Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.11.1945, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 541 BRIDGEÞRAUT Inn í Saurbæ Spaði: Á 9 8 3 lljarta: lv 9 5 Tígull: G 10 9 8 Lauf: 7 2 Spaði: K D Hjarta: Á 7 4 Tígull: K D 6 3 Lauf: D G 4 3 Spaði: G 10 6 5 Hjarta: D 10 Tígull: Á 7 5 2 Lauf: Á K 6 Spaði: 742 Hjarta: G 8 6 3 2 Tígull: 4 Lauf: 10 9 8 5 Suður spilar 6 giönd. Vestui' spilar út lauf 7. - SKULI Framhald af bls. 533 en smáræðis sekt varð hann að greiða. Er Skúii var orðinn konungleg- ur embættismaður var honum falið að skoða trjávið, sem flytja átti til íslands, og kveða á um hvort jiað væri ógölluð verslunarvara. Má því heita svo, að fyreta og síð- asta embættisverk hans um rúm- lega hálfrar aldar skeið, hafi verið í sambandi við einokunarkaupmenn ina,, þó ekki kæmi í upphafi til þeirrar hörku, er síðar varð milli þeirra. og hans. Tók nú Skúli að búast til heim- feðar, fjekk 400 ríkisdala lán, og kvaddi vini og kunningja, meðal þeirra Wöklike professor, er verið hafði einn af kennurum hans, og ætlaði að greiða honum kennslu- kaupið, en hann vildi ekki við því taka, kvað Skúla hafa verið kær- astan sjer allra sinna nemenda og FÓGETl . árnaði honum allra heilla. Þeir pró íessor Gram og Skúli kvöddus.t einnig að sjálfsögðu með mestu kærleikum, afhenti Gram honum meðmælabrjef til eins hins mætasta íslendings á þeim dögum: Jóns biskups Áinasonar í Skálholti. Að síðustu mælti Gram: „Guð heíur gefið þjer góðar gáfur, þú ert þrár en hreinskilinn. Farðu vel“. — Því næst ljet Skúli í haf og sigldi til Islands. Framh. Smælki Til ungrá nýgiftra kvenna: — Líkurnar til þess að þú eignist tví bura eru um það.bil 1 á móti 90, en líkurnar til þess, að þú eignist þríbura eru 1 á móti 8000 og til Framhald af bls. 539 dalnum og blasir við þegar um veg inn er farið. En eftir því sem fróð- ir menn segja, þá lá gatan fyr hærra uppi í brekkunum og var farið yfir gilið. Og einmitt á þeim stað stendur alt heima við lýsingu sögunnar á staðháttum. En þangað sjest ekki af akveginum. Vegna þess hvað Svínadalur er þröngur og há fjöll að honum beggja vegna, kyngir j^ar niður miklum snjó á vetrum. Er vegur- inn því oft ekki fær fyr en komið er fram á sumar og þarf venjulega , að moka sköflum af honum. Það, er sömu söguna að segja af hopum og mörgum öðrum fjallvegum, að hann var síður en svo góður þegar bílar fóru þar fyrst. En nú er þetta skemtilegasta leið. Ekki er þó víð- sýninu til að dreifa, en það er eitt- hvað einkennilegt og ævintýralegt við það að aka í gegn um þennan fjalla-rangala, sem tengir saman 2 af sviphýrustu sveitum Dalasýslu, Ilvammssveit og Saurbæ. þess að þú eignist fjórbura eru líkurnar 1 á móti 700,000. ★ Fyrirgefðu áður en þjer er fyr- irgefið. • ★ „Heyrðu, litli drengur minn“, sagði gömuf kona við dreng- hnokka, sem hún sá stinga sígar- ettustúf í vasa sinn, „veistu hvert litlu drengirnir, sem reykja faraf' ,,Já“, svaraði drengurinn rogg- inn, „við förum niður í kjallarann heima“. ★ Eiginkonan: — Þú talaóir upp úr svefninum í nótt, ástin mín. Eiginmaðurmn: — Einmitt, ja, einhverntíman verð jeg að tala.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.