum kom svo annar spaði, einn niður. Minningarkort Félags' einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: Á skrifstofunni i.Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firöi, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum „FEF á Isafirði. „Samúðarkort Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu félagsins að Háaleitis- braut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, simi 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egils- götu 3, simi 18519, Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strand- götu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10, simi 51515.” Minningarkort Styrktarfélags sjúkrahúss Keflaviicurlæknishér- aðs fást á eftirtöldum stöð- um :Bókabúð Keflavikur, Hafnar- götu s. 1102 Sjúkrahúsið s. 1138 Vikurbær, blómadeild, v/Tjarn- argötu s. 1187 Aslaug Gisladóttir, Sóltúni 12 s. 2938 Guðmunda Sumarliðadóttir, Hólabraut 7 s. 1439 Guðný Gunnarsdóttir, Norður- tún 4 s. 2460. Harpa Þorvalsddóttir, Hring- braut 46 s. 1746 Hildur Harðardóttir, Háaleiti 32 s. 2597 Maria Hermannsdóttir, Tjarnar- götu 41 s. 1657 Valgerður Halldórsdóttir, Sól- vallagötu 8 s. 2400 Vigdis Pálsdóttir, Suðurvöllum 12 s. 2581 Þorbjörg Pálsdóttir, Miðtúni 8 s. 1064 Kvenfélag Neskirkju. Jólafundur verður fimmtudaginn 18. desember kl. 20.30 i Félags- heimilinu. Unnið verður við jólaskreytingar. Jólahugleiðing. Kaffi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn.Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardag kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18 Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókbilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin Heim.Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsing- ar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókaksssar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o. fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Heimsóknartimi sjúkrahúsanna: Borgarspitalinn: mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og kl. 18:30-19. Grensásdeild: kl. 18:30-19:30 alla daga og kl. 13-17 laugardaga og sunnudaga. Heiisuverndarstöðin: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Hvita- bandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19:30, á laugardögum og sunnudögum einnig kl. 15-16. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alladagakl. 15:30-16:30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15-16 og 18:30-19:30. Flókadeild: Alla daga kl. 15:30-17. Kópavogshæii: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgi- dögum. Landakotsspitali: Mánu- daga-föstud. kl. 18:30-19:30, laug- ard. og sunnud. kl. 15-16. Barna- deildin: Alla daga kl. 15-16. Land- spitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Fæðingardeiid Lsp.: Alla daga kl. 15-16 og 19:30-20. Barnaspftali Hringsins: Alla daga kl. 15-16. Sóivangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19:30-20. Vifiisstaðir: Alla daga kl. 15:15:16:15 og 19:30-20. 31. desember. Aramótaferð 1 Þórsmörk. Ferðafélag Islands. Látið sjóða i pottunum! Hjálpræðisherinn. Gleöjið fátæka fyrir jólin Munið einstæðar mæður, sjúklinga og börn. Mæðrastyrk snefn d. Gleðjið bágstadda Mæðrastyrksnefndin. Hjálpið okkur að gleðja aðra. Hjálpræðisherinn. Munið M æðrasty rksnef ndina Njálsgötu 3. Opið frá kl. 11-6. i dag er miðvikudagur 17. desem- ber, 351. dagur ársins, Imbru- dagar. Arscgisflóð i Reykjavik er kl. 05.32 og siðdegisflóð er kl. 17.48. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT er i Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Rcykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—08.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjöröur—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld-og næturvarslai lyfjabúð- um vikuna 12.-19. des. Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um fridögurn. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 að morgni virka daga,en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slöjckvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Köpavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvenfélag Bæjarleiða heldur jólafund þriðjudaginn 16. desember kl. 8.30 að Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa og fleirá. Kvenfélag Bæjarleiða heldur jólafund þriðjudaginn 16. des. að Siðumúla 11. Skreyting jólakarfa. Munið jólapakkana. Jóiafundur kvenfélags Hall- grímskirkju verður haldinn i Fé- lagsheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 18. des. kl. 8.30 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingu, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur við und- irleik Guðmundar Jónssonar. Dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingi- björg Þorbergs, Margrét Pálma- dóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja jóla- lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jónsson leikur undir. — Jólakaffi. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik. Jólafundurinn verður i kirkjunni þriðjudaginn 16. des- ember kl. 8.30 siðdegis. Kjarvalsstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. MtR-salurinn skrifstofa, bókasafn, kvikmynda- safn og sýningarsalur að Lauga- vegi 178. Opið á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.30-19.30. — MIR. Þeir létu hverri skák nægja sinar þjáningar, gömlu mennirnir, og tefldu vonglaðir upp á kóngssókn. Hér á Dennicson leik með svörtu, en skákin var tefld i Philadelphiu 1860. A B C CT E F '~Q h" 1.... Rg4! 2. Bxd8 Bxf2+ 3. Hxf2 gxf2 + 4. Kfl Hhl + 5. Ke2 Hxdl 6. Rf-d2 Rd4+! 7. Kxdl Re3+ 8. Kcl Re2mát. Viltu gjöra svo vel að loka ávisanareikningnum minum, ég ætla að fara að gera jólainnkaupin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.