Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 4
530 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS * A Þorskafjarðarheiði ....... . ... ... • Síðastliðið sumar var unnið að því að koma sveitunum við ísafjarðardjúp í samband við vegakerfi landsins með lagn- ingu bílvegar yfir Þorskafjarðarheiði. Á myndinni sjást bú- staðir vegavinnumannanna á Þorskafjarðarheiði. sá heiður, að Skiili skyldi fæðnst meðal þeirra, Ög sliti barnsskónum í því njeráði, ])á var hann einungis efnilegur'uriglfrigur, en óráðin gáta, er hann hvarf á brott þaðan, og spor hins mikla athafnamanns, sem mótuðu nýjan tíma, liggja öll utan takmarka þess hjeraðs. En megin- ættarstuðlar Skula voru skagfirsk- ir , langt aftur í aldir, eins og lít- illega mun gerð grein fyrir. M agnús .Tónsson, er kallaður hinn „gamli“ var merkisprestur um 40 ára skeið, frá 1022 á Mæli/elli í Skagafirði. Langafi hans hjet, Brandur Tlelgas’on, og var kallaður „Pljóta Brandur" ; var hann mekt- ar maður á dögum .Tóns biskups Arasonar og hafði „Fljóta-umboð“. En langafi Brands var Þorsteinn Magnússon, af ríkismannakvni, og er hann gifti sig árið 1427, gaf Loftur ríki honuin jörðina ITolt í Fljótum. Hvort frændsemi hefir verið með þeim Lofti og Þorsteini eða ólöfu konu hans, er mjer ekki kunnugt, en vera kynni og, að Þor- steinn hafi verið einn af sveinum Lofts. — Má af þessu sjá, að for- feðnr Skúla voru engir nýgræðing- ar í Skagafirði. Sjera Magnús á Mælifelli, var tvíkvæntur, og var fvrri kona hans Tngunn svstir Þorláks Hólabiskups Skúlasonar. Áttu þau fi hörn, en einungis hið elsta þeirra kemur hjer við sögu; -var það Skúli prestur í Goðdölum, sem einnig hafði viður- nefnið „gamli“. Sjera Skúli virðist hafa verið bráðþroska, því er hann var 13 ára að aldri, fór hann í Ilólaskóla og fitskrifaðist þaðan eftir 6 vetra pám. En að því búnu gerðist hann um tveggja ára tíma sveinn Þiorláks hiskups móðurhróð- ur síns, 22ja ára gamall var hann vígður aðstoðar-prestur að Cíoðdöl- um, til sjera Sigurðar .Tónssonar, og gengdi því atarfi í 17 ár. þar til hann varð eftirmaður s.jera Sig- urðar. Ilann var svo mikill og orð- lagður ræðumaður, að £ólk þyrpt- ist að langar leiðir til að hlýða á kenningar hans. Segir Espólín, í Skagfirðingasögu sinni, að sjera Skúli hafi verið mikilhæfur í mörg- um greinum. Tvö síðustu æfiár sín var hann m.jög hrumur, en svo var þrekið mikið, að hann prje- dikaði að kalla mátti fram í and- látið, sitjandi á hægindi í prjedik- unarstólnum.. Sjera Skúli andaðist í desember 1711, um líkt leyti og Skúli fógeti fæddist, sem heitinn var eftir þessum langafa sínum. ITafði sjera Skúli þá verið prestur í 66 ár, en var 88 ára gamall. Kona hans var Arnþrúður Björnsdóttir, frá Viðvík í Skagafirði. Þrjú af börnum þeirra náðu þroskaaldri, en einungis sjera Einars, er lengi var prestur að Garði í Kelduhverfi, verður getið h.jer. Sjera Einar fæddist árið 1645, og er honum óx þroski gekk hann í ITólaskóla, en að loknu námi gerð- ist hann um tveggja ára tíma, bisk- upssveinn frænda síns, Gísla bisk- ups Þorlákssonar á Ilólum, sem. vígði hann prest að Garði, árið 1669. ITann andaðist árið 1742, 97 eða 98 ára gamall, og hafði þá átt heima í Garði y 71 ár, en prests- vígslu hafði hann haft í 73 ár, og mun það áreiðanlega vera næsta fátítt. Hefur hár aldur verið kvn- fylgja þeirra frænda. Sjera Einar var mikill mælsku- maður, orðlagður gáfumaður og bet ur mentaður en þá tíðkaðist; auk latínu og grísku var hann einnig vel að sjer í austurlandamálum svo og þýsku. Nokkuð fjekkst hann við ritstörf, en ekke.rt af því mun hafa verið prentað. Ungmennafræð- ari og kennari góður var .s.jera Einar, og hinn mesti mannkosta- maður í hvívetna. Hafði hann hin farsælustu áhrif, á hið óþjála æsku- geð, souarsonar síns. Skúla fógeta. Fyrri kona sjera Einars var Guð- rún, dóttir sjera Ilallgríms í Glaum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.