Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1961, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 29.10.1961, Blaðsíða 11
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 495 Smásagan; í Sierra Madre fjöllum ÞETTA er lítill kafli úr bókinni „Apache-Indíánarnir“ eftir Helge Ingstad, og segir þar frá því er hann var að ferðast í vestanverð- um Sierra Madre fjöllum í Mexíkó. — Helge Ingstad hefir nú ný- lega vakið athygli á sér er hann fann fornnorrænar húsarústir íNý- fundnalandi. félagsins bauð mér einn sunnudag á skemmtisiglingu á ánni. Á heim- leiðinni fórum við fram hjá skemmtiskipi franska sendiherr- ans og vélin var stöðvuð svo að eg næði mynd af því. Það var yfirsjón, vélin vildi ekki fara á stað aftur. Straumurinn bar okk- ur að hinum bakkanum, en þang- að var bannað að fara, vegna þess að Viet Cong höfðu myrt fransk- an lækni, sem hætti sér þangað. Eg horfði á grænleita leðjuna við bakkann og skógarþykknið fyrir ofan. Allt í einu komu tveir menn með barðastóra hatta út úr skóg- inum og störðu á okkur. Eg veif- aði til þeirra, en þeir svöruðu ekki. í sama bili fór hreyfillinn á stað og við brunuðum burt frá þeim. Menn voru síhræddir um að verða myrtir í svefni. Sumir ráð- andi menn í Saigon þorðu aldrei að sofa heima, þeir fengu að sofa annars staðar og sína nóttina í hverjum stað. Stjórnin hafði vopnað 60.000 borgara og 40.0000 varaliðsmenn. En þrátt fyrir það hafði henni ekki tekizt að kveða niður ótta íbúanna. Og þó var enn óhægara um vik norður í landi, í héruð- unum Bahnar, Jarai, Sedang og Rhade. Þar eiga heima um 20 kynflokkar, sem Vietnammenn þekkja ekki og suma þeirra þekkja hvorki trúboðar né vísindamenn. Þarna tróðu Viet Cong sér inn. Foringjar þeirra giftust bænda- dætrum og hétu því að stofna þar sjálfstætt bændaríki. Þeir komu sér fyrir í leynistöðum hingað og þangað og skutu her- menn stjórnarinnar. Reynt var að fá hásléttubúana til þess að flytja saman svo að þeir væri öruggari, en þeir kunnu bezt við sitt frjálsa líf. Lengi hefir verið ófriður í þessu ÞAÐ dimmdi og myrkur lagðist yfir skóga og fjöll. Bíllinn hoppaði og skoppaði á ósléttum veginum. Eftir nokkra stund nam hann staðar í litl- um dal. Þar mátti lita ljós í skóg- ium og glytti í tjöld. Þarna var bækistöð hermanna, sem unnu að því að lagfæra veginn. Eg hafði ekki orðið var við að neinar endurbætur hefði verið gerðar á þeim vegi, sem við höfðum farið, og hvergi var þar brúnasteina að sjá. En hér niðri í sléttum dalnum voru hermennirnir að setja brúnarsteina meðfram vegin- um. Nokkrir menn komu utan úr myrkr- inu og spurðu eftir bréfum, eða þeir komu með bréf. Bílstjórinn tók á móti bréfunum, skoðaði þau vandlega bæði að framan og aftan, og spurði landi. Það eru ekki nema sex ár síðan að barizt var með sprengjum og fallbyssum í sjálfri höfuðborg- inni Saigon. Og í nóvembermán- uði 1959 gerðu hermenn uppreisn, vegna þess að þeim þótti forset- inn ekki nógu skeleggur í baráttu sinni við Viet Cong. Þá fellu 400 menn. Það var engin furða þótt almenningur byggist við hinu versta. „Ekkert annað en krafta- verk getur bjargað okkur“, sagði leiðsögumaður minn. „Eg hefi ekki trú á því þótt Bandaríkja- menn vildu berjast með okkur, að þeir reyndust betur í fenjamýr- unum og frumskógunum heldur en Frakkar“. svo einhvers um hvert bréf. Hann var ekki einn af þessum kærulausu póstmönnum, sem láta sér nægja að taka við bréfum. Hann taldi það borgaralega skyldu sína að fá að vita frá hverjum bréfið var, hver ætti að fá það, og hvert væri efni bréfsins. Svo var haldið áfram langa lengi. Skyndilega sáum við nokkrar grænar týrur rétt framundan. Þarna stóðu þá þrír sléttuúlfar og störðu í bílljósin. Bílstjórinn þreif byssu og skaut nokkrum skotum út í loftið. Þá hurfu þessar grænu týrur. Nú lá leiðin niður snarbratta brekku, og annan eins veg hefi eg aldrei þekkt. Það var svo mikill hlið- halli á honum að eg var dauðhrædd- ur um að bíllinn mundi velta. — Hér er 100 metra hengiflug til hliðar við okkur, sagði bílstjórinn ósköp rólegur, og hér fór bíll út af fyrir viku. í honum voru nýgift hjón og þau voru að flytjast til síns nýa heimilis og höfðu alls konar húsgögn með. Þar á meðal var spegill, og slíkur spegill! Hann var í svo fallegri gullumgjörð, að enginn hefir séð neitt þvílíkt. Og svo fór bíllinn fram af. — Hvernig reiddi þeim af? spurði eg. — Hvernig þeim reiddi af? Spegill- inn fór auðvitað í þúsund mola. — Eg átti við nýgiftu hjónin, sagði ég- — Þau fóru með. En það var sann- arlega raunalegt með þennan fagra spegil, því að annan eins grip hefir enginn maður séð. ' Við komum að þorpi, ep sáum lítið af því vegna myrkurs. Bíllinn skrönglaðist fram hjá nokkrum leir- kofum. Dyrnar stóðu opnar, dauf

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.