Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 12
Teikning: Gylfi Óskarsson um húöarletingjum. Já, það haföi veriö annar andinn í vinnunni þá. Þeir höföu eiginlega veriö eins konar vinir og orö Bjarna tók hann alltaf til greina, — það voru ekki lítil áhrif sem Bjarni haföi haft á vinnutilhögunina seinustu árin, og til góös vildi hann meina. En svo haföi Þorkell falliö frá. Hann haföi fengið hjartaáfall þegar þeir voru aö losa af vörubíl, verið að hamast eins 'agi Oskarson 7ERK- RINN — Smásaga — Bjarni strunsaði hratt út götuna. Hann var ekki einn af þeim sem sífellt voru aö rífa kjaft viö yfirmenn sína en í þetta skipti haföi soöið uppúr. Botn- laus frekja og tilætlunarsemi Jónasar verkstjóra haföi aldeilis gengiö yfir hann. Hann var iöinn og samviskusam- ur starfsmaöur og þaö haföi ekki oft staöið uppá hann þarna í vinnunni, ekki það hann vissi. Reiöi hans var því sárari aö hann vissi aö sífelldar aðfinnslur og illgjarn hálfkæringur nýja verkstjórans í hans garö var meö öllu tilhæfulaus, — hann lét ekki svona viö aöra starfsmenn fyrirtækisins þó eitt- hvaö bæri útaf meö þaö sem þeir voru aö gera. Nei, þessi ágreiningur var af persónulegum rótum hvernig sem á því gat staðiö. Þaö var ekki svo aö skilja aö nýi verkstjórinn, þessi Jónas, væri neitt sérstaklega vel liöinn. Ó, nei, Bjarni haföi svo sem heyrt þaö utan aö sér aö i i ; þeir vildu fleiri losna við hann. Þeir Kristján og Óli höföu til dæmis nýlega látiö hann heyra hvaöa álit þeir höföu á honum og látið hann hafa þaö óþveg- iö. En hann haföi friömælst viö þá. Hann þoröi ekki annaö þessi bölvaöur vesalingur, ekki þegar þeir áttu í hlut. Já, þaö haföi veriö upplitið á honum eftir deiluna þá. Og morguninn eftir. Hann heföi beinlínis snúist eins og skoppara- kringla, já, eins og helvítis trúður, í kring um þá Óla og Kristján, — borið sjálfur til þeirra efni og snattaö fyrir þá eins og hreinn snúningastrákur. Og hvernig hafði hann talað viö þá. „Eruð þið ekki hressir í dag, pilt- ar?,“ og „það kalla ég aö þessir menn vinni fyrir kaupinu sínu,“ þetta síöara haföi hann sagt viö yfirverkstjórann, og auövitaö gætt þess aö þeir Kristján og Óli heyröu til hans, bölvaður dratthalinn. En viö Bjarna — þá þóttist hann ekki þurfa aö vanda framkomu sína — eilíft jaml og aöfinnslur, bæöi þegar slíkt gat átt rétt á sér og einnig þegar engin haldbær ástæöa var fyrir því. Mannskrattinn fann sér alltaf eitthvaö til. Bjarni haföi unniö þarna hjá fyrir- tækinu í full átján ár og þóttist þar af ieiöandi eiga rétt á aö eitthvaö lág- marks tillit væri tekið til sín, — eitthvað lágmarks tillit. í þaö minnsta svo aö hann væri ekki skikkaður í verstu verkin en stráka nýgræðingar í þau eftirsóknarverðari, — rétt eins og þetta væri fyrsti dagurinn hans þarna í vinnunni. Reiöin blossaöi upp í honum. Allt haföi gengiö eins og þaö átti aö ganga meöan Þorkell var verkstjóri. Þaö var maður sem kunni að stjóma og fá þaö besta út úr hverjum og einum, — hann hafði jafnvel getaö fengiö viöunandi dagsverk út úr hrein- og hans var von og vísa — hann hafði verið fluttur á sjúkrahús og þar dó hann skömmu síðar. Þar haföi Bjarni misst góðan vinnufélaga og raunveru- legan vin. Og svo haföi hann komiö þessi Jónas. Þessi montni hani, sem ekkert kunni eöa gat, en þurfti sífellt aö vera aö jagast og finna aö. Það var Bjarni sem mest varö fyrir baröinu á honum. Fyrstu dagana, meöan hann var aö festa sig í sessi sem verkstjóri haföi ekki vantað hjá honum stimamýktina. Hann haföi komiö sér Inn á alla meö hundslegri flærö en svo var skepnan ekki sein á sér aö sýna tennurnar, þegar hann hélt aö öllu væri óhætt. Og víst var hann orðinn nokkuö fastur í sessi. Bjami haföi fundiö inná þaö aö karlarnir ætluöu aö sætta sig við hann. Þaö haföi valdiö honum nokkrum vonbrigðum. Eftir aö Þorkell dó höföu þeir nefnilega vænst þess aö einhver verkamannanna hjá fyrirtækinu yröi geröur aö verkstjóra, — já, þeir höföu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.