Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 07.11.1948, Qupperneq 9
48b IJESBOK MÖRGUNBLAÐSINS JgJIí7 JEG LJEK MOIMTGOMEKY Sá rjetti Mouty 5. juii! 1945. bungum ahyggjum er Ijett a£ þýsku herstjórninni. — Hún hefur fengið tvö siinskeyti frá áreiðanlegum írjettainönnuin: „Montgoniery kom til tíihraltar atti tal við landstjórann, var á her- sýningu og skoðaði varuarvirkin, Er nú farinn eittlivað lcngra “ „Montgomcry er komintr til Algicr til cftirlits.“ Þegar Hitler og herstjóruin fengu þessi skeyti, hafa þeir sanu- færst urn að innrás á nieginlandið ^æri ekki yfirvofandi, því að Montgoniery hershófðingi, aða! foringi bartdainanna, inundi ekld vera suður i Afríku, ef banda- menu ætluðu að gera innrás. <í. jutn 1945. Tugir þúsuttda af hermönnuin bandatttanna rjeðusl til laudgöngu á Frakklandsströnd. undir yfirstjórn Monlgomery hers höfðingja. . . En hveruig stoð bá a því, að ður í Afrílri? Hjer segir Clifton James .liðsfcringi fra því: JEG var kallaður á skrifstofu yfir- foringja nokkurs, og hann sagði við mig ósköp blátt áfram: „Af sjer- stökum ástæðum er það mjög þýð- ingarmikið að piltarnir þarna hand an við sundið viti ekki hvað Mont- gomery hershöfðingi hefur fyrir stafni nú sem stendur. Við þurfum því að fá mann, sem getur leikið hershöfðingjann og verið á alt öðr- um stað en hann er. Við höfum valið yður til þess.... “ Þetta kom svo flatt upp á mig, að jeg mun ekki hafa getað svarað neinu, nema muldrað eilthvað um það, að jeg mundi hlýðnast skipun. Og yfirforinginn sagði: „Ágætt“ og íekk mjer svolítinn brjefmiða — „Hringið í þelta símanúmer klukk- an hálftíu á hverjum morgni og biðjið um fyrirskipanir." Jeg íór frá honum og gekk sem í leiðslu. Þetta virtist svo fráleitt að jeg eða einhver annar færi að leika hinn mikla hershöfðingja, og það samkvæmt skipun herstjórn- arinnar! Jeg liafði verið leíkari í 20 ár áður en jeg gekk í herinn. Það gat þó ekki verið rjett, að mjer væri fahð þetta hlutverk. En hvað þá um miðann, sem jeg helt á? Það var ýmislegt sem benli mjer á, að hjer væri ekki um neinn mis- skihiing að ræða. Jeg var svipaður Monty í vexti’ og andlltsfalli Jeg hafði meira aö segja stundum leik- íö hershöfðingjarm í skopleikum hermannanna. Þess vegna höíðu þejr víst fengið þa hugmj-nd að Gerfi-Monty velja mig. En það var dáiítið annað að leika hershöfðingjann í skop- leik og leika hann í daglegu lífi.... Jeg svaf ekki mikið þessa nótt. Morguninn eftir hringdi jeg eins og fyrir mig liaíði. verið lagt, og bjóst hálfvegis við að fá það svar, að þetta væri alt gaman. En maður- inn, sem jeg talaði við skipaði mjer að fara þegar í ákveðna skrifstofu í hermálaráðuneytinu. Þar tók á móti mjer maður úr herforingjaráðinu. Hann benti mjer á einkennisbúning, sem lá þar a stól. „Það er best að þjer farið. í þetta, svo við sjáum hvernig það fer yður,“ sagði hann. Jeg hafði búist við þvi að vera gerður að hershöfðingja, en þetta var einkennisbúningur undirfor- ingja. Jeg átti þá að lækka í tign- inni. Foringinn brosti og sagði: „Þjer eigið að vera i foringjaráði Montgomery hershöfðingja í nokkra daga, til þess að kynnast háttum hans og íramkomu.“ Næsta dag var jeg settur í bíl, rjett fyrjr aftan hershófðingjaim. I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.