Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 17

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1949, Blaðsíða 17
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 531 Gömul biblíuhandrit fundin ALHEIMSATHYGLI vakti sú fregn fyrir nokkru, að fundist hefði í Gyðingalandi handrit að nokkrum bókum Gamla- testamentisins, um 1100 árum eldri en hin elstu biblíuham'.r t, c áður voru kunn. Geitahirðir nokkur var að leita að geit, sem týnst i.afði i fjöllunum skammt frá Jerikó. Fann liann þá hclli þar, og i þessum helli voru mörg; lcirker og; í þeim bókfellsvefjur. Kom seinna upp úr kafinu að þarna var handrit að 5. bók Móse, spádómabók Jesaja o. fl. Er talið að handrit þessi muni vera frá 2. öld fyrir Kristsburð'. Þegar vísindameiui fóru að skoða hellirinn, sáu þeir fljótt, að endur fyrir löngu höfðu einhverjir komist í hann og haft á brott með sjer nokkuð af handritum, brotið leirkerin, scm þau voru geymd í og faríð svo ógætilega að ráði sínu að út um alt hcllisgólfið var dreift snifsum af handritum. Þessuin snifsum var ölluin safnað saman, hversu litil sem þau voru, og sitja nú vísindamenn við það að raða þeim saman aftur, og er það ckkert áhlaupaverk. Búist er við því, að með samanburði á þcssum fornu handritum og afskriftum þeim, sem áður hafa vcrið kumiar, niuni fást ýmsar skýringar á því, scm nú þykir torskilið i biblíumii. Hcllirinn, þar scm liandritin fundust, cr i klcttunum fremst á myndinni til vinstri handar. A hinni myndinni sjást tvö snifsi af handriti að 5. bók Mósc. arins síðan, um cínisskipan, hinar djúpsæu mannlýsingar, alvöru og raunsæi. Frásögnin er ljett og blútt áfram, þar er sagt hreint og bcint frá og ekki verið með hálfvelgju nje tæpitungu. Og hvort sem luin lýsir einstökum mönnum, borgar- lífi eða náttúrunni, þá er alt svo lifandi og hrífandi að lcsandanum finst hann sjálfur vera með. Hún virðist hafa farið að dæmi Ibspns að byrja þegar á aðalefninu og úl- lista svo aðdragandann og atvikin smátt og smátt. „Jeg hefi verið manninum mín- um ótrú“. Þamug byrjar hun. Og nu skyídi aaaáur ætla að hún mundi, eins og rithöfundum var títt á þeirri kven- frelsisöld, skella allri skuldinni á karlmennina, vitlaust þjóðskipulag og heimskulega siðalærdóma. En það er langt frá því. Hún dæmir sjáli'a sig að lokum og kemst að þcirri niðurstöðu að sjálfsafneitun og hjúskapartrygð sje hið eina rjctta. llún kemst ekki að þessari nið- urstöðu að lciðum trúar og sið- gæðis, heldur blátt áfrarn með því að rannsaka sína eigin sál. Að vísu er trúrækni undiralda í bókinni og rætt um tilveru guðs. En í næstu bókum gæhr þessa iniima. Næsta bok hennar var smasogu- safnið „Dea lylielige aider". Þar sýnir hún fram á hvernig hin glaða og „áhyggjulausa“ æska verður að heya harða baráttu og þjást. 1 viðurkenningarskyni fyrir þess- ar tvær fyrstu bækur fekk Sigrkl Undset rithöfundarstyrk. Það v; r áriö 1909 og hún var þá 28 ára göm- ul. Ilún tók þá í sig' kjark og sagði lausri skrifstofustöðu þeirri, er hún hafði liaft um 10 ára skeið, og ferð- aðist til Ítalíu, æsku draumalands- ins síns. Þar dvaldist hún um tveggja ára skcið. Hún kom hcim í ágúst 1911 og þá um haustið kom út skáldsaga lieimar „Jenny“ og setli alt á ann- an endann. Þa var kvenrjettmdí- málið efst á dagskrá meðal norskra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.