Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.02.1967, Blaðsíða 8
Báðir flugmennirnir sváfu yfir sig. Sex tán mínútum á eftir áætlun hóf vélin flugið inn í tortíminguna. Ölvun við stjdrnvölinn Eftir Ulrich Blumenschein Camlársdagur fél'l á laugar- dag, enda var ekki um aukafrídag að ræða. En einmitt það, . sem ergði marga, lét hinn gamal- reyndi flugstjóri, Lars Hattinen, sér í léttu rúmi liggja. Hann var ekki vanur því að þurfa að skipu- leggja Mf sitt eftir dagatalinu held- ur eftir flugáætlun, sem tók liítið eða ekkert tillit tii sunnudaga eða annarra helgidaga. Þannig var það einnig að þessu sinni. Að vísu átti hann frí frá störfum hinn 31. 12. 1960. En strax á nýárs- kvöld átti hann ásamt hinum tutt- ugu og fiimm ára gamla aðstoðar- flugmanni, Veikko Halme, að leggja upp í þriggja daga flugferð. Lagt skyldi upp frá Helsingfors kl. 18:50, tvær næturgistingar utanbæjar og komið aftur á hádegi næsta þriðju- dag. Hattinien og Halme eru starfs- menn finnska flugfélagsins „Aero 0/Y“, sem erlendis er þekkt undir nafninu „Finnair" og taliS sérstaklega traust. Að vísu fljúga !þeir ekki hinum hrað- fleygu „Caravellum" á aiþjóðaflugleið- um, heldur minna aðlaðandi flugvél af gerðinni DC-3, sem heldur uppi flug- samgöngum um ,,t>úsund-v>atna-landið“. Lengsta flugleiðin, sem þeim félögum er leyft að fljúga með DC-3, er yfir til Stokfchólms. Al'lt annað eru innanlands- leiðir, sem flestar eru um éða innan við 100 km. Vegna óvaentrar bi'lunar styttist áaetl- að leyfi þeirra fiélaga á gamlársdag. Er þeir eru á heimileið föstudaginn 30. desemþer, verða þeir varir við bilun í öðrum 'hreyflinum. Hattinen, flugstjóri, ákveður því að lenda á Pori-flugvelli, og að fariþegarnir verði fluttir með varaflugvél áfram til Helsingfors. A- höfnin verður að nátta þar og bíða, unz gert hefur verið við hreyfilinn. >ess vegna komast flugmennirnir ekki heim til sín fyrr en á hádegi á gamlársdag. En sólarhring síðar hafa þeir klæ'ðzt eimkennisbúningum sínum að nýju. Skömmu eftir kl. 17:00 heilsa þeir á Heisingforsflugvelli 25 ára gamailli flug- freyju, Raiju Ju'hala, sem á að vera ein af áhöfninni næstu þrjá sólanhringa. Klukkan 18:50 á nýárs'dag hefist svo enn á ný ein af hinum venjulegu þriggja daga flugfierðum, sem all'ir áhafnameð- limirnir hafa margsinnis tekið þátt í. Á sunnudaginn liggur leiðin frá Turku (Ábo) til Mariehamn, sem er eini bær- inn á Álandseyjum, en þær liggja miðja vegu miil'li Finnlands og Svtílþjóðar; snemma á mánudag er aftur haldið til Helsingfors. Síðdegis á mánudag ílijiúga þeir áfram norður á bóginn með milli- iendingum í Pori og Vaasa til Kruunun- kylá, þar sem flugvöllur litla hafnar- bæjarins Kokkola er. Á þriðjudag gerir flugáætliunin ráð fyrir flugi afitur til Helsingfors. r1 ■L' n af því verður aldrei. Flugvélin DC-3 undir stjórn flugstjórans Lars Hattinens, sem á 'þriðjudagsmorgun hef- ur sig til flugs frá Kruununkylá-flug- vel'li, hrapar hálfrl slundu síðar nfðiu* í snaevi þakinn skóg í aðeins 5 km fjar- laegð frá flugvellinum í Vaasa og sundr- ast þar. 22 farþegar og áhafnarmeðiim- irnir þrír týna þar lífi. Þrjár manneskj- ur lifa af eingöngu vegna þess, að þser stigu aldrei um borð í óhaippaflugvéii'na, Juhani Sukselainen, sonur fyrrverandi fjármálaráðherra Finna, hafði pantað far með flugferðinni AY 311. Hann tafð- ist í bíl sínum á leið út á flugvölil og ‘feom þangað í þanm mund, er flugvélin Ihóf sig tiil filugs. Eldabuska nokkur, Kristín að nafni, ákvað í svefnrofanum, er vekjaraklu'k.kan hringdi, að sofa held- ur út, en að nota þa'ö saeti, sem bún hafði pantað með flugvélinni. Annarri stúlku, sem 'hafði vi'ljað fara með þess- ari flugferð, var vísað frá á þeirri for- sendu, að allt væri fullbókað. Þetta flugsiys hjá Vaasa var geys'ilegt áfall fyrir „Finnair“, enda bafði engri finnskri flugvél hlekkzt á í áætlunar- tflugi síðastliðin 37 ár. Um land allt var fylgzt með hlut- tekningu með bj'örgun og jarðsetningu 'l'íkamsleifa hinna ógæfusöm,u fórnar- iarnba. Raninsóknirnar, sem einnig var gaum- gæfilega fylgzt með, leiddu innan fárra daga mlörg atri'ði í ijós, sem breyttu my,nd 'hins hörmulega flugsiyss í al- mennt hneyksli. F lugvélin DC-3 með Hattinen og Halme í stjórnklefanum iendir 2. janú- ar, kl. 20:45 á litlum flugvélii í Kruum- unkylá. Áhöfnin bíður, unz allir far- þegarmir er.u gengmir frá borði, en þá skilur hlún við vélima í hlöndum flug- vallairstarfsm'an,ma. f fluigS'töðvarbyggingunni hittir á- höfnin gamilam kunningja, J. Kaakkol- ahti, forstöðumann Finnair-stöðvarinn- ar á staðnum, og áfeveður að snæða með honum kvöldverð. Að venju er þeim síðan ekið til gistilhiússins, sem jaifnfranvt er eini samkomiustaðurinn í Kokkola. Eftir að hafa sköðað herberigin hittist flugálhöfnin nokkru seinna í veitin.gasal gistihússims. Þar er kominn Kaakkol- ahti. Ekkent er sparað í mat, og þaiu leyfa sér að drekka nokkra áfenga drykki; fyrst áfengan bjór en siíðan. heita gintolöndu. Kivöldverðurinn dregst ínjög á langinn eða þar til ekki er leng- •ur leyft að afgreiða áfengi. Annar flug- mannanna kann ráð við því: „Ég á fl'ösku af koníaiki uppi á hertoeriginu imiínu". Og skömmu eftir miðnætti skipt- ir hópurinn um vettvang — úr veitinga- salnum í herbergi fLugstjórans. Eftir 'Ujþ.to. hálftíma reynist herbergið olf iþröngt fyrir hinn káta og glaða hóp, —. og ruú er ákveðið enn á ný að breyta ium svið og færa sig yfir í ibúð Finnair- ifuMtrúans, Kaakkolahtis, þar sem meira áfengi freistar þeirra. A'ðeins flugfreyj- an, Raija, verður eftir, kannski vegna Iþess, að hún er orðin þreytt eða hiún minnist 3. málsgreinar í 18. grein .reglugerðar um störf flugmanna, en þar stendur: „Ekki skaJ neyta áfengra drykkja í starfi, né 12 kilukkustundum áður en Flugvélin var tveggja hreyfla af gerð inni DC-3. 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. febrúar 1967

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.