Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.05.1964, Blaðsíða 10
----------- SÍMAVIÐTALIÐ ------ Munur á vegunum frá í fyrra 10 ’uESBOK MORGUNBLAÐSIMS 16. tölublað 1964 21000. — Skrifetofa vegamálastjóra. — Er fhann við? Þetta er hjá Lesbók Morgunblaðsins. —- Augnabljk. — Sigurður Jóhannsson. — Hvag viljið þér segja okk- ur uim vegaframkvæmdir í suun ar? — Vegaáætlunin fyrir þetta ár ligigur nú fyrir þinginu og verður væntanlega afgreidd innan skairnms. Fyrr en hún er samiþykkt, get ég ekiki sagt til um framikvæmdirnar, þar sem í henni er kveðið á um, hve miklu skuli varið til vega viðhalds, brúa, nýrra þjóðvega, Ikaupstaða, kauptúna o.s.frv. — Er ekki mikill munur á vegunuim nú og í fyrravor? — Jú, geysilegur. Vegirnir vonu mjóg slæmir í fyrravor, vegna þess að snjólitið var, en talsvert frost í auða jörð. Varð kla'kinn því dýpri en gráðutal írostsins kynni að gefa tilefni til að ætla. Rigningatíð fór svo í 'hönd um vorið og fóru vegir þessvegna mjög illa undan sí- aulknum uimferðarþunganum. — í vetur hefur, eins og (kunnugt er, verið einmunatíð. Mesti snjóþunginn var í sept- emfeer. Ég held, að óhætt sé að segja, að ek'ki hafi komið teijandi snjór síðan nema á fjallvegum. Af þessu leiddi það, að víða um land hafa vegir ver ið færir, sem yfirleitt lokast öðru hverju á vetuma. Til dæm is hefur Akureyrarvegur verið fær næstum samfleytt. — Samgöngur hafa löngnrn verið tregar á Vestfjörðum um vetrartimann, en nú brá sivo við, að lengst af hefur verið fært frá Patreksfirði um Kleif arheiði og Dynjandisheiði inn í Arnarfjörð. Sennilega hefði verið fært frá Rey'kjavík til Patrekfjarðar í allan vetur, ef búið væri að leggja veg fram- hjá ÞingmannaheiðL Einnig | FISKRÉTTURINN ~ söxuð péturselja. Bræðið smjörlíkið. Bætið við þetta hveiti*' og leyfið þessu að smásjóða. Bætið mjólk út í og hrærið þar til þetta er þykkt. Setjið þvi næst fiskinn á pönnuna og steikið þar til hann er orð- inn meyr. Bætið við salti, pipar, péturselju (ef hún er fáanl.) og lauk. Um leið og þér berið réttinn á borð, þá stráið ostinum yfir fiskinn svo að hann bráðni. Því næst er þeyttu eggjunum hellt yfir fiskinn en ekki er nauðsynlegt að hafa þau með réttinum. Þorskréttur No. 2. 1 pakki af frosnum þorski 4 kartöflur, skornar í teninga 2 laukar, saxaðir 3 bollar af mjólk 2 matsk. smjör eða smjöriiki 1 boili af vatni (sem fisk- urinn var soðinn í) salt og pipar eftir smekk. Sjóðið fiskinn í vatni (salti og pipar bætt út í eftir smekk) þar til hann er orð- inn meyr, hellið því næst vatninu af fiskinum og geymið. Sjóðið kartöflurnar og laukinn í fisksoðinu þar til um það bil einn bolli er eftir af fisksoðinu. Kartöfl- urnar eiga að vera meyrar en ekki soðnar í mauk. Bæt- ið mjólk út í og komið upp suðunni á þessu. Berið á borð í skálum og setjið smjörbita með' hverjum skammti. Saxaðri péturselju má strá yfir réttinn. Þetta er góður aðalréttur fyrir há- degisverðinn. vegurinn milli Dýrafjarðar og Önundarfjarðar. Breiðdalsheiði var lcikuð í allan vetur, en allt- af var fært milii Bolungarvilkur, ísafjarðar og Súðavikur. í Inn- djúpinu voru flestir vegir fær- ir. — Á Austurlandi var og gott ástand í vegamákinum. Odds- skarð lökaðist aðeins stöiku sinn um, en það er rnjög óvenju- legt. Vegurinn yfir Fjarðar- heiði, sem oftast er lokaður yfir veturinn, var yfirleitt fær. 1 allan vetur var fært frá Eski- firði um Reyðarfjörð, Fáskrúðs fjörð og Stöðvarfjörð til Breið- dals og þaðan áfram til Horna- fjarðar og um alla Austur- Skaftafellssýslu. Búið er að moka Möðrudalsöræfin og var þar sáralitill snjór. — Er ek'ki talsverður klalki í jörð ennþá? — Nei, klakinn er víðast far- inn á láglendi, og mun senni- lega fáurn vegum verða lokað vegna aurbleytu í vor. — Verður ekiki viðhalds- kostnaður vega miklu lægri nú en yfirleitt gerist? — Það er nú óvíst. Þótt minna þurfi að gera við veg- ina í vor en venja er til, þá er mjög kostnaðarsamt að hefla vegina á veturna og halda við að öðru leyti, þar sem svo miklu fleiri hafa verig í not- kun en ella. Þetta er því vita- hringur, hvað við kemur fjár- ÞVÍ er oft fleygt fram, að ís- lenzkar konur kunni ekki að matreiða fisk nema á einn eða tvo vegu, þ. e. sjóða hann í vatni og bera fram með floti eða steikja hann á pönnu. Unnur Jörgensdóttir hefur nú látið Lesbók Morg- unblaðsins í té nokkrar fisk- úppskriftir, sem hún hefur tekið saman. Uppskriftirnar eru ýmist fengnar frá kunn- ingjum búsettum erlendis eða þýddar úr blöðum. Birt- ist hér á eftir fyrri hluti af uppskriftunum, en síðari hlutinn verður birtur í næsta tölublaði. Rækjur og ætisveppir gera fi.skirm mjög gómsætan. FISKRÉTTIR FRÁ ÍSRAEL Þorskréttur No. 1. Notið ristað brauð með þessum rétti svo að hægt sé að setja skammt af þessum rétti á brauðsneiðina og borða hann á þann hátt. 1 kg flakaður fiskur (þorskur eða lúða) 4 matsk. smjörlíki 4 matsk. hveiti 1 stór, niðursaxaður laukur. lítið eitt af rauðum pipar 3 bollar mjólk 1 eð£ 2 bollar rifinn, gulur ostur 2 egg, þeytt júní eða jafnvel júlíbyrjun. Að vísu skal ég viðurikenna, að það gæti komið snjór ennþá, en vorið sem nú er í lofti, gefur ekki tilefni til slíkra hugleið- inga. — Að lokum vil ég beina þeirri aðvörun til ökumanna, sem alltaf er ag fjölga, að aika með varúð, meðan bleyta er á vegum, einkum á leiðunft, secm þeir þekkja ekki, því þar geta alltaf leynzt hvörf og aðrir hættulegir vegatálmar. hagshlið málsins. Hins vegar lengist timi sá, sem fólk hefur not af vegunum, og er sá ávinningurinn. — Þegar ég hugsa til sumar- ferðalaga sem alltaf fara í vöxt, þá má geta þess, að vonir standa til að fjallvegirnir, til dæmis um Uxahryggi, Kalda- dal, Kjöl, Fjallabaksleið og inn í Landmannalaugar muni opn- ast miklu fyrr en venjulega. Oft hefur ekki verið fært um þessar slóðir fyrr en seint í Tlie Beatles: Can’t buy me love/You can’t do "tliat. Það þarf náttúrlega ekki að taka fram, að þessi nýj- asta plata Beatles var kom- in í efsta sæti á vin- sældalistanum í Englandi, Ameríku og víðar í sömu vikunni og hún kom út. Hún hefur þegar selzt í hátt á fjórðu milljón ein- taka, og platan seldist upp í Fálkanum á nokkrum dög- um, ný sending væntanleg bráðlega. ■ Þá er að minnast á lögin og flutninginn. Það er fyrra lagið, sem á að vera aðallag plötunnar, og er það mun betra en hið síðara. Lagið er eftir þá félagana John Lennon og Paul McCartney og er í sama anda og fyrri lög þeirra, reyndar heldur hraðar leikið en þekktustu lög þeirra, og söngur og hljóðfæraleikur í hinum auðþekkta Beatles-stíl. Það verður varla langt að bíða þangað til þetta lag verður allsráðandi í „Lögum unga fólksins". Síðára lagið er elcki nærri eins gott, það byggist upp á sóló-söng, sem er frekar sjaldgæft á Beat- les-plötum og er söngurinn ekki nærri nógu góður til að bera uppi plötuna, þó að hinir syngi með á stöku stað. En þessi hlið verður áreiðanlega vinsæl eins og hin, það er ekki bara annað lagið á Beatles-plötunum, sem nSer að verða vinsælt. Það eru bæði lögin, unga fólkið spilar Beatles-plöturn ar bókstaflega upp til agna. Nú, á það ekki að vera svo- leiðis?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.