Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Blaðsíða 23

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Blaðsíða 23
Pistill um Eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur Ja, unglingarnir nú til daga, hvílíkur klæðnaður, hvílíkur akríll, hvílíkt vandamál, hvar enda þesei ósköp! Ja, það var nú eitfchvað annað 1 minum ung dómi. Hv>er þekkir ekki plöfcuna, sem er spiluð næstum alls stað- ar og -alltaf, þessi sama plata, sem aldrei er sniúið við, þóbt allir séu orðnir löngu leiðir á henni. Daglega heyrum vdð um eða sjáium till þessara hræði- legu ungmenna, sem allt ætila að drepa með frekjiu, hávaða, alls kyns ruddamennsku og brotum á lögum. Það er von að aumingja eldra fódlkið sé skeLkað yfir ósköpuniuim, þvísá dagur virðist óðium nálgast að unglingarnir, þessi glæpalýður, verði alls ráðandi í heiminum og þá verður e'k'ki að sökum að spyrjia, þeir miunu enga vægð sýna hinu eldra og virðu lega, sem börn fyrri tíma lærðu að lúta með lotningu. Nei, það verður enginn miskunn. Að hugsa sér annað eins, að hér á sjálfu Lslandi stkuli æskan ekki vera neitt skiárri en úti í hin- uim syndum spillta heimi, þar sem hinir óhugnanlegustu a.t- burðir gerast hverjia mínúfcu. Is- land ætti að bafa sérs.töðu í þessum málum og hefði það líklega, ef unglingarnir væru ekki svona dekraðir og van- þakkláitir. Þeim er alM borðið á gullbaiaka, þeir fá að njóta þess, sem börn fyrri tíma hefðu ekki ednu sinni vogað sér að láta sig dreyma um, þeir fá öil hugsanieg tækifæri til að menmta sig og penimgum er auisið í hendur þeirra, en hvern ig launa þeir svo aillt þetta? Svarið finnst í dagbdöðiunum, þar er skrifað svant á hvíltu, hvernig þessir vanþakk'látu ung'lingar þakka guilllið, Það er næstum of mikið álag fyrir gömul augu að horfa á svarið, sem er skrifað svart á 'hvítu, og þess vegna kíkir sextug jóm- frú aðleins á það með öðru aug- anu, hitt augað sparar hún, hlífir því við að þurfa að horfa á svona viðurstyggð, með því auiga horfir hún aðeins inn í fortíðiná, svo hreina og sak- lausa. „Og sussu já, það má varla heita að sbúlkukindurn- ar hafi sleppt peianum, þegar þær eru handsamaðar fyrir lauslæti og þá er nú karlkyn- ið ekki skárna, hefur nú reyndar alltaf slæimit verið, en svo lengi hélt ég nú ekki að vont gæti versnað, og sussu, þeir hlaupa nú alveg yfir barnapelaskeiðið og fara beint af brjósbi í brennivínspelann. Það virðist þó af öllu, að kenn- aragreyjunum hafi tekizt að troða inn 1 þessa grautarhausa einhverri vizku, því eifcthvað kunna þeir að skrifa ungling- arnir, það má manka af því að þeir stunda ávísanafais með mikilli leikni, milli þesis sem þeir súpa á brennivínspel- unnm, eyðileggja mannvirki og brjótast inn. Og sussu já og jamm, heimurinn hlýbur að sökkva niður til helvítis ef þessu heldur áfram og en.ginn vafi virðist leika á því áð inn- an um fólkið verði alltaf ungi- ingar, hvað svo sem tæknin kamst á hátt stig.“ En ef við stingum fyrr- nefndri heiðraðri jómfrú undir stól, horfumst í augu við stað- reyndir og reynum að bjarga h.eimskúlunni frá vítinu, án þess að grípa til þeirra rótitæku ráða, að útrýma ungldngunum, hvert myndi þá verða okkar fyrst'a verk? Væri það ekki að komast að því hvort börn vorra tíma séu gölluð vana frá upphafi, þ.e. fæðist vond og vanþakklát, eða hvort þau verði vond og vanþakkL'át eft- ir að hafa l'ifað á sjálfu Islandi í 10 ár? Nú eru víst flestir. eins í byrj-un, heilbrigt fólkhef ur aillt svipuð líffæri, gengur á tveunur fótum og hefur állíka öran hjartslátt og við nánari eftirgrennslan befur þetta-eikk ert breytzt geignum árin. Lítil Nútímaunglingar: eru þeir gölluð vara? börn grenja þll á svipaðan hátt og áður, kannski. misjafnlegá mikið, en það kennir því eng- inn um áð það sé af frekju, þvert á móti, blessuð.u barninu hlýtur bara að líða eitthvað illa, er kannski svangt eða hef ur vindverki. Hvernig fer svo þessi engill að breytast í heiifntufrekt óargadýr, sem l'egg ur fram sinn skerf til að' sökkva heiminum með syndisam legu athæfi? Er auminginn lltli fæddúr með allt þetta vonda eðli? Nei og aftur nei, það er sannað mál að uppeldið hefur mest að segja um það hvers konar þjóðféLagsþegn barnið verður. Þeir foreldrar, sem ausa 1 börn sín öllu því sem hugsazt gæti að börnin langaði í, en gefa sér ekki tíma til að veita því látla-ust og eðlilegt heimilislíf, vegna stöðugra sam kvæma og annarrar ámóta tóm- stundaiðju, þa.u eru hin seku. Þó er algengara dæmi að af- brotaunglingar komi frá rusl- heimilum. Þessir ungLingar eru a-ndstæður hinna að einu leyti, þau hafa aldrei átt neitt. Fyll- irý, timburmenn, rifrildi, pen- ingaskortur, föstudagur — út- borgun — meira brennivín, eða jafnvel enginn föstudagur. Þetta er lífið, svona var það þegar hann var lítill, svona verður það alitaf, svonia er lífið í ha-ns augum. En hann verður stór og all- ur þessi stóri skrokkur verður stútfuUur af skömm, skömm á því að vera sá sem hann er. Hann bætir sér það upp með því að hætta í skóla og vinna sér fyrir peningum. Hann kaupir sér föt, bíl og brenni- vín, en þótt furðulegt megi heita, þá þjáist hann jafnvel enmþá meira nú, þegar hann get ur veitt sér allt það, sem pen- kigar geta veitit, því að hann er enn.þá bara það sem hann bef ur alltaf verið, hatursfuilur, einmana og hræddur. Hann kann ekkert, veit ekfcert, á engan að, ekkert heimili. Hvernig er hægt að búast við að einn uniglimgur sé svo sterkur, að hann sdigrist á slík um erfiðleikum? Það er enginn svo sfcerkur eða ómannlegur, að takast það án hjálpar. Ef æsk an er óbærileg og uniglmgsáír- in tilfinningalega séð ennþá verri, getur hann þá myndað sér réttar skoðanir á lífinu og tilverunni, er h,ægt að ætlast til að hann verð.i fyrirmyndar unglingur? Af skýrsilum barnaverndar nefndar má sjá, að tala afbrota ungliniga svarar rúmiliega til þess fjölda heimáila, sem ekki teljiast hæf til að srjé um að veita börnum það láigmarks- uppeldi, sem þarf tffl að þau geti orðið að mannisæmandi þjóðfél'agsþegnuim. Starfsemi barnaverndarnefndar er þe'SS virði a.ð henni sé veitt eftirfcekt og hlúð að henni eftir mætti. Hún hefur leibt tiil þess, að úti- vistarbrotum og flak'ki ungl- inga hefur stónum fæ'kkað, svo og ölvun barna. Lengi lifi nefndin, sem ekki læsir unglingana inni eða reyn ir að „útrýma" þeim, nefndin, sem byrjar á byrjuninni og forðar börnunum frá fylli- byfc tu - r i f r iildi sh e iim i lu num, á ð - ur en sál þeirra hafur verið hökkuð í spað af skii'lnin.gsl,auis- um manmverum, sem einblína með sparia.uganu inn í „ sak- lausa og hreina“ fortíð. I Rl I NDAR BÆKUR ________________________s Vögel -— Knaurs Tierreich in Farben. Volksausgabe. E. Thomas Gilliard und Georg Steinbacher. Droemer Knaur 1969. Þetta er annað bindið í dýra- fræði Knaurs-útgáfunnar og fjallar um fuglaríkið. Fyrsta bindið var helgað pöddum og flugum. Fuglarnir byggja loft og land um allan hnöttinn og hafa löngum verið m'önnum tengdir, sumar tegundir sem húsdýr og aðrar sem yndis- auki og spáfuglar. Fuglateg- undir eru taldar um átta þús- und og fimm hundruð. f þess- ari bók er lýst mörgum þessara tegunda, lýst háttum þeirra og útliti og því gagni, sem menn hafa haft af þeim. Bókin er ágætlega prentuð og fjöldi mynda fylgir, bæði í litum og svart-hvítar. Elizabeth and the English Reformation. The Struggle for á Stable Settlement of Religi- on. William P. Haugaard. Cam- bridge University Press 1968. Sextánda öldin var öld trú- armóðs og trúarbaráttu og jafnframt öld byrjandi þjóðfé- lagsbreytinga, og hvort tveggja mótaði framvindu evrópskrar sögu og mótar enn. Á Englandi stóðu trúardeilur lengi um það form kristnihalds, sem hinir ýmsu trúarhópar mótmælenda kusu sér. Trúin mótaði skoð- anir þeirrar tíðar manna á þjóð félagsmálum og höfundur þessa rits álítur einnig svo vera. Þrjátíu ára deilum lauk 1563 og þá var lagður grundvöllur- inn að ensku biskupakirkjunni, en sá grundvöllur var mótað- ur af Elizabetu og biskupum hennar. Höfundur rekur sögu fundarins 1563 eftir samtíma heimildum. Með þessum fundi var stefna Elizabetar mörkuð varðandi kirkjuna og um leið sú stefna, sem lagði grundvöll- inn að heimsveldi Breta. Rit þetta er mjög vel unnið og er ekki aðeins heimildairrit um trúmálaástand á Englandi á 16. öld heldur einnig ágæt lýsing á hugsunarhætti og siðferðis- mati samtímans. Bókmenntir og listir Framh. af bls. 5 voru samvaxnar því voru staðn aðar í jafn r.íkum mæli. Því verða viðbrögð skáldanna tffl fráviks, helzt þa.u að harma liðnar tíðir og yrkja heimsó sóma, sem eru helzta nýjabram ið í bókmenntum 15. aldar. Heigikvæðin vora í stíl 13. og 14. aldar eins og hanm gerð ist á meignlandimu og þar kenn ir ekki þeirnar oft sjúku innlif uraar og guðhræðlslu, sem varð áberandi tjáning helgikvæða 15. a'ldar víða um lönd. ísienzk ar bókmenntir risu hæst fram að þessu á 13. og 14. öld og óvíða hefur evrópsk miðialdaarf leifð og menning kveikt merk ari rit. Með renesansinum hefst nýbt gróskuskeið bókmennta í Evrópu, sem var í nánum tengsl um við þjóðfélagsiegar og trú arlegar hræringar, en hér dróst nokkuð að þeirra áhrifa gætti, vegna þjóðfélagslegs forsendu leysis, kirkjupólitíkur og trúar forms, sem var afsprengi 13. og 14. aldiar, sem var samvaxið sam félag hélt reisn sinni og heil- steyptu formi allt til þess að siðaskiptum var komið á hér lendis samkvæmt valdboði rík isvaldsins, en þau urðu síðar kveikja gróskuskeiðis islenzbra bókmennta á 17. öld. Ef talað er um afburför hérlendis í bók menntum á síðiari hluta 14. ald ar og á 15. öld, þá var sú aftur för víðar en úti hér, afturför inni Lauk fyrr suimstaðar í Evrópu og réttara væri að tala um stöðnun, hvíldartímabil eftir unnin afrek. 14. og 15. aldira ar varðveibbu og ávöxtuðu að nokkra arfinn frá 13. og fyrri hluba 14. aldar og miklu fjár magni var þá varið til bóka gerðar meira en nokkra sinni hefur verið varið til slíks o.g vitnar slikt ekki um neina menn imgarlega niðurkoðnun. Töliu verður hluti skneiðarigróðans fór í bókagerð og listaverk og ef samskonar smekkur réði nú á dögum, mætti ætla, að verk ýmissa nútímalistamamma, sem fremstir eru taldir, myndu prýða veggi opimberra lista safna, en svo er ekki. Útgefandi: Hif. Árvakur, Reykjavik. Framkv.stj.: Haraldur Sveinsson. Ritstjórar; Matthfas Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónríon. Ritstj.fltr.: Gisli SigurCsson. Auglýsingar: Árni Garöar Krijtinsson. Ritstjórn: Aðalstiæti 6. Sími 10100. 17. nmai 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.