Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 14
<?. o, 7/ ^Jjera /ýoti ^Jh torarenóen: HAFNABRUNNUR KANNAN (stærðin sjest á samanburði við sígarettupakkann) ÞEGAR JEG~ ólst upp hjá fóstur- foreldrum 'mínum í Kotvogi, var það föst regfa hjá mjer í hvert skipti sem jeg fór fram í gesta- stófu, að virða fyrir mjer með að- dáun stóra skrautlega leirkönnu, sem var upphleypt með rósum og gyllt. Hún stóð upp á skattholi fóstra míns, og var þaðan aldrei hreyfð nema á hátíðlegustu augna- blikum ættarinnar. Þessi kanna á sjer langa og ein- kennilega sögu og skal nú reynt að stikla á helstu æviatriðum henn- ar. Bjarni Guðnason formaður í Kotvogi, sem dáinn er fyrir nokk- uð mörgum árum, sagði mjer að síð asti kaupmaðurinn á Básendum, Hindrik Hansen, hefði keypt könn- uria í Kaupmannahöfn og hefði hún verið í búðinni á Básendum um tíma en ekki gengið út, sök- um þess hve dýr hún var. Þá var það að kannan fluttist til Kefla- víkur og er ekkert um hana vitað eftir það fyr en 1819 að Ketill Jóns- son bóndi á Svalbarða á Álftanesi kvæntist. Þá fjekk hann könnuna hjá Christen Adolphc Jacobæus, dönskum kaupmanni í Keflavík. Ketill Jónsson var glímumaður góður, og meðan hann bjó á Álfta- nesi glímdi hann við skólapilta á Bcssastöðum. Um þctta orti Grím- ur Thomscn kvæðið: Bændaglím- unu, þar segir skáldið: Glímuna man jeg miklu enn mörgum þótti að gaman er lærðir sína’ og leikir menn ^ciddu hcsta saman------- ug Harði Geu með hælkr ckuui hnykkinn skæða Bjarni Sigurður efldi sveiflarinn svima hvergi gjarni feldi hann marga uns Ketiis kraftur keyrði loks á bak hann aftur. Eftir bændaglíinur var stundum drukkið púns úr könnu Ketils. Ketill Jónsson flutti suður i líafnir 1831 og bjó fyrst í Kirkju- vogi eitt ár cn í Kotvogi eftir það Árni biskup Helgason i Görðum v'ar vinur Ketils Jónssonar og heimsótti hann á yfirreiðum um prófastsdæmið. Tók Ketill honum altaf forkunnar vel og veitti bisk- upi púns í könnunni. Árni biskup gaf könnunni naínið Haínabruun- ur. Sonur Ketils Jónssonar, Ketill dannebrogsmaður, sem var mikil- menni og framkvæmdamaður, bygði meðal annars núverandi Hvalsneskirkju úr höggnu grjóti. Hann fekk könnuna eftir lát föður síns og á árunum 1860—70 mun viðgerð hafa farið fram á botni könnunnar, þvi hún var þá orðin gatslitin, svo oft hafði verið hrært upp í henni. — Á árunum 1880 gaf Kctill og Ingigerður systir lians könnuna norður að Bæ i Hrútafirði, þeim hjónunum Sigurði Sverris- syni sýslumanni og frú Ragnhildi konu hans, sem var mágkona Ingi- gerðar. I’ar var kannan til 1907 að frú liildur Jónsdóttir Thorarensen giftist yngsta Kath í Kotvogi, eu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.