Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Síða 8
4Ö4 *; ^ UiSBOR MOKGUNJÖLAÐöJlN3 vuium í verstu liryðjunum, en haf- rótið var svo mikið að altaf gekk yfir .og skipið löngum „lunninga- fult“. Samt slömpuðumst við ein- hvern veginn í gegn um röstina. Og þar fyrir norðan lá þá „Kristj- án“. Hafði liann siglt í gegn um röstina fyr um daginn meðan hún var ekki jafn úfin og ætlaði nú að lóna þar. Við sigldum rjett hjá honum og vildu þá menn mínir að jeg færi að dæmi hans og hleypti ekki lcngra í þessu-fár- viðri. En mjer var ekki um að hafa röstina að baki mjcr cf vcðr- ið. skyldi ganga til norðurs, ::em jeg var hræddur um, enda kom að því.- - - Við híeyptum svo norður með þangað tíl við vorum komnir fyr- ir upinn. Dýrafjörð. Hafði jcg hugsað mjer að reyna að ná Ilauka dalsbót. En nú gerði alt í einu blæjalogn og lagði-niður i Barð- ann. En það var ekki ncma ör- stutta stuutL Þá rauk hann upp á norðan með. stórhrið og grimdar- frosti og-var veðurhæðin svo ó- skápleg, að jeg liefi aldrei \ itað svo skyndilegt áhlaup. Áður liafði jeg sett beina stefnu á Haukadals- bót og nú var ekki um annað að gera en halda stefnunni og ]áta skipið ösla áfram. En svo var veðr- ið dimt að ekki sá út fyrir borð- stokkirm. Og þannig æddi skipið afram 1 myrkrinu og veðurofsan- um og bjóst jeg helst við að við mundum ekki vita fyr af en við rækjumst a land. Skyndilega rofaði 1 annað skrp í sortanum. Við rendum rjett hjá því og sáum að það lá fyrir fest- uni. Og þa ijet jeg bæði akkeri ialla og lirifu þau þegar við. Þótt- umst við vita að við værum komn- ír inn a Haukadalsbot, þótt ekk ert sæist til lands. Þarna \ar fjoldi skica, er. ekki vissum við tað, því að vlð saum þau ekki. Einkennilcgur draumur. Jeg hafði staðið við stýri alla leiðina sunnan af Breiðafirði og var orðinn þreyttur. Gekk jeg því til hvílu og sofnaði brátt. Dreymdi mig þá þegar að Þorsteinn vin- ur minn kæmi þar niður í ká- etuna til mín. Var hann eins og hapn átti að sjer en sagði: „Já, svona fór það. Það voru lúgurnar scm drápu mig.“ Ekki var sá draumur lengri En aldrci sáumst við Þorstcinn fram- ar. „Ivristján“ fórst í Látraröst þá i'.m k\’öldið með 11 mönnum. Sagði mjer svo seinna skipstjór- inn á „Sprinsfer“, sem lá skamt frá honum, að þegar norðanveðr- ið skall á hcfði „Kristján" legið á öfugum bóg, og ætlað að snúa. Hrakti hann þá í röstina og rcið skaflinn yfir hann og sásl hann ckki framar. Jeg cr viss um að það liciir verið að kenna iliuin útbúnaði á lúgum. Þriðja skipið, sem þarna var nærstatt, sá líka á floli lestarhlera úr skipi skönimu siðar“. Sjóiucnsku lokið. Jeg var tvær vertíðir með „Álft- ina“, en rjeðist svo skipstjóri á kútter „Himalay“, sem Ágúst Flygenring í Hafnarfirði átti. Þar fekk jeg gott skjp og góðan hús- bóiida. En eftir að liafa verið með það skip í tvö ár breyttust kjör sjómanna hjer syðra svo til hins verra, að jeg treysti mjer ekki að fa memi a skipið fyrir vestan, því að þá voru boðin betri kjör þar. Saknaði jeg þess þó mjög. Tók jeg þá við vjelskipinu „Gunnari“ sem Sæmundur Halldórsson átti. Jeg var með valda nienn með mjer. Þetta var bráðónýtt sldp og háfði jeg aldrei fiskáð jafn illa og a b'.í. Þetta var \íst fyrsti bilfars- bátur bar, sem hafði hjálparvjel, 24 hestafla. Bóndi við Brciðafjörð. Eins og jeg gat um áður reisti jeg bú á Sellóni og bjó þar þrjú ár. Fluttist svo til Arneyjar. Og þá var farin að hlaðast á mig ó- megð og var orðið afar erfitt að halda hvorutveggja, búskapnum og sjómennskunni. Jeg afrjeð að hætta sjómensku, og mun nú eng- inn lá mjer það. Nú mundi eng- um detta í hug að leggja út á öðrum cins manndrápsfleytum og við vorum á. Og allur var útbún- aður cftir því. Þá voru engin sigl- ingatæki. Logglínu útbjuggum við sjálfir og hnýttum á hnúta. Átta- vitarnir voru garmar og oftast nær vitlausir. Sjókortin afar ófullkom- in. Og aðbúðin var ekki á marga fiska, aðalfæðan skonrok og smjör- lílvi. Það bjargaði okkur að við liöfðum altaí' nýjan fisk. t í Arney kom jcg upp góðu búi, en svo fluttist jeg þaðan að Arn- arbæli og bjó þar í 14 ár. Þar varð mjer margt andstætt og þar tap- aði jeg öllu því, sem jeg liafði eiguast í Arney. Mikil veikindi og þungt heimili (um 20 manns) olli því mest. Afgjaldið af jörðinni var líka hátt, 35 pund af dúni og 12 fjórðungar af smjöri. Og svo var gestagangurinn. Eitt árið hafði jeg tölu á gestum og voru þeir um ellefu hundruð. En þessi gesta- gangur stafaði aðallega af því, að jeg átti stórt skip og tókst á liend- ur alla kaupstaðarflutninga fyrir bændur á Útströnd og i Klofníngs- lireppi. Arið 1930 gafst jeg svo upp við búskapinn og fluttisl til Kefiavík- ur, en tveimur árum seinna til lleykja\rikur og liefi verið hjer siðan“. Jeg mintist þess sern liann liafðí sagt í upphaíi, að aldrei hafi rnaður l.oinið svo til sín, aó hann íengi ekk: einhverjar goðgerðir. Og ba Fíh. a bls. 489.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.