Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 29

Lesbók Morgunblaðsins - 09.01.1972, Blaðsíða 29
'inij trn Tiitnn t kaffínu . . . hefurðu nokkuð hitt frúna uppi . . . se, greyið naitt vertu nú inni, manima ætlar bara að fá sér kafflsopa . . . húm er alltaf jafn móðguð . . . í þvottahúsinu alla daga, maðiir kemst ekki að . . . það er eins og þessi manneskja Iialdi að hún sé ein i húsinu . . . svaka legt hvað siunar geta leyft sér . . . jæja, er nú aHt komið i slag. Þegiði, eða ég rassskeUi ykkur . . . já, og iimffui inn erlendis og hun alltaf í Klúbbnum — svona milli þess sem hún er i þvottahúsinu . . . nei, nú gefst ég upp . . . það er sko ekki liægt að fara með þessi börn í ltús . . . og klukkan að verða tólf . . . þakka kærlega fyrir mig . . . svona segiði nú bless og takk fyrir . . . það er sem ég segi, það er aldiei liægt að keiuia þessum börnum mannasiði. Yar hún ekki nægjnsamari í l>á daga. Hún gerði ekki allar l>essar kröfur. Kannski spratt það af þvi, að liún þekkti ekki annað. — Ég luigsaði aldrei út í að neitt ætti að vera öðruvísi. Og lijöna- bandið liafði verið betra þá. — Við gáfuin okkur tima til að tala saman. Þegar hann kom úr vinn- unni, sagði hann mér frá öllu sem hafði gerzt um daginn og alit það. Nú komu þau saman heim og voru bæði svo þreytt á leiðinnL Og þegar lieim er komið þá þakkar maður fyrir að geta fleygt sér upp í sófa og litið í N'júsvik eða Gardían. Þó inað- ur reyni nú að fylgjast með. En liann var áreiðan- lega skraflirelfnari áður. Það en engu likara en við finniun ekkert til að tala um lengur. Skrítið, í gamla daga töhiðum við mn allt niilli hiniins og jarðar . . . stundum kysstumst við og allt það. En hann er náttúrlega farinn að eldast, ég persónu- lega fiim enga breytingu á mér . . . nú en það er katmski ekkert við þessu að gera. . . . Hvað ertu alltaf að dunda þarna franuni á baðherbergi, manneskja. Af hverju kemurðu ekki i riimið . . . Ég er að þvo mér . . . það hlýtur að vera þvottur í lagi . . . já, núna þykistu aUt í einu viij& tala við mig, segir aldrei aukatekið orð þegar þú kemur úr vinnunni . . . maður má bara sitja og þegja . . . Þú nennir aldrei að lijáipa mér neitt. Og svo á ég að vera tU í allt, þegar þér dettur í hug . . JTvursIags gauragangur er þetta, nmnn- eskja . . . þú ert alveg hysterísk . . . nú það er mikið þú kemur . . . og afhverju þessar stunur. Ég heyrði hvað þú sagðir. Ég skal lijáipa þér á morgun. Tala við þig á rnorgun. . . . Ég er alltaf að drepast í bakinu . . . nei, vertu ekki að þessu núna . . . ekki í kvöid, góði bezti ekki i kvöid . . . ég er svo þreytt var að strauja í allan dag . . . leyfðu mér að minnsta kosti að láta líða úr mér þreytima . . . fáðu þér eitthvað að lesa á meðan, ég skal láta þig vita, þegar mér skánar . .. Æ, já, það !á við maffttr væri einhvern veginrn ekki manneskja i þá daga . . . ekki einstaklingur sko. Nú var hún orðin einstaklingur. Einstakhngur sem skrifaði töhir í stóra bók frá 9—5, svaraði í sinia og sagði þð alténd biablabla vrið vinnufélag- ana. Svo keypti hún tilbiiið frúmasi t eftimiat. Börnin vorú í diskótekinu, á Itókasafninu og úti á götu að hreila gamlar konur. Eiginmaðurinn á Loftleiðum á föstudagskvötdum. Hún Itettna »ff lesa Solzhenits.vn. En bráðum kæniu jóliu, og rauðkálíð ættaði húm að steikja sjálf í ár. Og alit var liarln gott. Þankabrot um litla eyju Fratnhald af bls. 19 hsog, gengur uppbyggingin lika haagt. Bretar sæmdu allla þjoðina St. Georgs krossinum, fyrir hetjuskap herinar í átök- unum, og Maltar eru ákaflega stoltir af'þeim krossi. Þeir eru Mka hreyknir af litlu tvíþekj- unni „Fait3i.“ Faitíh er gömul brezk orrustuflugvél af gerð- inni „Gloster Gladiator," og þegar loftárásirnar á Möltu hóf ust voru aðeins þrjár slíkar til varnar, hinar tvær hétu „Hope og Charity(Trú, Von og Kær- leikur). Til hægri: Krossinn i Svartaskógi. f Svatraskögi að vetrarlagi. Ólína Jónsdóttir I SVARTASKÓGI Á JÓLANÓTT Á timabilinu frá júni til okt- óber 1940 voru þetta einu vam irnar sem Malta hafði í lofti, og littu tvíþekjurnar þrjár flugu óteljandi bardagaferðir gegn ofurefli ítalskra sprengju flugvéla og orrustuvéla. Hope og Charity voru skotnar niður áður en yfir lau-k, en Faith hafði stríðið af, og er nú geyimd á safni. Fyrir þá sem hafa áhuga á sögu, er Malta hreinasta para- dls. „Sagan" blasir við á hverju horni í miðborginni, gömul Valetta, og með góðan leiðsögumann er hægt að reika um hana dögum saman og allt- af sjá eitthvað nýtt. Fyrir sól- dýrkendur er eyjan ekki síðri, en það verða að vera miklir sól dýrkendur, því hitinn er gífur- legur og sólin sterik. Einu sinni endur fyrir löngtt, á jóliitti, var ég á gangi úti i skðgj með stöltu minni. Þetta var í Svartaskógi, þar sem stóru beinvöxnu trén teygja lim sitt til himins ög ævintýrin gerast. Ekkert rauf kyrrðina, nema tist fuglanna. Það marraði mjúklega i snjónum, og Iengra og lengra inn i dimman skóginn gengum við. Báðar útlendingar, farfuglar, sem höfðti orðið eftir í framandi landi og hugurimi var heima lijá fólkinu okkar, sem nú sat kringum borðið í stofunni óg hiustaði á prestinn í útvarpinu, er var að segja frá fæðingu frelsarans, sem fæðist aUt&f hver jól. „Eiguni við ekki sð fara að snúa við?" sagði Monika. Ég hátfhrökk við. hafði verið svo niðursokkin i hugsanir minar. Við snerum við. en snarstönz- uðtim í sömu sporum. TU eyrna okkar barst himn- esktir söogur, svo hljómmikill og fagiur, þvi líkast að við stæðum inni í einni af stóru dómkirkjttnum, þar sem hljómbnrðnrinn nýtnr sin bezL Við gengum á hljóðið, komnm að rjóðrt, upplýstu eins og lun dag, því að tungt var á lofti og |k> var birta þess einhvern veginn meiri nú en endranær. Engan sáum við nema Kristsiikneski, sem hékk á krossi í miðju rjóðrinu. Htkandi gengum við nær, þvi að okkur sýndist það lifandi. Þá sáum við, að alit i kringuni líkneskjuna voru mýs, spörvar og einnig nokkrir hérar og á útréttum handleggj- uniim sátu spörvar. ÖH dýrin sátu hljóð eins og þau væru að hlusta og veittu okkur eaga athygli. Mér varð iitið á andlit frels- arans. Ég sá ekki betur, en tár streymdu niður kinnar Itans og mér flaug í hug, að vissulega hefði hann ástæðu tU að gráta yfir okkur fákænum börnum sínum, sem lieyjum blóðugar styrjaldir, en játum samt trú á hann með vörunum, reisum lioniun kirkjur og líkneskjur, liann, sem sagði: Þér skiduð elska hver annan. Við sáuni þetta stöllurnar á jólanótt í Svartaskógi fyrir löngú. Við stóðiim svona langa, langa Iengi, heUa eUifð. Svo bar sfeý fyrir tungiið og rökkur varð í rjóðrinu, en þegar aftur birti voru mýsnar, hérarnir og fuglarnir á bak og burt, og söngurinn var hljóðnaður. Við gengum gegniun skóginn i átt tU hótelsins, þar sem við bjttggum. Þegar þangað kom voru aliir i fasta svefni, en dyrnar höfðu verið skildar eftir ólæstar, svo að við gátuni komizt inn án þess að vekja upp. Enn Iogaði glóð i arniniun i dagstofunni, þar sem gestir ltöfðu án efa setið við söng <>g spil fram eftir nóttu, á meðan við voruin i skóginuin. Greinilega hafði engum dottið í bug að leita okkar, liklega haldið að við værum sofnaðar fyrir löngu. Við fleygðum okkur niður í sinn hvorn stólinn og horfðiim hvor á aðra langa stund. Monika varð fyrri tU að r júfa þögnina. „Var þetta raiu»veruleiki?“ sagði hún eins og við sjálfa sig- ,.í mínum augum var þaðeins raun verulegt og að þú situr þarna andspamis mér,“ sagði ég. „Það er svo margt milli himins og jarðar, sem maðttr skilur ekki,“ bætti ég við heimspekilega. ,/U, þetta var furðulegt," sagði hún. Bann, bann, bann, allt í einu var barið harkalega á útibiirðina. Við stirðnuðnm upp, hver var á ferli svona-. siðla nætur, og það á þessum degi, þegar allir vilja vera lijá ástvinum síniirn? Enn var barið og nú fastara en fyrr. Koimim báðar, ég þori ekki að fara ein, hvíslaði Moníka. Við læddumst fram á ganginn, opnuðum litla gægjugatið, og kiktum út. Þarna stóð tingur maðuri hermannabúningi illa til reika, bersýnUega ölvaður. Hvílíkt guðlast. Hann stóð þarna riðandi fram og aftur, illa klæddur og aumkunarverður. Hvað áttum við til bragðs að taka, var hægt að Weypa lioDuni inn svona á sig komn- um? Það gat vissulega haft leiðinlegar afieiðingar fyrir okkur báðar. Samt var það ásækin hugsun nú á þess&ri stundii, er haft var eftir bonum, sern við böfðiim séð gráta i skóginum: „Það sem þér gerið einum minna minnstit bi-æðra |>að gerið þér mér.“ Ég ákvað því að opna og veita lioniim húsaskjól. Ljósið féll út tim opnar dyrnai svo að hvít mjöllin glitraði, en á tröppuntun stóð ... enginn, að minnsta. kosti eaginn sýnUegur mannlegum augum. En í sömu mund ómaði loftíð- af himneskitm siku og mér fannst ég gretna orðin: Hann gengur á meðal yðar, « þér þeltkið liann ekki. 9. janúar 19f72 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.