Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 07.02.1971, Blaðsíða 14
r Lausn á síðustu krossgátu 7. febrúar 1971 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ' RABB m tfeyn- Tfí - STOFfl- UN & HgirMW MM SRTM- TU •’oián 5TÆf>- 1P p' HHH uti lJ j Jj; & 5K£?- 0Í.ÍIK 0URT ítM P’ 1-fW' VI GmÐiR. i UPP- INU MrtTKÍ? yarJD- UfJUM EÐC 1 V !■£> - C-c-Tfl ({ RETÐI- fiUD® v- - \/ - VeRK- Kawíif/ rtF i i.eiTttJU 1: /y . + ur- LlMI ► Kf.VKfd > Vf/Kí? 'RV' öV„ Lk K. leucj- c\ Aw 'V h -fúti 7TT\\-—/ V »_ji r> * ' 0 R® fLflttfí 'n F/ert MIKl- ttR EK- KJfi- öRcsr L£i5- fí LtR áfíLD- Rfí K1/- gfJDI UMpoft ST j p fífi- na.- M/eo | SFIUV V <l£€>- unum b ífl- fJtS- CkLv£> vim r ✓ * X £ P- j Í^V tlíTfí " C H Mít TILHfJ- eiáivd MflM' rJ5- NpFtJ fÚi Tí áflrJfl 5 \<oP S> RKi/- E-paa. (■<# ■ Kek-KiR itpfíR m $i IfiiJCfí TiL SK’lT- UCK MeMP. STM- hr íý'R X ÉR 'fi HPEVF- IflC. u Svcí?' -fj'r bdú' L-Zár ue. VEááZ IfJM WfíK !<_L- r< F L- d\ s\ Í>ÉU TftHfíl Lrtm p-yp. CföLU- fíur- OFULC SÓMftM . /°VN H LX. k- UL-L. ÚT- L 1 M- U P. Aíok'K'- Ul2. vA UKl J C«j -> V (V -J cr 2 3 •> - 1- 3 2: |>t1 Uj u 2 •3 2 •O ■z - J CkJ fs V CE IV. % VJ .o *sí -J V 4Í •2. Oz G* > <r 2 -- z. -J <r v- <3P k UJ f- h -j - •Z. zr Qi í;|2l itp — <r 2 lli cr V- - 'O c 1 & 3 — li 2 £ Oí Uj X. ÍL a <x % <t s; O-' \S\ V> n vj w v-> <: er <r ~2. — Vtí Ci V- v- -3 X tí a 2 i>J2 cr>0- Qz -i s: 2 cc X or r X vu •z. - •Z. - OL <¥> <r vf> V- •> -- tí ■ • Ö 5: 2 -j ^ ri o ~CZ -N h -J - D/ a: v & A P llp VA - 2 a: í \ cZ 'ÍV', z cr sj _> <r •Z Úl •z. H or 'ítl l/ K tí - •ó id o: •W' w íft <r z <r 2. iitr > <r — _) _) <r (V lu ft ú'i 5 uilC o ■-J 2 -> t. ó •Z a 3 tí - •z. Z. J> D - )c -- ■3 '(f U w V *.rr j ¥i £ CE — 3- £ a V- \- a z. _i 5|ij| 'OWÍ ~2. cc 1- - 2 2 % a: tí a a tí CF <n l- o \A <x Þr CE Oð 3 tí- > z IT -i o ð u. J 'o CE h •3 -J 2 úr jTlri- v~/\ œ k ^ CE U. Œ: £L- 2 í|c rts .-tí - O IX % ■7- -2- \ - •>- z. <r & IFf'O «« ít -í ; • - ■ft. "O. oL ir fljótt. Þeim þriðja var vísað inn. Og tíminn leið. Fyrst kortér, síðan hálftími, þrjú kortér. Sumir gerð- ust nkyrrir og sogðu, að þetta vœri óþolandi andskotans tillitsleysi, að einn maður væri klukkutíma hjá bankastjóranum. Hér vœri full bið- stofa; meira en tuttugu vinnu- stundir farnar i súginn. Sumir gáf- ust upp og fóru heldur dökkleitir á svipinn, Það var leitt; þeir hafa áreiðanlega farið saltvondir í há- degismatinn eins og það er nú óhollt. Getur það verið, að bank- inn geti enn bœtt þjónustuna og komið í veg fyrir slíkt, hugsaði ég með mér; til dœmis með því að ráða miklu fleiri bankastjóra. En það er víst hörgull á bankastjór- um. Löngu síðar kom röðin að mér. Erindið tók tvœr mínútur, eða ekki það. Bœrilega gengur það, sagði ég; hvað eru tveir eða þrír klukkutím- ar á svona fínni biðstofu. — Óþarft með öllu, sagði bankastjórinn. Þú áttir bara að hringja. — Æjá, þvílíkt athugunarleysi og utanviðsigháttur. Símann á maður að nota, einkum og sér í lagi ef maður á þýðingarmikið erindi. Því síminn á að ganga fyrir. Ef til vill býrð þú norður á Langanesi eða J austur á Breiðdal og þín mál standa þannig, að þú þarft nauðsynlega að hitta ráðamann hér „fyrir sunnan“. Þú mælir þér mót við hann og ferðast alla þessa leið til að hitta hann og viti menn: Hann á þarna hálftíma smugu og þá œtlar hann að hlusta á þig og greiða úr þínum málum. Allt lítur þetta vel út. Þú ert kominn að norðan eða austan og það skeikar ekki mínútu, þegar þú berð að dyrum. Svona geturðu verið nákvæmur og pottþéttur, þegar því er að skipta. Og þama er hann hinum megin við borðið þessi forstjóri, eða heildsali eða ráðunautur. Hann œtlar einmitt að fara að hlusta á erindi þitt, þegar siminn hringir. Það er vitaskuld eitthvað mikilvœgt. Símtalið dregst mjög á langinn. Hananú, hringir ekki h.inn síminn. Forstjórinn er til- litssamur maður. Hann svarar þegar, en biður fyrri símhringjand- ann að bíða og heldur nú á báðum símtólunum. Hann mundi líklega j tala í þrjá síma eða fjóra í einu ef hann hefði fleiri hendur. Loks eru fimm mínútur eftir af tíman- um, sem hann hafði ráðstafað þér. — Hvað var það nú aftur, segir hann, þegar hlé gefst frá síman- um: — Vicí verðum að fara fljótt yfir sögu; ég á að mœta á fundi eftir andartak. — Einusinni riðu bcendur fjölmenn- ir til Reykjavíkur og mótmœltu símanum. Nú liggur hálf sveit á línunni, ef einhver hringir milli bœja. í fjölmenninu gœtum við ögn lagfœrt auglýsingatextann, sem áð- ur er nefndur, og sagt: Bara hringja, þá gengur það. Því enginn dónaskapur er til jafns við að láta mann bíða í síma. Skítt með þann, sem kominn er af Langanesi. Hann getur komið seinna. En seint skaltu láta það urn þig spyrjast, að þú hlustir ekki á hvern sem er segja œvisögu sína í símann. Gísli Sigurðsson. Því er til að svara, að nú tíðkast það mjög víða, að menn vinni af sér laugardaginn. Hversvegna ekki einmitt að nota laugardaginn til útréttinga, meðal annars til þess að fara í banka, ef með þarf. Þá geta menn séð það sjálfir, hvað þjón . . . nei, hver skollinn. Mér er bent Íái, að allir bankar séu lokaðir á laugardögum. Því miður. Einhvern veginn hefur verið hœgt að bœta þjónustuna á þennan hátt og mér . þykir leitt, að ég veit ekki alveg með hverjum hætti, en kannski skýrist það síðar. Jú, útibúin til dæmis. Hugsið ykkur, hvað það er stórkostlegt að hafa öll þessi útibú. Nújæja, þau eru víst lokuð á laug- ardögum líka. En þau eru nú stór- kostleg sarrvt. Sumum finnst leiðinlegt að bíða eftir bankastjóra. Furðulegt. Þarna getur maður setið í þessum ágœtu stólum, nema fullt sé út úr dyrum. Þá stendur maður bara. Enginn er verri þó hann standi uppá endann smástund. Um daginn þurfti ég að finna bankastjóra útaf lítilrœði. Þarna biðu 24. sem höfðu lcomið á undan mér; alltsaman auðsjáanlega bústólpar og landstólpar. Sumir kinkuðu þurrlega kolli hver til annars. Annars þögðu þeir. Milúð var þetta daufleg samkoma. Hér gæti bankinn bœtt þjónustuna, hugsaði ég með mér; til dœmis með því að hafa Familie Journal á borð- inu eins og lœknarnir. Tveir þeir fyrstu voru afgreidd- ALLTAF eru bankarnir að bœta þjónustuna. Eða svo segja þeir, sem þar stjórna. Svo það hlýtur að vera rétt. Bráðum fara þeir að auglýsa eins og Silli og Valdi: Bara hringja, svo kemur það. Síðan koma þeir heim til að kaupa víxlana og veita lánin. En það verður seinna. Fyrst þarf að byggja yfir þessar stofnan- ir. Alveg er það óskiljanlegt, þegar bankakerfinu er líkt við kolkrabba. Og svo er endalaust verið að telja eftir þeim byggingarnar. Sú var tíðin, að bankar greiddu ávísanir möglunarlaust, en nú tel- ur hver banki þœr ávísanir einar góðar, sem stílaðar eru á hann sjálfan. Einhvernveginn hlýtur þetta að vera partur af hinni sífellt bœttu þjónustu, þótt leikmönnum gangi erfiðlega að sjá það, enda gerast fjármál svo flókin, að leik- menn œttu helzt að leiða þau hjá sér. Sumir, sem bundnir eru við vinnu daglangt, kvarta og undan því, að bankar séu aðeins opnir blámiðjuna úr deginum og spyrja: Hvenær eigum við að komast í banka?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.