Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1973, Blaðsíða 20

Lesbók Morgunblaðsins - 21.01.1973, Blaðsíða 20
KROSSGÁTA LESBÓKAR MORGUNBLADSINS B+ Lctusn r a síðustu krossgátu 1* .11, uínj MIW.J 7 IWM L*m ss 7 F1 u*«-* □ fARI E3 í*7 o'J- L o F n [ki U T o H A •* A í- T l L P £ r A □ íuil! zs ÍSíí V R Æ k* A R L A 4 A Ar FAU 4 m i 1 "« * 41 pn lllrl tm í F k « R >nsr c. *. R A 4 A R F A T A T 7<m K" A 13 L L t i> i S o R fí A F A 21 «•« - sro íuc. £3 ►eia. A d AI A R H a 7 o' Ð íg L £>“ k- K A R •»'U» F A U □ £ F L J R £«•<1 <*- M ll!x ? □ O 6, 3773 ^ s» E L / A PK KT S A’ l M I ,B í <; L n T # BE L □ V A R. uf«M r ««,'«* R Æ R N A R nt«i* M 1 KoFi Q A S R. 'o T Ittnn A R A R A T ’SS r,'** A' R 0' K A m í 0 R íwr i7_ m s JC SSl M «M B A K Sfðf UR i^ 4 UK 53 »A:Trt R o £> M l 5 o‘ A K □ '-r i. r o' R R -* 1R £ C n H T t" F 1 Aí tfÞ* L £ 'ic U □ S r t>' L A R tm■■ O R. R A N R ú"-' T R 0 A OtKI f.'-K K* R N I*U>U| K R £ U 3> iíd! T R Ct S7 W 4 R R*FL AR R O' N A R. 1 tzi R. tJ A 1 £ T A 2 R K N A — Engin 'hætta, sagði konan, þegar ég er naerstödd þora þau engan að bíta. Kóngurinn bauð þá konunni að opna, en minnti hana á að fara varlega svo ekki yrði slys af. Tók hún þá lykla úr skjóðu sinni og opnaði ílátin. Með glýju \ augum og aumlegum tilburðum skriðu ormarnir úr. Og sjá: Þetta voru hreppstjórinn og sýslumaðurinn! — þeir sem höfðu ekki komið til morgunbæna! Konungurinn lét nú konuna segja sér upp aHa sögu. Varð hann svo hneykslaður á fram- ferði embættismanna sinna, að hann lét þegar í stað hálshöggva þá báða, en færði konunni gjafir. Skömmu siðar kom eiginmaður- inn heim úr pílagrímsförðinni. Konan sagði honum það sem gerzt hafði í fjarveru bans. Og hann sneri sér I átt tW Mekka, féll á kné og þakkaði A’llha trú festi konu sinnar. Heinrich Böll Framhald af bls. 14. ins. Hann setur jól á svið, engl ar syngja, stjarnan kórónar tréð. Konan hættir vitfirrtum öskrum sínum og óhljóð- um, hún áttar sig. Tréð er allt- af hið sama, aíllt umhverfið, fólkið. Og hún nær „heilsu" með aðstoð jólanna: ekki boð- skaparins, heldur ytri tákna hans. En þá kemur upp óvænt vandamál: fjölskyldan verður að endimtaka jóUn sýlknt og heilagt til að húsmóðirin haldi „heilsu“ sinni. Á sumrin strá- ir hún gervisnjó yfir blóma- beðin. Og húsmóðirin dansar af fögnuði. Átakanleg endur- tekning, en nauðsynleg eins og á stendur. En að þvi kemur að fjölskyldan getur ekki haldið jól alHtaf þegar frúnni hentar. Þá eru fengnir leikarar til að taka á sig gervi þeirra sem heltast úr lestinni og fara með rullu þeirra. Gleði og fögnuði húsmóðurinnar er borgið. Ógnir eíldsins eru liðin saga, a.m.k. á yfirborðinu. Stríðið líkfingur sem eru horfnir inn i birtuna og daginn. Og jóla- kertin loga eins og vera ber. Loks situr húsmóðirin ein kringum eintómar brúður. Jafn vel leikararnir hafa gjefizt upp. Fólk eða brúður, hvaða máli skiptir það á okkar dögum? “ Og ,,læilbrigð“ húsmóðirin upplifir' jóflin sín eins og bam inhan um brúðumar sín- ar. Hún ein lifandi manneskja í þessum dauða heimi. Glöð og tilhlökkunarfuU fyrir náð og miskunn nauðsynlegrar blekkingar, ef við eigum að halda „heilsu". Selnr á klöppum Fraiwh. iaf IWs. 11. Enduðu hrakningar þeirra við Hvallátra, þar sem bændurnir á Rauðasandi drápu þá með ljám sínum og öðrum heimatil- búnum tækjum. Voru Spánverj amir dysjaðir þarna rétt við ströndina ekki langt frá stein- inum hans Brynjólfs sterka, Brynjólfstáki. Bændurnir við Mjóafjörð höguðu því þannig til, að þeir fóru til fiskveiða, þegar bezt hentaði heima fyrir eða áður en sláttur byrjaði, því konurn- ar þurftu að hugsa einar um búið meðan bændur þeirra sóttu björg í sjó. Fóru því bændurnir gjaman snemma á vorin. Bjarna og Elínu varð fjögurra barna auðið; Guð- rmmdar og Guðbjargiar, seim dóu korniunig og svo tviibura, Gunn- fríðar og Guðmundor fædd'ra. 6. nóv. 1905. Elín, móðir þeirra, dó 1922. Þá fluttist Bjami, fað ir þeirra, frá Botni til Skála- víkur, sem var eitt myndar- býli við Mjóafjörð, til vina- fólks þeirra þar. Nú hin síð- ustu árin hefur Jón J. Fann- berg, stórkaupmaður, sonur Jóns Guðmundssonar, sem var bróðir Elínar Guðmundsdóttur, hafið að reisa upp býli og margar aðrar framkvæmdir af mLkllum stórhug í MjóafOrði. Hefur hann einnig lagt vegi og virkjað Húsadalsá, en Húsa- dalur gengur inn úr Mjóafirði rétt vestan við Botn. Bjarni Þorláksson var ekki nema eitt ár i Skálavik en hélt síðan til Bolungarvíkur, en Guðmundur sonur hans var möng ár i SkálavLk. Þaðan hélt Guðmundur til Isafjarðar, keypti sér trillu og gerðist for- maður á bát. Hann lærði til vél stjóra á ísafirði og hugði á meira nám við Stýrimannaskól ann í Reykjavik. Þá var faðir hans orðinn ráþsmaður að Hvát'iinsisi við Skötufjörð, hjá séra Ólafi Ketilssyni og var þar í sjö ár. Seinna fluttist hann að Eyri við Skötufjörð og 69 ára ætlaði hann að kveðja fólkið á bænum og halda til dóttur sinnar, sem þá var orðin bóndakona í Eyja- firði, en datt þá niður dáinn. Það er af Guðmundi Bjama symi að siagja, 3'3 þvi mifiar fór hann aldrei i Stýrimannaskól- ann. Eitt sinn ætluðu hann og nokkrir aðrir ungir menn að fara á mótorbát út í Hrísey í Eyjafirði að sækja fiskbein til vinnslu í skepnufóður eða í beinamjöl til útflutnings. Guð- mundur notaði tækifærið, þeg- ar til Hríseyjar var komið, og fór til systur sinnar inni í Eyjafirði og kvaddi hana, því næsta ár hugði hann á nám við Stýrimannaskólann í Reykja- vík. Síðan héldu þeir til baka, þessir ungu sjómenn frá ísa- firði. En flutningurinn var vondur, þvi dekkið var yfir- fullt. Fárviðri tók bátinn og honum hvolfdi. Þeir fórust all- ir. Vélskipið hét „Gunnar." Þetta var 26. ágúst 1933. Guð mundur var einungis 28 ára.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.