Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 19

Vísir - 17.12.1975, Blaðsíða 19
VISIR Miðvikudagur 17. desember 1975. 19 Mik Magnússon (Mynd Jim). Leynivopn íslendinga í fjölmiðlabaróttunni fœr fjölskylduna í heimsókn um jólin Mik Magnússon, heitir leyni- vopn islendinga I fjölmiölastrið- inu út af landhelginni. Það er engum einum aöila eða stofnun jafn mikiö að þakka aö viö höf- um ekki veriö gersamlega bakaöir f þeirri baráttu. Mik er fréttastjóri hjá breska útvarpinu, BBC. Honum ber aö gæta hlutleysis endg gerir hann þaö mjög vandlega. Gagn þaö sem viö höfum af honum er þvi ekki fólgiö I aö hann reki stööug- an áróöur fyrir málstaö is- lendinga. Þvert á móti lætur hann eitt yfir báöa ganga. Hins- vegar er hann manna fyrstur til aö koma á framfæri túlkun is- lendinga á ýmsum atburöum. Þaö eitt aö skýra hlutlaust frá, nægir málstaö okkar. Þetta var Mik fréttamaður Þetta er i örstuttu máli lýsing á starfi hans sem fréttamanns. Þetta var semsagt Mik frétta- maöur. En svo er lika til sér- fræðingurinn Mik Magnússon. Enginn fjölmiölamaður er betur aö sér i þessu máli en hann. Þaö er þvi mjög oft leitaö til hans til að útskýra og gefa umsagnir um ýmsa hluti. Þá er verið að spyrja hann sem einstakling en ekki hlutlausan fréttamann og þá er heldur enginn vafi hver er hugur hans. Ég hef heyrt viötal viö hann i BBC og minnist þess ekki að hafa heyrt málstað Islands jafn vel kynntan. Hann er auövitaö eldklár fréttamaöur og þvi stuttoröur og kemst beint að efninu, án ræskinga og vifi- lengja. Bónus um jólin Þaö gladdi okkur þvi aö heyra aö Mik heföi fengiö jólabónus frá BBC. Ekki var þaö i pening- um, því verðstöövunarlögin I Bretlandi banna slikt. Þaö var dálitiö ennþá betra. BBC lofaöi aö senda honum konuna hans, Hönnu Mally Jóhannsdóttur og dæturnar tvær, Rósu og Bjarn- disi Helenu svo fjölskyldan geti variö jólunum saman. — Þetta var besta jólagjöf sem ég gat fengiö, sagöi Mik, þegar viö hittum hann á Hótel Loftleiöum, þar sem hann býr. — Og þetta var lika áreiöanlega besta jólagjöf sem þær mæögurnar gátu fengiö. Stelpurnar uröu ærar af kátinu viö tilhugsunina um aö vera hér um jólin og hitta alla sina ætt- ingja og vini. Fyrir heiðarleika — Ég fékk þessa jólagjöf eiginlega fyrir aö vera heiðar- legur við BBC, segir Mik og brosir. — Það voru uppi raddir um aö þaö væri aö draga úr þessu og ég heföi getaö komist til Eng- .lands fyrir jól. Fréttir sem ég sendi þeim bentu hinsvegar al- veg á hið gagnstæöa, aö barátt- unni væri hvergi nærri lokiö. Þar meö var ákveöið að ég yröi aö vera áfram. Og þá var jafn- framt ákveöiö aö senda mér stúlkurnar minar þrjár. Nóg að gera Mik hefur haft nóg aö gera siöan hann kom til landsins fyrir þrem vikum. Hann hefur sent fjörutiuog fjórar fréttir til BBC og þaö hafa verið tekin viö hann fjölmörg vitöl um landhelgis- deiluna. A þeim stutta tima sem viö stoppuöum hjá honum, hringdu tveir breskir kollegarhans til aö spyrja hann ráöa og frétta. „Archie McPhee of the BBC” Tæplega hefur nokkur maöur i veröldinni eins þrálátan hiksta þessa dagana og Archie McPhee, fréttamaður BBC, um borö I freigátum og dráttarbát- um. Tröliasögur hans af atburð- um á miöunum hafa vakið al- menna reiöi og fyrirlitningu hér á landi. Sérstaklega hefur mönnum oröiö tiörætt um frá- sögn hans af ásiglingunum i Seyöisfirði. Viö spuröum Mik um manninn. Kartöflusérfræðingur — Archie McPhee er þarna á rangri hillu. Hann er ákaflega fær sérfræöingur i landbúnaöar- málum en þekkir hinsvegar ekki þorsk frá ysu. Nú vill svo til aö landbúnaöur og fiskveiöar faila undir sama ráöuneyti i Englandi. McPhee er land- búnaöarsérfræöingur BBC og þvi var hann sendur af staö. — Ég er fullviss um aö hann er ekki aö ljúga af ásettu ráöi. Hann hefur bara ekkert vit á þessuog trúir þvl sem honum er sagt um borö i bresku skipun- um. Mik hefur hnýtt athugasemdir aftan I svo til hverja einustu frétt frá McPhee og sendi til dæmis lýsingu Landhelgisgæsl- unnar á Seyöisfjaröarslagnum um leiö og hann fékk hana i hendurnar. Fleiri vondir en islendingar — Viö erum ekki þeir einu sem erum vondir út i hann (Mik segir alltaf viö þegar hann talar um islendinga). Bresku togara- sjómennirnir voru öskuvondir þegar hann var aö gefa yfir- lýsingar um aö flotinn verndaöi togarana og aö togararnir fisk- uöu grimmt. Ég held lika aö þeir sem vit hafa á málum i Bretlandi taki ákaflega litiö mark á honum. Mikilvægur þáttur i striðinu — Gallinnersáaöþaöeruaö- eins örfáir menn I Bretlandi sem hafa eitthvertvit á þessum málum. Þaö er þvi geysilega mikilvægt aö viö töpum ekki upplýsingastriöinu. Breska stjórnin læröi þetta I siöasta þorskastriöi. Því var þaö sjálfur forsætisráöherrann sem nú tók ákvöröun um aö fréttamenn fengju aö fara um borö I verndarskipin. Þaö hefur lika boriö góöan árangur. Vantar gögn — Kynning á málstaö Is- lands hefur fariö fram en þó er vföa pottur brotinn. Sendiherra okkar i London hefur unnið mjög gott starf. Enhann vantar gögn. — Þaö þýöir ekki aö bjóöa mönnum upp á torskildar sér- fræðingaskýrslur. Þaö þarf aö útbúa eitthvað örstutt, laggott umfram allt auðskiliö. islenskir ráöamenn eiga lika aö vera óhræddir viö aö gefa haröorðar yfirlýsingar. Ekki bara viö sin málgögn, heldur opinberar yfir- lýsingar sem fara út fyrir land- steinana. Spinna ekki lygavef — Mönnum sýnist sftt hverj- um um breska fréttamenn en ég vil taka fram aö þeir eru ekkert samansafn illmenna og lygara. Þeim er ekkert kappsmál aö spinna lygavef um það sem er aö gerast. Þvert á móti vilja þeir fá báöar hliðar á málinu. Stundum skolast hlutirnir til I æsingnum, en upplýsingaskort- ur er þó mun hættulegri. — Ef menn hafa greiöan aö- ganga aö uppláyingum á einum staönum en takmarkaöan á hin- um, hlýtur þaö aö koma niður á siöarnefnda aöilanum. Sllkt má ekki henda okkur. — ÓT. Hin hliðin ó VISI Þegar minnst er á dagblöö sér fólk oft fyrir sér sveitta blaöa- menn hlaupandi i fréttaleit, pikkandi á ritvélar, og ljós- myndara með blossandi flöss. Símar hringja, fréttastjórinn æpir og biaöamenn kappkosta aö vera samviska þjóöarinnar. ógurlega rómó. En oft vill gleymast, aö þessu apparati fylgir viöamikill fjár- málarekstur, innheimta, rekst- ur auglýsingaskrifstofu, dreif- ing o.fl. Við báöum Minni Gunnarsson, skrifstofustjóra VIsis, aö lýsa þessum þætti dag- blaðsrekstursins. „Þaö má segja aö afgreiösla dagblaös sé um leið andlit þess. Hingað kemur fólk meö aug- lýsingar, aö greiöa skuldir eöa fá reikninga greidda, gerast áskrifendur og fleira I þessum dúr. Fólk kemur almennt ekki svo mikiö inn á ritstjórnarskrif- stofur blaöanna,” sagöi Minni. Hún sagði aö á skrifstofunni á Hverfisgötu 44 væru til húsa auglýsingadeild, framkvæmda- og fjármálastjórn, og af- greiösla. 1 afgreiöslunni fá blaösölu- börnin blöö til aö selja á götun- um. Þar er einnig stjórnaö dreifingunni i verslanir og út á land. A Hverfisgötunni starfar einnig stúlka aö þvi aö stjórna áskrifta- og blaöburöarkerfinu. Minni Gunnarsson, skrifstofu- stjóri. „En þrátt fyrir mikil umsvif dagblaös eins og VIsis, finnst mér ekki þörf á meira starfsliöi en nú er,” sagöi Minnl. „Viö höfum veriö ákaflega heppin meö starfsfók og þaö gerir ein- mitt gæfumuninn”. Rœtt við Minní Gunnars- son skrifstofustjóra Úr afgreiðslunni, söiubörn fá blaöið afhent.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.